Opið fyrir umsóknir í Culture Moves Europe

15.8.2024

Ferðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.

Umsækjendur tilheyri einu af eftirfarandi sviðum:

  • Byggingarlist

  • Menningararfi

  • Hönnun

  • Bókmenntum

  • Tónlist

  • Myndlist

  • Sviðslistum

Hæfi: Einn áfangastaður, eitt verkefni og einn samstarfsaðili í Evrópu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Lengd ferðar:

  • Einstaklingar: 7 - 40 dagar
  • Hópar (2-5 manns): 7 - 14 dagar.
  • Ferðastyrkur er 350 evrur og uppihald er 75 evrur á dag.

Loka umsóknarfrestur er til  30. nóvember 2024  en umsóknir eru afgreiddar mánaðarlega fram að því.

Nánari upplýsingar um kallið og hvernig sótt er um








Þetta vefsvæði byggir á Eplica