Creative Europe Menning/Culture

6.2.2024

Metfjöldi íslenskra þátttakenda var í umsóknum CE samstarfsverkefnum á umsóknarfresti í mars 2023.

Samstarfsverkefni/Co-operation projects:

Fimm sóttu um að leiða samstarfsverkefni og þrettán voru þátttakendur í verkefnum en því miður fengu þessi verkefni ekki brautargengi þegar niðurstaða lá fyrir í september 2023.  

Bókmenntaþýðingar/ Circulation of Euorpean Literary Works:
Ein umsókn fór í bókmenntaþýðingasjóð Creative Eruope/ í mars 2023 en fékk ekki styrk.

Culture Moves Europe:
Árið 2023 bárust 21 umsókn frá íslenskum listamönnum til farar- og dvalarstyrkja. Fjórir fengu styrki til námsdvalar í Evrópu og úthlutað var alls 6.730€ til þeirra. Tvær listasmiður sóttu um styrki úr áætluninni og fékk önnur þeirra styrk til að taka við evrópskum listamönnum. 52 evrópskir listamenn eða menningarstarfsmenn hafa sótt Ísland heim með ferða- og dvalarstyrkjum frá Culture Moves Europe. 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica