Verkefni fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði

19.6.2020

Tillögur að verkefnum fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði komnar á vef Rannís.

Frestur til að skila inn tillögum að innviðaverkefnum fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði rann út 10. júní síðastliðinn. 

Alls bárust 52 tillögur og eru þær nú aðgengilegar á vefsíðu Innviðasjóðs

Skoða tillögur að innviðaverkefnum









Þetta vefsvæði byggir á Eplica