Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2017
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2017. Umsóknir voru alls 92 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 138,5 milljónum króna en til ráðstöfunar var rúm 51 milljón króna.
Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til 34 verkefna sem hér greinir:
Nafn | Heiti verksins | Úthlutað í kr. |
Aníta Guðný Gústavsdóttir | Næringarfræði | 1.500.000 |
Arabísk-íslenska menningarsetrið ehf. | Íslenskuverkefni Arabísk-íslenska menningarsetursins | 1.750.000 |
Barnaheill – Save the Children á Íslandi | Vinátta – Fri for Mobberi | 1.500.000 |
Breki Karlsson | Aflatún | 1.500.000 |
David Hidalgo Rodriguez | Góðir vinir, gaman saman! Verkefni sem byggt er á sérkennslufræði fyrir börn og unglinga með margbreytileika/sérþarfir í huga | 1.500.000 |
Forlagið ehf. | Þín eigin léttlestrarbók | 1.500.000 |
Forlagið ehf. | Fjármálalæsi | 1.500.000 |
Forlagið ehf. | Smásögur á nýrri öld | 1.500.000 |
Gísli Skúlason | Ritað og rýnt | 725.000 |
Guðný Þorsteinsdóttir | Hulduheimar | 1.750.000 |
Guðríður Adda Ragnarsdóttir | LÆS Í VOR | 1.100.000 |
Guðrún Hallgrímsdóttir | Stafræn sköpun í FabLab | 1.490.000 |
Háskólinn á Akureyri | Orðaleikur | 1.750.000 |
Heimir Eyvindsson | Gå i gang | 1.250.000 |
Helga Birgisdóttir | Málæði: Málfræði og málnotkun fyrir efstu bekki grunnskóla | 1.750.000 |
Helga Guðrún Helgadóttir | Skapandi og hagnýtar teikniaðferðir fyrir nemendur í hönnun og nýsköpun á framhaldsskólastigi | 1.750.000 |
Helga Rut Guðmundsdóttir | Tónsnilld í tónmennt: Heildstætt námsefni í tónmennt sem tekur mið af framförum á sviði tónlistarmenntunar á stafrænum miðlum | 1.360.000 |
Hilmar Rafn Emilsson | Rannsakaðu eins og fræðimaður | 1.500.000 |
Iðnmennt ses. | Stærðfræði – 1. þrep | 1.750.000 |
Iðnmennt ses. | Almenn líffræði | 1.750.000 |
Iðnmennt ses. | Rennismíði 1 | 1.750.000 |
Ingibjörg Auðunsdóttir | Fágæti og furðuverk | 1.450.000 |
Joanna Ewa Dominiczak | Lítið Ísland | 1.100.000 |
Kristín Arnardóttir | Ég get (vinnuheiti) | 1.500.000 |
Maria Del Pilar C. Coello | Heimur Luca | 1.740.000 |
Ragnar Kristján Gestsson | Eldsmíði – úr fortíð í framtíð | 1.400.000 |
Rannveig G. Lund | Fimm vinir í blíðu og stríðu | 1.750.000 |
Rannveig Magnúsdóttir | Námsefni um matarsóun fyrir grunnskólanemendur | 1.750.000 |
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra | Íslandsbók barnanna á íslensku táknmáli ásamt verkefnum | 1.500.000 |
Sigurður Fjalar Jónsson | Upplýsingatækni á starfsbraut | 1.500.000 |
Sigurður R. Ragnarsson | Leikjaforritun með Python og PyGame | 850.000 |
Sólveig Friðriksdóttir | Heimildavinna, skráning, heimildaverkefni (ritgerðir) | 1.249.000 |
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir | Ísborg: Snjallsímamiðuð íslenskukennsla fyrir innflytjendur (vinnuheiti) | 1.750.000 |
Þorbjörg Halldórsdóttir | Íslenska er málið – framhald | 1.750.000 |
51.214.000 |
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.