Úthlutun Tækniþróunarsjóðs
Tilkynnt hefur verið um úthutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni og Fræ 2018
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að veita neðangreindum verkefnum stuðning. Að þessu sinni verður fulltrúum 11 Hagnýtra rannsóknarverkefna boðið til samninga. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar. Stjórnin hefur jafnframt ákveðið að styrkja 16 verkefni í styrktarflokknum Fræ.*
Fræ
Heiti verkefnis | Verkefnisstjóri |
Broddur byggir upp | Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir |
Dýnamískur arkitektúr sem aðlagast að yfirborði | Hlynur Axelsson |
Fagfólk | Soffía Haraldsdóttir |
Föngum fjósorkuna | Bjarni Már Ólafsson |
Gagnagreinir fyrir flugvélakerfi | Bragi Baldursson |
GRAF | Ágúst Arnar Ágústsson |
Hugbúnaður til atferlismótunar | Helgi Sigurður Karlsson |
Íslenskt Astaxanthin í Húðvörur | Haraldur Garðarsson |
Lokbrá - þróun og prófun á tölvukennsluleik | Katrín Jónsdóttir |
Menningarbrúin | Gréta Mjöll Bjarnadóttir |
Norðurljósa- og veðurathuganir, hugbúnaðarlausn | Eyrún Engilbertsdóttir |
Skordýr sem fóður í fiskeldi | Kristinn Heiðar Jakobsson |
SnorriCam | Eiður Snorri Eysteinsson |
Sumarsöl | Gunnar Ólafsson |
Varp-app | Aldís Erna Pálsdóttir |
Vinnsla á SELCALL kóðum | Snorri Ingimarsson |
Hagnýt rannsóknarverkefni
Heiti | Umsækjandi | Verkefnisstjóri |
Bein framleiðsla Al-Ti melmis í kerskála álvers | Háskólinn í Reykjavík ehf. | Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir |
Betri orkubúskapur og lýsing gróðurhúsa | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Kristján Leósson |
DeepUtil: Skilvirk nýting djúpborunarvökva | Háskólinn í Reykjavík ehf. | María Sigríður Guðjónsdóttir |
eCAP: Rekja loðnu með umhverfis DNA | Hafrannsóknastofnun | Christophe Sebastien Pampoulie |
Fiskgreinir | Hafrannsóknastofnun | Haraldur Arnar Einarsson |
Hrognkelsi kynbætt fyrir lúsaáti (CYCLOSELECT) | Akvaplan-niva AS, útibú á Íslandi | Albert K. Dagbjartarson Imsland |
Ljósvirk hvötun afoxunar köfnunarefnis í ammóníak | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Helga Dögg Flosadóttir |
Notkun PP13 til að fyrirbyggja meðgöngueitrun | Háskóli Íslands | Sveinbjörn Gizurarson |
Nýting gervigreindar í ljóstækni | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Michael Juhl |
Roðskurður íslenskra makrílflaka | Matís ohf. | Magnea Guðrún Karlsdóttir |
TARASÓL - Þróun á náttúrulegri sólarvörn | Háskóli Íslands | Guðrún Marteinsdóttir |
* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur