Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2017

18.12.2017

Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 32 fyrirtækja til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að fimm hundruð og tíu milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.*

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Yfirlit yfir verkefni sem stjórn hefur samþykkt á haustmisseri

 

 


Sproti

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Abler Abler ehf. Markús Máni Michaelsson Maute
Eldfjallaböð Eldfjallaböð ehf. Sveinbjörn Hólmgeirsson
Fórnarfóðring fyrir háhita jarðhitaborholur Gerosion ehf. Sigrún Nanna Karlsdóttir
Hugræn atferlismeðferð á netinu Mín Líðan ehf. Tanja Dögg Björnsdóttir
Huliðsheimar Jaðarmiðlun ehf. Kristín Mjöll Jakobsdóttir
Íslensk fæðuunnin bætiefni úr hliðarafurðum lamba Pure natura ehf. Hildur Þóra Magnúsdóttir
Námsflæði Námsflæði ehf. Mathieu Grettir Skúlason
Nordic angan, Ilmbanki íslenskra jurta. Nordic angan Elín Hrund Þorgeirsdóttir
QVIK Gefn ehf. Ásgeir Ívarsson
Sterkt, ódýrt og grænt malbik með úrgangsplasti ReSource International ehf. Jamie Valleau Mcquilkin
Vistvænar kælipakkningar með sauðfjárull Anna María Gudjohnsen Pétursdóttir Anna María Gudjohnsen Pétursdóttir
Waitree Dimmblár himinn ehf. Jónas Margeir Ingólfsson
Þróun titringsbeltis til að miðla upplýsingum Agado ehf. Rúnar Unnþórsson

Vöxtur

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
As Exchange - hámarksvirði upplýsinga Activity Stream ehf. Þórhildur Hansd. Jetzek
CalmusGaming Erki-tónlist sf Kjartan Ólafsson
Efnagreining léttmálma DT Equipment ehf. Karl Ágúst Matthíasson
Ghostlamp Ghostlamp ehf. Halldór Jörgen Jörgensson
HAp+ vöruþróun og nytjaleyfissamningar IceMedico ehf. Þorbjörg Jensdóttir
Hönnun á tvinn-rafmagns bát og smíði á frumgerð Navis ehf. Bjarni Hjartarson
Klappir Enterprise Klappir Grænar Lausnir hf. Jón Ágúst Þorsteinsson
Persónuleg Ferðagreind Travelade ehf. Andri Heiðar Kristinsson
Rafsegulrafall Laki Power ehf. Jóhanna Ásta Vilhjálmsdóttir
Skýjalausn Men & Mice Men and Mice ehf. Gyða Dögg Jónsdóttir
Starborne fyrir snjalltæki Solid Clouds ehf. Jóhanna Ágústsdóttir
Svarma Sveipur Svarmi ehf. Tryggvi Stefánsson
Þróun líkans af ALS sjúkdómi í sebrafiskum 3Z ehf. Karl Ægir Karlsson

Markaðsstyrkur

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Fisheries Technologies Fisheries Technologies ehf. Vilhjálmur Hallgrímsson
Markaðsetning og sala á afurðum Lífeindar Lífeind ehf. Hans Guttormur Þormar
Markaðssetning á fersku wasabi erlendis Jurt ehf. Ragnar Atli Tómasson
Markaðssetning Lúllu dúkku á Bandaríkjamarkaði RóRó ehf. Helga María Helgadóttir
Markaðssókn KÖRU á erlendri grundu Kara Connect ehf Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Markaðssókn Tulipop í Bandaríkjunum Tulipop ehf. Helga Árnadóttir

*Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica