Stafgrænt Ísland í Evrópu – Kynning í Grósku
Þann 5. apríl kl. 13:30 verður haldin kynning á European Digital Innovation Hub (EDIH) og Digtial Europe styrktaráætluninni í Grósku.
Kynningin er ætluð öllum þeim sem hafa áhuga á fylgjast með sívaxandi tækifærum á stafræna sviðinu, jafnt fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum aðilum.
Dagskrá er eftirfarandi:
- Kynning á EDIH og Digital Europe - EDIH á Íslandi og stafrænu tækifærin!
- Einar Mäntylä framkvæmdastjóri Auðnu. - EDIH á Íslandi - Hvað, hvenær og hvernig nýtist það íslenskri Nýsköpun
- Sverrir Geirdal viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu. - Digital Europe - Hvaða styrkjaköll eru næst, fyrir hverja eru þau og hvernig er tímalínan
- Hannes Ottósson sérfræðingur Rannís - Digital Europe fyrir opinbera aðila (t.d. Public Sector Open Data for AI and Open Data Platform)
- Ólafur Arnar Þórðarson sviðstjóri Hagstofan - Digital Europe fyrir öryggið og heilsutækni (t.d. Support to cybersecurity in the health sector)
- Landspítalinn - Digital Europe fyrir menntunina (t.d. Promoting European innovation in education)
- Stefán Ólafsson Lektor HR - Digital Europe fyrir opinbera nýsköpun (GovTech Incubator)
- Kristín soffía framkvæmdastjóri Klaks - EU application writing What you always wanted to know, but were afraid to ask
- Dr. Morris Riedel hjá HÍ
Léttar veitingar og spjall – engin skráning nauðsynleg, bara að setja í dagatalið og mæta.
- Nánari upplýsingar um Digital Europe á vef Rannís
- Vefsvæði Digital Europe Programme
- Digital Europe Programme 2021-2022