Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2024

6.6.2024

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2024. 

Gildar umsóknir voru alls 93 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 206,6 milljónum króna en til ráðstöfunar voru um 76,4 milljónir króna. Fjárframlag í sjóðinn hefur hækkað og ákvað stjórn sjóðsins að veita fleiri en tveimur verkefnum styrki hærri en 2 milljónir króna að þessu sinni.

Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 37 verkefna*:

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað í kr.
B55 ehf. Námsefni í Íslandssögunni 2.000.000
Bergmann Guðmundsson Lykilorð 2.000.000
Björk Gunnbjörnsdóttir Námsefnisgerð fyrir hönnun og smíði 4.000.000
Bryndís Guðmundsdóttir Málhljóðavaktin, þjálfun í íslenskum framburði og hljóðkerfisvitund 2.000.000
Brynhildur Sigurðardóttir Málebra – Þrepaskipt námsefni í málfræði og algebru 1.940.000
Dagbjört Guðmundsdóttir 100 orð 2.000.000
Dóra Marteinsdóttir Ekki orðið ljóst 2.000.000
Dögg Lára Sigurgeirsdóttir Námsvarpið 1.800.000
Forlagið ehf. Afbrotafræði 2.000.000
Forlagið ehf. Ungfrúin góða og húsið og fleiri smásögur 1.000.000
Grétar Birgisson Um okkur öll – fyrir okkur öll: Nám við allra hæfi í samfélagsgreinum 1.000.000
Guðrún Birna Eiríksdóttir Trú og menning 2.000.000
Háskóli Íslands ,,Vinir Ara“ – verkefnabækur og ítarefni við kennsluvefinn Icelandic Online – Börn 2.000.000
Háskóli Íslands Þýðing efnis um notkun og mat á stafrænni tækni í prufuvettvang menntatæknis 1.000.000
Háskólinn á Akureyri Að undrast – samræður í leikskólastarfi 2.000.000
Háskólinn á Akureyri Af hverju og hvers vegna? 1.700.000
Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir Orð – árið um kring 2.000.000
Helga Snæbjörnsdóttir Hugtakakennsla í náttúrugreinum – myndræn og sýnileg 2.000.000
IÐNMENNT ses. Jörð, loft og lögur 4.000.000
IÐNMENNT ses. Matreiðsla – matvælabraut 2. og 3. þrep 4.000.000
IÐNMENNT ses. Stærðfræði 1 – Kennslumyndbönd 3.000.000
IÐNMENNT ses. Jæja 2 – íslenska fyrir byrjendur 2.000.000
Jóna Valborg Árnadóttir Heimur Sólu: Tölvuleikur byggður á íslenskum barnabókum 2.000.000
Kolbrún Halldórsdóttir Námsefni í íslensku, opið á vef 2.000.000
Kristín Björnsdóttir Jensen Donskukennsla.com 500.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Kennsluhefti í Búrekstri 1 1.200.000
Olga María Ólafsdóttir Lesum og skiljum til gagns: LSG-stafsetning (hljóðkerfisvitund) 1.900.000
Reykjavíkurborg Íslensk þýðing, talsetning og staðfærsla á teiknimyndum fyrir námsefni um Stafræna borgaravitund 4.000.000
STEM Ísland STEM námsefni fyrir kennara 2.000.000
Sigrún Alda Sigfúsdóttir Orðaforðaþjálfun í gegnum lestur 2.000.000
Sigurlaug Arnardóttir Orðin í náttúrunni 2.000.000
Sigurður Fjalar Jónsson Sköpun, töfrar og tækni 1.850.000
Stefán Þorleifsson Tónmenntakennsla á netinu 2.000.000
Sævar Helgi Bragason Miklihvellur: Hvernig varð alheimurinn til? 1.500.000
Tónlistarfélag Árbæjar Lag brotið niður 2.000.000
Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir Staðartengd útimenntun – kennsluefni fyrir leik- og grunnskóla í tengslum við stærðfræði og náttúrugreinar 2.000.000
Þórdís Sævarsdóttir Saga stærðfræðinnar 2.000.000
76.390.000

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Vefsvæði Þróunarsjóðs námsgagna









Þetta vefsvæði byggir á Eplica