Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2018
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2018. Umsóknir voru alls 120 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 200,3 milljónum króna en til ráðstöfunar voru tæpar 52 milljónir króna.
Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til 28 verkefna sem hér greinir.*
Nafn | Heiti verksins | Úthlutað í kr. |
Arabísk - íslenska Menninga ehf. | Auðvitað get ég - framhald | 2.000.000 |
Auður Viðarsdóttir | Okkar Ísland - kennsluvefur um menningu, samfélag og tungumál | 2.000.000 |
Ásthildur B. Snorradóttir | Það sem allir kennarar og aðrir uppalendur þurfa að vita varðandi málörvun, boðskipti og lestur | 2.000.000 |
Bjartey Sigurðardóttir | Orðagull - smáforrit fyrir snjalltæki - Síðari hluti | 2.000.000 |
Björgvin Ívar Guðbrandsson | Smiðjan - Samþætting, teymisvinna og verkefnatengd nálgun í námi og kennslu | 1.615.000 |
David Hidalgo Rodriguez | Ísól og Jói í skólanum | 2.000.000 |
Ester Ýr Jónsdóttir | NaNO námsefni - Komdu í NaNO leit | 2.000.000 |
Fjölbrautaskóli Suðurlands | Kennsluefni fyrir hestamennsku á framhaldsskólastigi | 2.000.000 |
Forlagið ehf. | Skólaútgáfa með skýringum á tveimur skáldsögum eftir Halldór Laxness | 2.000.000 |
Guðrún Þorsteinsdóttir | Misnotkun og samþykki - leiðbeiningar um lög, reglur og réttindi | 870.000 |
Háskólinn á Akureyri | Orðaleikur | 2.000.000 |
Háskólinn á Akureyri - Miðstöð skólaþróunar | Samræðufélagar (Talking Partners) | 1.990.000 |
IÐNMENNT ses. | Samfélagshjúkrun (vinnuheiti) | 2.000.000 |
Íris Hrönn Kristinsdóttir | Snjallvagninn - skapandi forritun fyrir alla | 2.000.000 |
Jóna Svandís Þorvaldsdóttir | Skapandi skrif fyrir framhaldsskóla - Rafrænt kennsluefni með verkefnum | 2.000.000 |
Jónatan Arnar Örlygsson | Verkfærakista fyrir teymis- og sköpunarvinnu | 2.000.000 |
Kristian Guttesen | Forritun, Minecraft og rökfræði | 2.000.000 |
Kristín Lukka Þorvaldsdóttir | Heimilisfræði fyrir alla | 2.000.000 |
Kristján Jóhann Jónsson | Skilvindan: Ný bókmenntafræði fyrir framhaldsskóla | 2.000.000 |
Kristján Matthíasson | Efnafræði.is | 1.662.000 |
Landvernd | Hreint haf -Þemahefti um haflæsi, plastmengun í hafi og getu til aðgerða | 1.650.000 |
María Jónsdóttir | Veistu svarið? Spurningar um kynheilbrigði ætlað nemendum með frávik í taugaþroska frá 15 ára aldri. | 1.020.000 |
Róbert Jack | Dygðir og lestir í Laxdælu | 1.100.000 |
Samtökin '78, félag hinsegin fólks | Huldukonur í sögunni – námsefni og kennsluleiðbeiningar | 2.000.000 |
Sverrir Þorgeirsson | Tölvusteinn | 2.000.000 |
Úlfar Snær Arnarson | Tungapp | 1.960.000 |
Þorvaldur Davíð Kristjánsson | Leiklist - ímyndunaraflið | 2.000.000 |
Þórður Kristinsson | Kennsluefni í kynjafræði | 2.000.000 |
51.867.000 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.