Úthlutun úr Íþróttasjóði 2017

3.3.2017

Íþróttanefnd bárust alls 213 umsóknir að upphæð rúmlega 196 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2017. 

 Alls voru 142 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð um 129  m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni  voru 58 að upphæð um 29 m. kr. og  umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 13 að upphæð um 36 m. kr. 

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2016 eru 16,1 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Einnig verður að taka tillit til að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins. Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir aðilar hljóti styrkveitingar árið 2017 úr Íþróttasjóði.

Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2017 er 16.450.000 kr. og skiptist eftirfarandi:

 

Aðstaða 9.800.000
Fræðsla og útbreiðsla 3.150.000
Rannsóknir 3.500.000
Samtals: 16.450.000

Aðstaða:

Umsækjandi Verkefni  Veitt kr. 
Borðtennisdeild K.R. Fjölgun borðtennisborða    100.000    
Brettafélag Fjarðabyggðar Starthlið fyrir brettakross    100.000    
Brettafélag Hafnarfjarðar Koma upp aðstöðu fyrir yngstu iðkendur félagsins    100.000    
Fimleikadeild Fjölnis Bæting á aðstöðu Parkour iðkenda        100.000    
Fimleikadeild Keflavíkur Power tumbling        200.000    
Fimleikadeild UMF Þórs Lendingadýna        100.000    
Fimleikafélag Akraness Endurnýjun á fimleikadýnum hjá Fimleikafélagi Akraness        100.000    
Fimleikafélag Akureyrar Parkour búnaður        100.000    
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks Krakkafrjálsar        100.000    
Frjálsíþróttadeild Fjölnis Áhöld í nýja aðstöðu        100.000    
Frjálsíþróttadeild Hattar Endurnýjun frjálsíþróttaáhalda        100.000    
Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss Kaup á íþróttaáhöldum        100.000    
Frjálsíþróttadeild Þórs Þorlákshöfn Kaup á tækjum        100.000    
Golfklúbbur Akureyrar Bæting á aðstöðu til golfæfinga        300.000    
Golfklúbbur Bíldudals Sláttuvélakaup        300.000    
Golfklúbbur Borgarness Vélakaup        300.000    
Golfklúbbur Fjallabyggðar Merkingar á golfvöll Fjallabyggðar        100.000    
Golfklúbbur Staðarsveitar Vélakaup        300.000    
Golfklúbburinn Glanni Kaup/endurnýjun sláttuvéla        300.000    
Golfklúbburinn Leynir Endurnýjun á æfingaraðstöðu        100.000    
Golfklúbburinn Mostri Kaup á brautarsláttuvél        300.000    
Golfklúbburinn Vestarr Brautarsláttuvél        300.000    
Golfnefnd Ungmennafélagsins Eflingar Sláttuvél vegna golfvallar        300.000    
Handknattleiksfélag Kópavogs Boltauppgjafavél        100.000    
Hjólabrettadeild Brettafélags Hafnarfjarðar Kaup á hjálmum og hjólabrettum        100.000    
Hjólreiðafélag Reykjavíkur Uppbygging og forvarnarstarf barna og unglingastarfs HFR        200.000    
Hnefaleikafélag Akureyrar Kaup á búnaði        100.000    
Hrafna-Flóki,héraðssamband SNAG fyrir unga iðkendur        100.000    
Íþróttabandalag Akraness Endurnýjun og kaup á nýjum tækjum í aðstöðu fyrir íþróttaiðkendur/aðildarfélaga        100.000    
Íþróttafélag Reykjavíkur Lyftingatæki fyrir 10 deildir ÍR        100.000    
Íþróttafélagið Gerpla Karlatvíslá         100.000    
Íþróttafélagið Ösp Hjálpartæki fyrir mikið fatlaða Boccia spilara        200.000    
Íþróttafélagið Ösp Ferða lyfta        200.000    
Ju-jitsufélag Reykjavíkur Endurnýjun á æfingardýnum (Tatami)        100.000    
Júdódeild ÍR Kaup á dínum fyrir Júdódeildina        100.000    
Júdódeild UMFN Öryggisdýnur         100.000    
Keilufélag Akraness Endurnýjun á búnaði fyrir iðkendur        100.000    
Klifurfélag ÍA Aðstaða Klifurfélags ÍA        200.000    
Kraft Mosfellsbæ Kaup á áhöldum fyrir Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar        150.000    
Körfuknattleiksfélag Akraness Endurnýjun á körfuboltum hjá ÍA           50.000    
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar Körfuboltar og æfingabúnaður        100.000    
Lyftingafélag Hafnarfjarðar Búnaðarkaup-lóðastangir og lóðakaup        100.000    
Nökkvi,félag siglingamanna Efling unglingasiglinga.        200.000    
Siglingafélag Reykjavíkur - Brokey Nýr öryggisbátur        300.000    
Skautafélag Rvíkur,íshokkídeild Íshokkíbúnaður yngriflokka        100.000    
Skíðadeild Ármanns Kaup á búnaði        100.000    
Skíðafélag Ísafjarðar Áhaldakaup        100.000    
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg Æfinga-og keppnisbúnaður        100.000    
Skíðasamband Íslands Búnaðarkaup        200.000    
Skotfélag Reykjavíkur Unglingabyssur        100.000    
Skotfélagið Markviss Uppbygging Riffilbrautar        100.000    
Skotíþróttafélag Vestfjarða Stjórnbúnaður kastvéla.        100.000    
Ungmennafélag Grindavíkur Skotgildra        100.000    
Ungmennafélag Kjalnesinga Borðtennisdeild        100.000    
Ungmennafélag Laugdæla Áhöld til íþróttaiðkana        200.000    
Ungmennafélag Stafholtstungna Kastáhöld        100.000    
Ungmennafélagið Afturelding Sundfit fyrir yngstu sundiðkendur UMFA        100.000    
Ungmennafélagið Afturelding - blakdeild Áhalda- og tækjakaup blakdeildar        100.000    
Ungmennafélagið Afturelding / Handknattleiksdeild Áhöld til afreka         100.000    
Ungmennafélagið Austri, Knattspyrnudeild Boltakaup           50.000    
Ungmennafélagið Hekla Fimleikaáhöld        100.000    
Ungmennafélagið Hvöt Umsókn um kaup á áhöldum        100.000    
Ungmennafélagið Íslendingur Bætt aðstaða og áhöld hjá UMF Íslendingi        100.000    
Ungmennafélagið Katla Kaup á frjálsíþróttabúnaði        100.000    
Ungmennafélagið Kormákur Bæting aðbúnaðar        100.000    
Ungmennafélagið Kormákur Brasilískt Jiu-Jitsu        100.000    
Ungmennafélagið Kormákur Körfuboltatímabilið           50.000    
Ungmennafélagið Neisti Búnaðarkaup Neista        100.000    
Ungmennafélagið Sindri Fimleikadeild: Kaup á dýnu/skáhlussu        100.000    
Ungmennafélagið Stjarnan Lendingar dýnur        200.000    
Ungmennafélagið Þór körfuknattleiksdeild Áhaldakaup til að efla yngri flokka starf og minnka meiðslahættu eldri iðkenda        100.000    
Ungmennasamband Dal/N-Breið,UDN Hástökksdýna        100.000    
Samtals:       9.800.000    

Fræðsla og útbreiðsla:

Umsækjandi Verkefni  Veitt kr.  
Aðalstjórn - Ungmennafélagið Sindri Íþróttabærinn Hornafjörður        100.000    
Fimleikasamband Íslands Fræðslukerfi FSÍ        150.000    
Frjálsíþróttadeild Íþr.fél.Dímonar Aukum gæði og eflum frjálsíþróttir á Hvolsvelli        150.000    
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur Ameríska fánafótbolta útbreiðsla í framhaldsskólum Reykjavíkur        150.000    
Handknattleiksfélag Kópavogs Borðtennisnám        100.000    
Handknattleiksfélag Kópavogs Fræðsla um samfélagsmiðla og samskipti        100.000    
Héraðssamband Snæf og Hnappd. HSH f.h. SamVest Farandþjálfari hjá SamVest        150.000    
Héraðssamband Vestfirðinga Höldum áfram        100.000    
Íshokkísamband Íslands Fræðslumál        150.000    
Íþróttabandalag Akraness Fyrirlestraröð fyrir þjálfara hjá aðildarfélögum ÍA        100.000    
Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR-ungar, eitt gjald margar íþróttir        150.000    
Íþróttafélagið Gerpla Þjálfaranámskeið í Bandaríkjunum         100.000    
Karl Ómar Karlsson Leiðarvísir fyrir golfklúbba, skipulag og þjálfun barna og unglinga        180.000    
Knattspyrnudeild Breiðabliks Markvarðanámskeið fyrir stúlkur        100.000    
Knattspyrnudeild UMF Selfoss Þróun yngri dómara        100.000    
Knattspyrnufélagið Víkingur Íþróttaskóli Víkings - Leikum og lærum         100.000    
Körfuknattleiksdeild Tindastóls Auka menntun körfuboltaþjálfara hjá Tindastóll        100.000    
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar Útbreiðsluverkefni körfuknattleiksdeildar Vestra        100.000    
Rugby félag Reykjavíkur Rugby þjálfara og dómara kennsla        100.000    
Skíðafélag Ísafjarðar skíðagöngunámskeið  fyrir konur        100.000    
Skíðasamband Íslands Þjálfaranámskeið        100.000    
Skotíþróttasamband Íslands Kennslubók í skotfimi        150.000    
Taekwondodeild  Keflavíkur Útbreiðsla taekwondo        100.000    
Ungmennafélagið Kormákur Uppbygging fimleikaiðkunar í Húnaþingi vestra        100.000    
Ungmennafélagið Sindri Þjálfaranámskeið 1a           20.000    
Ungmennafélagið Stjarnan Fjölgun handboltaiðkenda        100.000    
Ungmennafélagið Víkingur Afreksbúðir        100.000    
Ungmennafélagið Þór hugarþjálfun        100.000    
Samtals:       3.150.000    

 Rannsóknir:

Umsækjandi Heiti verkefnis  Veitt kr.  
Daði Rafnsson Strategic Mental Training in Youth Soccer    500.000    
Elís Þór Rafnsson Álagseinkenni í handknattleik karla á Íslandi    300.000    
Háskóli Íslands Heilsuhegðun ungra Íslendinga   1.200.000    
Háskóli Íslands/Anna Sigríður Ólafsd. Heilsuhegðun, þrek og fæðuval ungmenna í íþróttum - tengsl við líkamssamsetningu og líkamsmynd     300.000    
Jose Miguel Saavedra Garcia A multivariate analysis of performance in handball players     500.000    
Kristín Briem Sértæk þjálfun til fækkunar alvarlegra íþróttameiðsla á hné     400.000    
Sigríður Lára Guðmundsdóttir Synda eða sofa - framhald     300.000    
Samtals:    3.500.000    


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica