Úthlutun styrkja til atvinnu-leikhópa 2019

11.1.2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2019. Alls bárust 86 umsóknir frá 81 atvinnuleikhópi og sótt var um ríflega 469 milljónir króna.

  • Atvinnuleikhopar_1547212938856

Ákveðið hefur verið að veita 99 milljónum króna til 19 verkefna sem skiptast þannig: níu leikverk, tvö barnaleikhúsverk, fimm dansverk, tvö brúðuleikhúsverk og eitt tónleikhúsverk. Leikhóparnir eru frá Akureyri, Hafnarfirði, Hellissandi, Hvammstanga, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjavík og Seyðisfirði. Leikhópurinn Kvenfélagið Garpur fær hæsta styrkinn í ár eða tæpar 12 milljónir. Árangurshlutfall umsækjenda er nálægt 22%.*

Nafn leikhóps Heiti verkefnis Nafn forsvarsmanns Tegund verkefnis Póstnr. Vilyrði
Kvenfélagið Garpur Verð ég alltaf mamma mín Sólveig Guðmundsdóttir Leikverk 107 11.941.525
Steinunn Ketilsdóttir Verk nr. 2 Steinunn Ketilsdóttir Dansverk 101 8.940.633
Umskiptingar Þjóðsaga sem fer út um þúfur Vilhjálmur Bragason Leikverk 600 8.520.705
RaTaTam, félagasamtök Húh! (Who!) Guðmundur Ingi Þorvaldsson Leikverk 107 8.370.395
Leikhópurinn Lotta Litla Hafmeyjan Anna Bergljót Thorarensen Barnaverk 200 6.699.732
Gaflaraleikhúsið Mamma klikk Lárus Vilhjálmsson Barna- og unglingaverk 220 6.299.040
Leikhópurinn Artik Skjaldmeyjar hafsins Jenný Lára Arnórsdóttir Leikverk 600 6.176.763
Institute of Recycled Expectations Endurminningar Valkyrju Ásgeir Helgi Magnússon Dansverk 107 5.019.655
The Freezer ehf. Ókunnugur Kári Viðarsson Leikverk 360 4.982.260
LaLa Tréð Agnes Þorkelsdóttir Wild Leikverk 105 4.933.350
Sálufélagar Independant Party People Nína Hjálmarsdóttir Leikverk 200 4.143.036
Miðnætti leikhús Geim-mér-ei Eva Björg Harðardóttir Brúðusýning 270 3.758.289
Hominal Hominal Aude Maina Anne Busson Dansverk fyrir börn 101 3.581.130
Handbendi Brúðuleikhús Sæhjarta Greta Ann Clough Brúðusýning 530 3.477.120
Óþekkt Iður Gunnar Karel Másson Tónleikhúsverk 107 3.118.400
Bára Sigfúsdóttir Á hvolfi Bára Sigfúsdóttir Dansleikverk 100 2.630.693
Last Minute Productions Ævi Inga Maren Rúnarsdóttir Dansverk 200 2.575.195
Lið fyrir lið Skarfur Kolbeinn Arnbjörnsson Leikverk 710 2.241.030
Vagninn Vagninn Sonja Anna Kovacevic Leikverk 107 1.591.049
          99.000.000

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.  









Þetta vefsvæði byggir á Eplica