Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2022
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2022.
Umsóknir voru alls 119 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 239,3 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 52 milljónir króna.
Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 28 verkefna:*
Nafn | Heiti verkefnis | Úthlutað í kr. |
Anna Margrét Ólafsdóttir | paxel 123.com | 1.540.000 |
Arnar Þorsteinsson | Mín framtíð – vinnubók í náms- og starfsfræðslu | 2.000.000 |
Ásthildur Bj. Snorradóttir | Kennsla í færnimiðuðum hópum á yngsta stigi grunnskóla | 2.000.000 |
Barnaheill – Save the children | Verkefnahefti vináttu fyrir 3ja-6 ára | 800.000 |
Berglind Melax | Námstækni. Handbók um árangursríkar aðferðir í námi. | 2.000.000 |
Bryndís Einarsdóttir | Að eiga sér skoðun | 2.000.000 |
Bryndís Guðmundsdóttir | Íslenskt Málhljóðamælirinn – síðari útgáfa; orðaforði og hugtakaskilningur | 2.000.000 |
Brynhildur Björnsdóttir | Kennsluvefur fyrir Adobe Indesign forritið | 1.650.000 |
Elín Guðmundsdóttir | Landupplýsingalæsi grunnskólanema | 1.914.210 |
Evolytes ehf. | Stafræni stærðfræðikennarinn | 1.995.200 |
Hanna Borg Jónsdóttir | Réttindasmiðja: Réttindafræðsla fyrir miðstig grunnskóla | 660.000 |
Haukur Hilmarsson | Hönnun og smíði | 2.000.000 |
Heiðrún Hámundardóttir | Bílskúrinn | 1.500.000 |
Hilmar Friðjónsson | Höggvum á hnútinn | 1.500.000 |
Hrönn Valentínusdóttir | Rjúpnahæðarleiðin með lýðræði að leiðarljósi fyrir skóla | 2.000.000 |
IÐNMENNT ses. | Gæða-, viðhalds- og öryggisstjórnun | 4.000.000 |
IÐNMENNT ses. | Neysluvatnskerfi – kennslubók í pípulögnum | 2.000.000 |
Jenný Gunnbjörnsdóttir | Læsi fyrir lífið - vefur | 2.000.000 |
Jónína Ólafsdóttir Kárdal | Starfamessa – samstarf heimila og skóla | 2.000.000 |
Kjartan Heiðberg | UPP Á PUNKT | 2.000.000 |
María Jónsdóttir | Allt um ástina | 1.100.000 |
Rakel Edda Guðmundsdóttir | ,,Með öðrum orðum” Útgáfa léttlestrarbókar og rafræns verkefnaheftis sem byggja á skáldsögunni Akam, ég og Annika | 2.000.000 |
Signý Óskarsdóttir | Þróun STEAM námsefnis | 2.000.000 |
Sigrún Thorlacius | Snjallar leiðsagnir um Fjölskyldu- og húsdýragarðinn | 1.940.000 |
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Skógarnytjar | 1.950.000 |
Sædís Dúadóttir Landmark | Orðaheimurinn: Málörvun fjöltyngdra leikskólabarna á Íslandi | 2.000.000 |
Tómas Eldjárn Vilhjálmsson | Kennsluefni í rötun | 2.000.000 |
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir | Orðaspark beint í mark | 1.901.000 |
Alls úthlutað | 52.396.000 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.