Úthlutun úr
Rannsóknasjóði styrkárið 2017
16.1.2017
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2017. Alls bárust 302 umsóknir í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 65 þeirra styrktar eða 22% umsókna.
Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.
Alls bárust 20 umsóknir um öndvegisstyrki og voru 4 styrktar eða 20% umsókna.
Öndvegisstyrkir (öll fagráð)
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Hanna Björg Sigurjónsdóttir |
Háskóli Íslands |
"Fötlun fyrir tíma fötlunar" |
51.068 |
Jesus Zavala Franco |
Háskóli Íslands |
(ETHOS) Ný eðlisfræði hulduefnis: Áhrif á myndun, þróun og gerð vetrarbrauta |
32.500 |
Sigurður Yngvi Kristinsson |
Háskóli Íslands |
Þjóðarátak gegn krabbameinum - Blóðskimun til bjargar |
46.075 |
Steven Campana |
Háskóli Íslands |
Langtímavaxtarsería kvarna og samloka í tengslum við viðgang þorskstofna og loftslag í NA-Atlantshafi |
45.125 |
|
|
alls |
174.768 |
Alls bárust 173 umsóknir um verkefnisstyrki og voru 33 styrktar eða 19% umsókna.
Verkefnisstyrkir
Raunvísindi og stærðfræði
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Ágúst Valfells |
Háskólinn í Reykjavík |
Lofttóms-ördíóður með jafnspennulestun notaðar sem tíðnistillanlegir THz sveiflugjafar |
14.375 |
Friðrik Magnus |
Raunvísindastofnun |
Segulmögnun vegna nálægðarhrifa og segultenging laga í myndlausum fjöllögum |
16.450 |
Halldór Geirsson, Þóra Árnadóttir |
Háskóli Íslands |
Víxlverkun jarðhita, jarðskjálfta og kvikuhreyfinga á Hengilssvæðinu |
17.886 |
Sigríður Guðrún Suman |
Raunvísindastofnun |
Málmhvötuð brennisteinsálagning á alken |
13.187 |
Snorri Þór Sigurðsson |
Raunvísindastofnun |
Stíf merki og greiningar á byggingu og hreyfingu kjarnsýra með litrófsaðferðum |
18.193 |
|
|
alls |
80.091 |
Verkfræði og tæknivísindi
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Hannes Högni Vilhjálmsson |
Háskólinn í Reykjavík |
Svæðisvitund persóna: Stafrænum leikurum gert kleift að skilja og nýta félagslegt rými |
17.262 |
Hannes Jónsson |
Háskóli Íslands |
Ný gerð af rafefnahvötum úr kolefni |
17.375 |
Jóhannes Rúnar Sveinsson, Magnús Örn Úlfarsson |
Háskóli Íslands |
Djúpur lærdómur fyrir stór gagnasöfn í fjarkönnun |
14.182 |
Leifur Þór Leifsson |
Háskólinn í Reykjavík |
Iðustreymislíkangerð með bestunaraðferðum og staðgengilslíkönum |
8.516 |
Lotta María Ellingsen |
Háskóli Íslands |
Notkun myndvinnsluaðferða við mat á heilahólfum í heilbrigðum og sjúkum |
9.200 |
Magnús Már Halldórsson |
Háskólinn í Reykjavík |
Nýjar víddir í reikniritum fyrir þráðlaus net |
15.625 |
Paolo Gargiulo, Ceon Ramon |
Háskólinn í Reykjavík |
Líkangerð á truflunum á heilarafritum frá vöðvarafmerkjum í höfði |
6.135 |
Slawomir Marcin Koziel |
Háskólinn í Reykjavík |
Tölvulíkön og aðferðir til ad hanna hringpólariseruð loftnet og loftnetaraðir |
13.757 |
|
|
alls |
102.052 |
Náttúru- og umhverfisvísindi
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Kristín Svavarsdóttir |
Landgræðsla ríkisins |
Landnám birkis í frumframvindu og áhrif þess á vistkerfið |
19.718 |
Ólafur Sigmar Andrésson, Silke Werth |
Háskóli Íslands |
Áhrif erfða og langtíma aðlögunar á genatjáningu og svipfar í fléttusambýlum |
14.705 |
Sigurður Sveinn Snorrason, Kalina Hristova Kapralova |
Háskóli Íslands |
Orsakaþættir æxlunarlegrar einangrunar í samsvæða afbrigðum bleikju |
18.756 |
Stefán Áki Ragnarsson |
Hafrannsóknastofnun |
Lífríki og búsvæði á Reykjaneshrygg |
7.730 |
|
|
alls |
60.909 |
Lífvísindi
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Eiríkur Steingrímsson |
Háskóli Íslands |
Greining á hlutverki MITF í litfrumum og sortuæxlum með skilyrtum stökkbreytingum í mús |
13.950 |
Erna Magnúsdóttir |
Háskóli Íslands |
Hlutverk Rhox gena í ákvörðun frumkímfruma músa |
16.718 |
Guðmundur H. Guðmundsson |
Háskóli Íslands |
Örvun náttúrulegs ónæmis, boðleiðir og áhrif sýkla á lungnaþekju manna |
18.424 |
Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir |
Háskóli Íslands |
Bólguhjöðnun: Ákvörðun lykilsameinda á náttúrulegum drápsfrumum og daufkyrningum |
18.335 |
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson |
Landspítali |
Breyting í efnaskiftaferlum við fjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma: Leit að nýjum kennimörkum fyrir beinsérhæfingu |
17.265 |
|
|
alls |
84.692 |
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Alfons Ramel |
Háskóli Íslands |
Næringarmeðferð aldraðra einstaklinga eftir útskrift af öldrunardeild |
18.175 |
Erna Sif Arnardóttir |
Háskóli Íslands |
Öndunarerfiði í svefni – Eðli og klínískt mikilvægi |
11.165 |
Margrét Þorsteinsdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir |
Háskóli Íslands |
Greining brjóstakrabbameina með smásameindamynstri |
18.062 |
Ragnar Pétur Ólafsson |
Háskóli Íslands |
Næmisþættir fyrir endurteknu þunglyndi: Eðli, inntak og vanabundnir eiginleikar hugrænna næmisþátta og áhrif meðferðar á virkni þeirra |
8.955 |
|
|
alls |
56.357 |
Félagsvísindi og menntavísindi
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Andrey Chetverikov |
Háskóli Íslands |
Hvernig skynjum við og táknum fjölbreytileika áreita í umhverfinu? |
14.600 |
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir |
Háskóli Íslands |
Evrópska lífsgildakönnunin 2017 |
15.394 |
Heiða María Sigurðardóttir |
Háskóli Íslands |
Lesblinda og æðri sjónskynjun |
7.791 |
Snæfríður Þóra Egilson |
Háskóli Íslands |
Lífsgæði og þátttaka fatlaðra barna og unglinga. Umbreytingarannsókn |
17.088 |
|
|
alls |
54.873 |
Hugvísindi og listir
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Árni Heimir Ingólfsson |
Listaháskóli Íslands |
Hið sveigjanlega helgihald: Hefðir og samhengi Gregorsöngs á Íslandi, 1500-1700 |
9.437 |
Guðmundur Jónsson |
Háskóli Íslands |
Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins. Fjölskyldan og heimilisbúskapur á Íslandi í upphafi 18. aldar |
14.236 |
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir |
Háskóli Íslands |
Í kjölfar kosningaréttar. Félags- og menningarsöguleg rannsókn á konum sem pólitískum gerendum 1915-2015 |
16.246 |
|
|
alls |
39.919 |
Alls bárust 50 umsóknir um rannsóknastöðustyrki og voru 14 þeirra styrktar eða 28% umsókna.
Rannsóknastöðustyrkir (öll fagráð)
Verkefnisstjóri |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Agnar Freyr Helgason |
Háskóli Íslands |
Kosningaatferli í skugga kreppunnar: Ísland í spegli samanburðarstjórnmála |
7.732 |
Andrés Alonso Rodríguez |
Háskóli Íslands |
Öryggi mannvirkja verkfræði nálægt til jarðskjálfta heimildum |
8.487 |
Asmus Ougaard Dohn |
Raunvísindastofnun |
Tölvuútreikningar á rafefnahvötun með frumeindalíkönum: QM/MM nálgun með yfirfæranlegu og nákvæmu stöðuorkufalli fyrir vatnssameindir |
7.870 |
Elvar Örn Jónsson |
Raunvísindastofnun |
Tölvureikningar á staðbundnum hleðslum og hleðsuflutningi í frumeindakerfum |
7.850 |
Erla Björnsdóttir |
Landspítali |
Svefnleysi og kæfisvefn - tengsl sjúkdóma og meðferðaheldni |
7.000 |
Gísli Rúnar Harðarson |
Háskóli Íslands |
Formgerð samsettra orða í íslensku og utan hennar |
6.240 |
Gunnar Theodór Eggertsson |
Háskóli Íslands |
Íslenskar dýrasögur - alþjóðleg rannsókn |
2.475 |
Gunnhildur Ásta Traustadóttir |
Háskóli Íslands |
Hlutverk Delta-like 1 homolog (DLK1) í bandvefsumbreytingu brjóstkirtils og brjóstakrabbameini |
6.740 |
Jessica L. Till |
Háskóli Íslands |
Framlög af járnmagni plantna til jarðvegs |
8.362 |
Kári Helgason |
Háskóli Íslands |
Bakgrunnsljós vetrarbrautanna með augum næstu kynslóðar geimsjónauka |
8.362 |
Kristen Marie Westfall |
Háskóli Íslands |
Náttúruverndarerfðamengjafræði hákarls í breytilegu umhverfi norðurslóða |
8.775 |
Kristinn Torfason |
Háskólinn í Reykjavík |
Lofttóms rafeindatækni |
7.800 |
Margrét Einarsdóttir |
Háskóli Íslands |
Vinnutengd heilsa íslenskra ungmenna: Þáttur vinnuskipulags og öryggisþjálfunar |
10.022 |
Þórdís Edda Jóhannesdóttir |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
Sögurnar í AM 510 4to: Varðveisla og viðtökur Finnboga sögu ramma, Víglundar sögu og Bósa sögu |
7.612 |
|
|
alls |
105.327 |
Alls bárust 59 umsóknir um doktorsnemastyrki og voru 14 styrktar eða 24% umsókna.
Doktorsnemastyrkir (öll fagráð)
Doktorsnemi |
Stofnun |
Heiti verkefnis |
ISK (þús) |
Aldís Sigfúsdóttir |
Háskóli Íslands |
Jarðskjálftagreining á jarðskjálftaskemmdum niðurgrafinna lagna |
6.075 |
Birna Þorvaldsdóttir |
Háskóli Íslands |
Áhrif BRCA2-galla á DNA viðgerð og viðhald litningaenda |
6.075 |
Guðbjört Guðjónsdóttir |
Háskóli Íslands |
Reynsla Íslendinga sem flytjast til Noregs eftir efnahagshrunið 2008 |
6.012 |
Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson |
Háskóli Íslands |
Handan heimsins míns: Fyrirbærafræðileg rannsókn á þekkingarfræði samkenndar og samskipta |
6.075 |
Ingibjörg Eva Þórisdóttir |
Háskólinn í Reykjavík |
Áhættu- og verndandi þættir fyrir þunglyndi og kvíða: lífsálfélagsleg nálgun |
4.860 |
Jon Simon Markusson |
Háskóli Íslands |
Íslenska og færeyska: Hugræn greining á beygingarþróun |
6.075 |
Pitsiree Praphanwittaya |
Háskóli Íslands |
Sýklódextrín nanóagnir fyrir markbundna lyfjagjöf í augu |
4.960 |
Samantha Victoria Beck |
Háskóli Íslands |
Mikilvægi eggjastærðar fyrir þróun fjölbreytileika fiska |
4.997 |
Sigurður Halldór Árnason |
Háskólinn á Hólum |
Náttúrulegt val og þróun svipfarsbreytileika meðal íslenskra dvergbleikjustofna |
4.760 |
Sigurveig Árnadóttir |
Háskóli Íslands |
Torfufellseldstöðin í Eyjafirði og jarðlagastaflinn umhverfis hana. -Aldur, uppbygging, rof |
4.760 |
Stefán Erlendsson |
Háskóli Íslands |
Handan við stjórnmálamenningu og fjölmiðla á Íslandi: Lærdómar af hruninu – Félagsfræðileg greining í anda Habermas og Kohlbergs |
4.560 |
Svanur Sigurjónsson |
Raunvísindastofnun |
Metoxyeterlípíð |
6.075 |
Sævar Ari Finnbogason |
Háskóli Íslands |
Lögmætisáskorunin: Lýðræðistilraunir og fulltrúalýðræði |
5.660 |
Védís Ragnheiðardóttir |
Háskóli Íslands |
Tilkoma og þróun frumsaminna riddarasagna í ljósi ævintýra (exempla) |
6.075 |
|
|
alls |
77.019 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.