Fréttir og tilkynningar

11.11.2024 : Creative Europe styrkir bókaútgefendur

Styrkir eru veittir til bókaútgefenda til þýðinga, dreifingar og kynningar á evrópskum bókmenntum. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar 2025.

Lesa meira

9.10.2024 : Creative Europe Media köll ársins 2025

Creative Europe auglýsti þann 1. október eftir umsóknum. Umsóknarfrestir eru mismunandi og mikilvægt að kynna sér umsóknargögn vel.

Lesa meira

15.8.2024 : Opið fyrir umsóknir í Culture Moves Europe

Ferðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.

Lesa meira

8.4.2024 : Evrópsku bókmenntaverðlaun 2024

Verðlaunin sem voru veitt þann 4. apríl 2024 hlaut danski rithöfundurinn Theis Ørntoft fyrir skáldsöguna Jordisk.

Lesa meira

2.4.2024 : Culture Moves Europe styrkir 114 vinnustofur listamanna (residensíur) í Evrópu

Styrkir eru alls 1,8 milljónir evra á árinu 2024.

Lesa meira

27.3.2024 : Opið er fyrir umsóknir í Culture Moves Europe

Ferðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.

Lesa meira

29.2.2024 : Creative Europe styrkir þýðingar, útgáfu og dreifingu á evrópskum bókmenntum

Umsóknafrestur í Creative Europe bókmenntaþýðingar er 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira

16.2.2024 : Kvikmyndir og margmiðlun - umsóknarfrestir í MEDIA

Skilafrestur í samþróunarsjóð Creative Europe/MEDIA áætlunina er þann 06. mars nk. kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica