Culture Moves Europe styrkir 114 vinnustofur listamanna (residensíur) í Evrópu
Styrkir eru alls 1,8 milljónir evra á árinu 2024.
Listamönnum stendur til boða rafrænar “match making” vinnustofur 5. og 12. apríl næstkomandi til að tengjast vinnustofum. Verkefni geta hafist í apríl í ár.
Á meðfylgjandi slóð er að finna þau lönd og Listamanna-vinnustofur sem standa til boða:
Culture Moves Europe: 114 residencies selected | Culture and Creativity (europa.eu)
- Frestur er gefinn til 15. júní til að staðfesta þá listamenn sem er boðið til dvalar í vinnustofur listamanna.
- Dvalartími á bilinu 22-299 dagar
- Fjöldi listamanna: 449
Sótt er um styrki fyrir listamenn til að dvelja á vinnustofum hjá Culture Moves Europe til 31. maí 2024
Nánari upplýsingar á vef frkvstj. ESB
ArtsIceland (kolsalt.is) á Íslandi var valið til þátttöku til að taka á móti Evrópskum listamönnum.