Europa Nostra menningararfsverðlaun 2024

28.11.2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Europa Nostra veittu þann 30. maí 2024 European Heritage Awards/Europa Nostra Award 

Mynd frá Europa Nostra, flickr.com 

Markmiðið er að draga fram og og stuðla að bestu starfsvenjum í varðveislu og eflingu áþreifanlegs og óefnislegs menningararfs, auka flæði þekkingar yfir landamæri innan Evrópu, auka vitund almennings og virðingu fyrir menningararfi Evrópu og hvetja til frekari góðra verka með því að beina kastljósinu að tilteknum verkefnum. Verðlaunin sem fyrst voru veitt árið 2002 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa verið í umsjón Europa Nostra frá upphafi.

Hér má sjá lista yfir þá þau sem hlutu Europa Nostra menningararfsverðlaun ESB. Vinningshafar eru 26 frá 18 löndum. Umsóknir voru alls 206 frá 38 Evrópulöndum.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica