News Media Literacy
Umsóknarfrestur er til 7. mars 2025.
Markmiðið er að hvetja þátttakendur til að deila þekkingu á straumum og stefnum í fjölmiðlalæsi. Efla þróun á nýjungum í fjölmiðlalæsi í Evrópu þar sem rafrænir fjölmiðlar taka stöðugum breytingum.