Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Europa Nostra veittu þann 30. maí 2024 European Heritage Awards/Europa Nostra Award
Lesa meiraPerform Europe er styrktarsjóður evrópskra sviðslista. Sjóðurinn styrkir alþjóðleg net og samstarf og styður inngildingu, fjölbreytni og græn verkefni í 40 evrópskum þátttökulöndum.
Lesa meiraFerðastyrkir eru veittir til listafólks og menningarstarfsfólks í Evrópu. Árið 2024 fengu tveir íslenskir listamenn ferða- og uppihaldsstyrki til Amsterdam og Dublin og nokkrir evrópskir listamenn sóttu Ísland heim.
Lesa meiraUmsóknarfrestir eru mismunandi og umsækjendur hvattir til að kynna sér dagsetningar.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er í maí 2025.
Lesa meiraÁ þessu ári hafa styrkir að upphæð 3,1 milljón evra farið til íslenskrar þátttöku í Creative Europe; 1,5 milljón evra til menningarverkefna og 1,6 milljón evra til MEDIA kvikmynda og tölvuleikja.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 7. mars 2025.
Lesa meira