Upplýsingadagur COST
Þann 1. október nk. stendur COST fyrir rafrænum upplýsingadegi sem er öllum.
Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnusmiðjur og vettvangsheimsóknir.
Á upplýsingadeginum verður meðal annars farið yfir möguleika innan COST, hvernig á að taka þátt og ekki síst nýjar reglur sem taka gildi 1. nóvember.
Fundurinn er frá kl. 08-09:30 að íslenskum tíma.