Úthlutun úr þróunarsjóði námsgagna 2016
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2016. Umsóknir voru alls 109 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls rúmum 154 milljónum króna en til ráðstöfunar var rúm 51 milljón króna.
Stjórn þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til 35 verkefna sem hér greinir.
Nafn | Heiti verksins | Úthlutað í kr. |
Alma Sigurðardóttir | Byggingarlist með börnum | 450.000 |
Andrés Ellert Ólafsson | Sagan um Almar | 1.600.000 |
Ásthildur B. Snorradóttir | Orðagull, smáforrit fyrir spjaldtölvur | 1.449.000 |
Berglind Sigmarsdóttir | Sjálfbærni: Lifandi verkefni fyrir grunnskóla | 1.275.000 |
Bergljót Baldursdóttir | Rafbók og vefsíða barnabókar um tvítyngi | 1.750.000 |
Birna Sigrún Hallsdóttir | Kennsluefni: Mengun sjávar | 1.750.000 |
Bjarni Benedikt Björnsson | KLAKI – gagnagrunnur um grunnorðaforða íslensku | 1.280.000 |
Björn Þorvarðarson | Lestrarleikurinn | 1.728.000 |
Brynja Stefánsdóttir | Verkefni fyrir ný smásagnasöfn í dönsku | 1.100.000 |
Eggert Björgvinsson | Skólatónar | 1.750.000 |
Emil Hjörvar Petersen | Stjörnuskífan: uppfinningaflakk á Gullöld íslams | 1.750.000 |
Forlagið ehf. | Íslands- og mannkynssaga I | 1.750.000 |
Forlagið ehf. | Íslands- og mannkynssaga II | 1.750.000 |
Guðjón Andri Gylfason | Máttur kolefnanna | 1.600.000 |
Hafdís Finnbogadóttir | Stærðfræði fyrir leikskóla | 1.750.000 |
Hanna Kristín Skaftadóttir | Þróun á stafrænu leikja- og kennsluefni til lestrar málörvunar | 1.750.000 |
Helmut Helgi Hinrichsen | Hagnýt stærðfræði | 1.200.000 |
Hilmar Rafn Emilsson | Rannsakaðu eins og fræðimaður | 250.000 |
Hrafnkell S. Gíslason | Völundarhús | 510.000 |
Iðnmennt ses | Rafrænt kennsluefni í vinnuvernd | 1.750.000 |
Iðnmennt ses | Fagteikning tréiðna (grunnteikning) | 1.750.000 |
Iðnmennt ses | Hráefnis- og aðferðafræði matreiðslu og menningarbundnir matarhættir | 1.750.000 |
Jón Rúnar Hilmarsson | Töfrar himinsins | 1.120.000 |
Katrín Ólafsdóttir | Söguvefur | 1.750.000 |
Kristrún María Heiðberg | Félagsfærni grunnskólabarna – verkefni | 1.750.000 |
Magnús Bjarklind | Garðar byggðir á vistkerfum | 1.600.000 |
Margrét Hugadóttir | Vísindavaka | 1.750.000 |
Pamela De S. Kristbjargardóttir | Íslensk tónlistarsaga fyrir börn | 1.093.000 |
Rannveig G. Lund | Fimm vinir í blíðu og stríðu | 1.750.000 |
Sandra Tryggvadóttir | Heilabrjótur – Verklegt námsefni í raunvísindum | 854.000 |
Sigurður Fjalar Jónsson | Brot úr sögu 20. aldarinnar | 1.280.000 |
Starkaður Barkarson | Skilningsríkur – lesskilningskennsla á miðstigi | 1.750.000 |
Vignir Örn Guðmundsson | Skólaútgáfa Box Island og stuðningsefni fyrir kennara | 1.750.000 |
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga | Byrjendaefni í stærðfræði fyrir blinda | 1.542.000 |
Þorbjörg Halldórsdóttir | Íslenska er málið | 1.750.000 |
51.431.000 |
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.