Umsóknarfrestir í CE MEDIA 2023 og 2024 fyrri hluta árs

19.10.2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nokkra sjóði CE MEDIA. Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa Rannís þegar vinna við umsóknir hefst. Einnig er lykilatriði að hefja vinnu við umsóknir hið fyrsta.

Hægt er að fylgjast með útgáfu umsókna í fleiri sjóðum:

Skoða umsóknarfresti í fleiri sjóðum 

  • TV and online content 7. desember 2023 og 14. maí 2024
    Fyrir frameiðendur sjónvarpsefnis
  • European Slate Development 13. desember 2023
    Fyrir framleiðendur kvikmynda, þróun verkefnapakka.
  • Markets and Networking 18. janúar 2024
    Fyrir söluaðila (t.d. Sales agents) og samtök til að markaðssetja evrópskar kvikmyndir.
  • Innovative Tools and Models 24. janúar 2024
    Fyrir fyrirtæki sem vinna að nýstárlegum aðferðum við fjármögnun og dreifingu evrópskra kvikmynda í kvikmyndahúsum og á netinu.
  • Video Games and Immersive Content 24. janúar 2024
    Fyrir framleiðendur tövuleikja, til þróun nýstárlegra tölvuleikja og sýndarveruleika.
  • Films on the Move 14. mars - 18.júlí 2024
    Fyrir söluaðila (sales agents) til að styrkja dreifingu evrópskra kvikmynda
  • European VOD Networks and Operators 9. apríl 2024
    Fyrir VOD sem sýna evrópskar kvikmyndir og styrkir samstarf þeirra.
  • Network of European Film Festivals 11. april 2024
    Fyrir samtök kvikmyndahátíða.

Framvegis verða ný umsóknargögn CE MEDIA birt á nýrri slóð:  

Ný slóð umsóknargagna








Þetta vefsvæði byggir á Eplica