Úthlutun styrkja úr Innviðasjóði fyrir árið 2020
Alls bárust sjóðnum 77 umsóknir þar sem samtals var sótt um 900 milljónir króna.
Í ljósi erfiðrar stöðu samfélagsins vegna heimsfaraldurs Covid-19 ákvað ríkisstjórn Íslands að veita aukafé til úthlutunar í Innviðasjóð og bættust þannig 125 milljónir við úthlutunina.
Í ár hlutu 28 verkefni styrk upp á samtals rúmar 340 milljónir króna.
Í boði voru fjórar styrktegundir:
- Tækjakaupastyrkur
- Uppbyggingarstyrkur
- Uppfærslu/viðhaldsstyrkur
- Aðgengisstyrkur
Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2020*
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Staðsetning innviðar | Forsvarsmaður umsóknar | Titill | Styrktegund | Veitt í þús. kr. |
Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild | Ármann Gylfason | High speed, high resolution image detection system for fluid mechanics and materials research | Tækjakaup | 6.801 |
ÍSOR-Íslenskar orkurannsóknir | Ásdís Benediktsdóttir | Viðnámstæki: MT-skráningartæki | Tækjakaup | 10.949 |
Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Birgir Jóhannesson | Uppfærsla á Zeiss Supra 25 rafeindasmásjá | Uppfærsla/viðhald | 6.134 |
Landbúnaðarháskóli Íslands | Bjarni Diðrik Sigurðsson | Tækjasamstæða til lífeðlisfræðilegra mælinga á gróðri: LI-6800 Portable Photosynthesis System og RedEdge MX Dual Camera Imaging System | Tækjakaup | 7.896 |
Landspítali-háskólasjúkrahús | Bylgja Hilmarsdóttir | Core Facility for Primary tumor Cell Culture | Uppbygging | 10.147 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Edda Elísabet Magnúsdóttir | Fjölþætt fjarkönnun á láði og legi með notkun ómannaðra farartækja | Tækjakaup | 3.974 |
Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi ses | Elsa Arnardóttir | Textíll í takt við tímann - Uppbygging innviða til rannsókna á textíl | Uppbygging | 17.612 |
Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið | Eva Heiða Önnudóttir | Íslenska kosningarannsóknin (ÍsKos) 2021 | Uppfærsla/viðhald | 14.661 |
Raunvísindastofnun | Friðrik Magnus | Skautaðar nifteindaspeglunarmælingar á seglandi örmynstrum | Aðgengi | 266 |
Landmælingar Íslands | Gro Birkefeldt Moller Pedersen | Geoportal Iceland | Uppbygging | 3.980 |
Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið | Guðbjörg Andrea Jónsdóttir | European Social Survey ERIC, lota 10 | Uppbygging | 31.838 |
Raunvísindastofnun | Guðmundur Heiðar Guðfinnsson | SPEX 8530 Shatterbox for powdering of solid earth materials | Tækjakaup | 5.702 |
Raunvísindastofnun | Halldór Geirsson | Tæki til nákvæmnis GNSS-mælinga | Uppfærsla/viðhald | 8.790 |
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Hans Tómas Björnsson | Uppbygging innviða til að framkvæma CRISPR-Cas9 í frumum og músum. | Uppbygging | 17.420 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Jens Guðmundur Hjörleifsson | Uppbygging á próteinvísindakjarna í Öskju Náttúrufræðahúsi | Uppbygging | 18.485 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Jörundur Svavarsson | Animal-borne monitoring equipment for marine mammals | Tækjakaup | 7.720 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Kalina Hristova Kapralova | Acoustic telemetry equipment for tracking freshwater fish | Uppbygging | 14.549 |
Veðurstofa Íslands | Kristín Sigríður Vogfjörð | Uppbygging jarðskjálftamælabankans Loka | Tækjakaup | 9.136 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Magnús Tumi Guðmundsson | Tæki til segulmælinga úr lofti: Segulmælir og dróni | Tækjakaup | 4.713 |
Háskólinn á Akureyri | Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir | Sérhæfður mælir til efnagreininga og lífvirknimælinga | Uppfærsla/viðhald | 5.940 |
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Margrét Þorsteinsdóttir | Sjálfvirkur sýnameðhöndlunarbúnaður (e. Liquid handling robot) | Tækjakaup | 18.054 |
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Ragnhildur Þóra Káradóttir | Cell Physiology Core Facility | Uppbygging | 25.499 |
Raunvísindastofnun | Sigríður Jónsdóttir | Bruker Avance NEO Spect. 400 MHz NMR Console | Uppfærsla/viðhald | 34.583 |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Steinþór Steingrímsson | 19. aldar málheild | Uppbygging | 9.910 |
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Sveinbjörn Gizurarson | Háþrýsti-vökvagreinir | Tækjakaup | 4.916 |
Raunvísindastofnun | Unnar Bjarni Arnalds | University of Iceland Nanotechnology and Materials Science Centre | Uppfærsla/viðhald | 8.952 |
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Viðar Guðmundsson | Uppfærsla og viðhald IHPC reikniklasa | Uppfærsla/viðhald | 26.588 |
Stofnun Rannsóknasetra Háskóla Íslands | Vilhelm Vilhelmsson | Gagnagrunnur sáttanefndabóka | Uppbygging | 5.114 |
Samtals | 340.329 |