Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði 2018

20.12.2018

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2018

Veitt voru vilyrði um styrki til 155 fyrirtækja og stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 252.630.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur á hvorum árshelmingi og því mest fyrir 48 vikur á ári og nemur styrkur á viku 14.000 kr. Styrkvilyrðin eru veitt vegna 658 nemenda sem eru í vinnustaðanámi á árinu 2018.

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Samtals vikur Samtals kr.
250 litir ehf. Málaraiðn 1 48 672.000
Abaco ehf. Snyrtifræði 2 37 518.000
Aðalmúr ehf. Múraraiðn 3 88 1.232.000
Afltak ehf. Húsasmíði 3 129 1.806.000
AH Pípulagnir ehf Pípulagnir 4 149 2.086.000
Al bakstur ehf. Bakaraiðn 1 48 672.000
Alhliða pípulagnir sf. Pípulagnir 3 82 1.148.000
Almenna bílaverkstæðið ehf. Bifvélavirkjun 1 6 84.000
Anna María Sveinbjörnsdóttir Gull- og silfursmíði 1 20 280.000
Apótek Grill ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
5 153 2.142.000
Austurströnd ehf Bakaraiðn 2 84 1.176.000
ÁK smíði ehf. Húsasmíði 6 128 1.792.000
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 4 167 2.338.000
Bakarinn ehf. Bakaraiðn 1 33 462.000
Barbarella coiffeur slf. Hársnyrtiiðn 2 51 714.000
BB byggingar ehf. Húsasmíði 6 227 3.178.000
Berglind Alfreðsóttir Snyrtifræði 1 6 84.000
Betri bílar ehf. Bifvélavirkjun 2 41 574.000
Bifreiðaverkstæði Össa ehf. Bifvélavirkjun 1 26 364.000
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf Bifvélavirkjun 1 40 560.000
Bílaumboðið Askja Bifvélavirkjun
/vélvirkjun
4 89 1.246.000
Bílaverkstæði Norðurlands ehf. Bifvélavirkjun 1 21 294.000
Bíl-Pro ehf. Bifreiðasmíði
/bílamálun
4 130 1.820.000
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 3 80 1.120.000
BL ehf. Bílamálun
/bifvélavirkjun
7 229 3.206.000
Bláa Lónið hf. Framreiðsla
/matreiðsla
36 1421 19.894.000
Blikkarinn ehf. Blikksmíði 3 144 2.016.000
Blondie ehf. Hársnyrtiiðn 3 69 966.000
Bogi ehf Gull- og silfursmíði 2 47 658.000
Borgarholtsskóli Félagsliðabraut 1 6 84.000
Brauð og co ehf. Bakaraiðn 4 149 2.086.000
Brimborg ehf. Bifvélavirkjun
/vélvirkjun
14 376 5.264.000
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf Húsasmíði
/múraraiðn/pípulagnir/rafvirkjun
5 240 3.360.000
Cosmetics ehf. Snyrtifræði 1 28 392.000
Dropasteinn ehf Húsasmíði 1 9 126.000
Eðalklæði ehf. Kjólasaumur 1 12 168.000
Eir hjúkrunarheimili - Iðjuþjálfun Félagsliðabraut 1 3 42.000
Elektro Co ehf Rafvirkjun 1 13 182.000
Elektrus ehf Rafvirkjun 2 96 1.344.000
Elmax ehf. Rafvirkjun 4 72 1.008.000
Enorma ehf Rafvirkjun 2 48 672.000
Esja Gæðafæði ehf. Kjötiðn 5 173 2.422.000
Ferro Zink hf. Stálsmíði 1 37 518.000
FG Veitingar ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
7 258 3.612.000
Fiskmarkaðurinn ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
14 550 7.700.000
Flugleiðahótel ehf. - Canopy veitingadeild Matreiðsla 14 405 5.670.000
Flugleiðahótel ehf. - Hilton Reykjavík Nordica Framreiðsla
/matreiðsla
36 1061 14.854.000
Flugleiðahótel ehf. - Icelandair Hótel Hérað Matreiðsla 2 48 672.000
Flugleiðahótel ehf. - IH Akureyri Matreiðsla 3 90 1.260.000
Flugleiðahótel ehf. - Reykjavík Marina/Slippbarinn Matreiðsla 6 180 2.520.000
Friðrik Jónsson ehf. Húsasmíði 5 134 1.876.000
Gaflarar ehf Rafvirkjun 3 144 2.016.000
Galito slf. Matreiðsla 3 85 1.190.000
Gamla Fiskfélagið ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
13 284 3.976.000
Garðagleði ehf. Skrúðgarðyrkjubraut 1 14 196.000
GJ veitingar ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
9 328 4.592.000
Grillmarkaðurinn ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
16 549 7.686.000
Guðni bakari ehf. Bakaraiðn 1 47 658.000
Hár ehf Hársnyrtiiðn 2 22 308.000
Hárgreiðslustofan Manhattan ehf Hársnyrtiiðn 2 48 672.000
Hárnet ehf / Hárbeitt Hársnyrtiiðn 2 60 840.000
Hársnyrtistofan Korner ehf Hársnyrtiiðn 1 35 490.000
Hársnyrtistofan Nína ehf Hársnyrtiiðn 1 17 238.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Hjúkrunarritarabraut 2 12 168.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Læknaritarabraut 4 27 378.000
Hekla hf. Bifvélavirkjun 4 153 2.142.000
Herramenn ehf. Hársnyrtiiðn 2 48 672.000
Héðinn hf. Stálsmíði
/vélvirkjun
5 184 2.576.000
Hjá Jóa Fel-brauð/kökulist ehf. Bakaraiðn 3 77 1.078.000
Hótel Saga ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
21 596 8.344.000
HR ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
11 332 4.648.000
Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraliðanám 3 9 126.000
Húsagerðin hf. Húsasmíði 6 220 3.080.000
Höldur ehf. Bifvélavirkjun
/bílamálun
3 56 784.000
Ísdís ehf Kjólasaumur 1 11 154.000
Íslenski Matarkjallarinn ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
8 196 2.744.000
Íslenskir aðalverktakar hf. Húsasmíði
/stálsmíði/vélvirkjun
4 131 1.834.000
JÁVERK ehf. Múraraiðn 1 30 420.000
JS-hús ehf. Húsasmíði 1 48 672.000
K6 veitingar ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
9 333 4.662.000
Kea veitingar ehf. - Veitingadeild Matreiðsla 6 208 2.912.000
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 4 168 2.352.000
Kraftbílar ehf. Bifvélavirkjun 1 96 1.344.000
K-Tak ehf Húsasmíði 4 48 672.000
Landspítali - Lyflækningasvið Sjúkraliðanám 31 260 3.640.000
Landspítali - Rjóður Félagsliðabraut
/leikskólaliðabraut
1 12 168.000
Launafl ehf Rafvirkjun 1 48 672.000
Launafl ehf Pípulagnir
/vélstjórn/vélvirkjun
3 97 1.358.000
Lipurtá ehf Snyrtifræði 2 66 924.000
Litamálun ehf Málaraiðn 1 48 672.000
Litlaprent ehf Prentsmíð (grafísk miðlun) 2 48 672.000
Ljósmyndir Rutar og Silju ehf. Ljósmyndun 1 24 336.000
Magnús og Steingrímur ehf Húsasmíði 1 30 420.000
Medulla ehf. Hársnyrtiiðn 1 44 616.000
Miðstöð ehf. Pípulagnir 4 188 2.632.000
Mosfellsbakarí ehf. Bakaraiðn 3 116 1.624.000
Múlalundur,vinnustofa S.Í.B.S. Prentsmíð (grafísk miðlun) 1 11 154.000
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 10 30 420.000
Mörk hjúkrunarheimili Félagsliðabraut 2 2 28.000
Object ehf. Snyrtifræði 1 35 490.000
Oddi prentun og umbúðir ehf. Bókband 1 48 672.000
Pílus ehf Hársnyrtiiðn 1 24 336.000
Pípulagningarvinnan ehf. Pípulagnir 1 39 546.000
Pípulagnir Samúels og Kára ehf. Pípulagnir 1 48 672.000
Rafeyri ehf. Rafvirkjun 10 175 2.450.000
Rafgæði ehf Rafvirkjun 3 80 1.120.000
Rafrós ehf. Rafvirkjun 1 48 672.000
Rafverkstæði I.B. ehf. Rafvirkjun 5 58 812.000
Rafvirkni ehf Rafvirkjun 1 18 252.000
RAUS Reykjavík ehf. Gull- og silfursmíði 1 32 448.000
Reykjavíkurborg Leikskólaliðabraut 2 14 196.000
Reynir bakari ehf Bakaraiðn 3 98 1.372.000
Rio Tinto á Íslandi hf. Rafvirkjun 2 22 308.000
Rio Tinto á Íslandi hf. Vélvirkjun 11 257 3.598.000
Rósa Þorvaldsdóttir Snyrtifræði 2 32 448.000
Rupia ehf. Hársnyrtiiðn 2 36 504.000
S.G. bygg ehf. Húsasmíði 4 85 1.190.000
S.Ó.S. Lagnir ehf Pípulagnir 7 239 3.346.000
Sandholt ehf Bakaraiðn 4 137 1.918.000
Saumsprettan ehf Kjólasaumur 7 59 826.000
Senter ehf Hársnyrtiiðn 1 48 672.000
Sérsmíði ehf. Húsgagnasmíði 1 44 616.000
Sérverk ehf. Húsgagnasmíði 2 24 336.000
SIGN ehf. Gull- og silfursmíði 1 36 504.000
Sigurgeir Svavarsson ehf Húsasmíði 2 96 1.344.000
Sjammi ehf. Húsasmíði 3 120 1.680.000
Sjávargrillið ehf. Matreiðsla 4 132 1.848.000
Sjö í höggi ehf Kjólasaumur 2 23 322.000
Skólavörðustígur 40 ehf. Framreiðsla
/matreiðsla
9 268 3.752.000
Sláturfélag Suðurlands svf. Kjötiðn 4 111 1.554.000
Slippurinn Akureyri ehf. Rennismíði
/stálsmíði/vélvirkjun
10 144 2.016.000
Smíðalist ehf Húsasmíði 2 66 924.000
Snyrtistofa Grafarvogs ehf Snyrtifræði 1 10 140.000
Snyrtistofan Ágústa ehf Snyrtifræði 3 87 1.218.000
Snyrtistofan Dimmalimm slf. Snyrtifræði 2 52 728.000
Snyrtistofan Helena fagra ehf Snyrtifræði 1 35 490.000
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 1 40 560.000
Snyrtistofan Vilja ehf Snyrtifræði 2 35 490.000
Stálsmiðjan Framtak ehf Vélvirkjun 16 255 3.570.000
Stálsmiðjan Útrás ehf. Stálsmíði 4 72 1.008.000
Stofnlagnir ehf. Pípulagnir 1 28 392.000
Stórholt ehf Bifvélavirkjun 1 24 336.000
Svansprent ehf Bókband
/prentsmíð(grafísk miðlun)
2 55 770.000
Sveitarfélagið Ölfus - Leikskólinn Bergheimar Leikskólaliðabraut 1 3 42.000
Tapas ehf Matreiðsla 3 126 1.764.000
TK bílar ehf. Bifvélavirkjun
/bílamálun
6 194 2.716.000
Trésmiðjan Rein ehf Húsasmíði 1 48 672.000
Trésmiðjan Stígandi ehf. Húsasmíði 3 84 1.176.000
Tréverk ehf. Húsasmíði 1 48 672.000
Vélsmiðja Steindórs ehf Stálsmíði 2 47 658.000
Vélvirki ehf. Vélvirkjun 4 39 546.000
Vélvík ehf Rennismíði 3 144 2.016.000
Viðmið ehf Húsasmíði 2 79 1.106.000
Víkurós ehf Bílamálun 2 57 798.000
Vörðufell ehf. Húsasmíði 2 22 308.000
Þemasnyrting ehf Snyrtifræði 1 32 448.000
ÞG verktakar ehf. Húsasmíði 8 240 3.360.000
ÞH Blikk ehf Blikksmíði 1 34 476.000
Öldrunarheimili Akureyrar Sjúkraliðanám 6 38 532.000
Samtals   658 18.045 252.630.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica