Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum
Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2022 - 2023.
Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 27 konur (66%) og 14 karlar (34%). Skólameistaraorlof eru 8 talsins í þessari úthlutun á móti 33 einstaklingsorlofum.
Nafn | Skóli | Sérsvið | Ár | Tilgangur |
Anna Pála Stefánsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Samfélagsgreinar | 19 | Skólam.orlof Diplóma í jákvæðri sálfræði. |
Ágústa Unnur Gunnarsdóttir | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Erlend tungumál | 36 | Skólam.orlof. Rannsóknir í valdeflingu og vellíðan nemenda |
Ásgerður Hauksdóttir | Fjölmennt | Sérkennsla | 20 | Skólam.orlof Viðbótardiplóma í uppeldis og menntunarfræði, nám fullorðinna. |
Áslaug Leifsdóttir | Menntaskólinn við Sund | Listgreinar | 23 | Textílnám við Myndlistaskóla Reykjavíkur. |
Baldur Sæmundsson | Menntaskólinn í Kópavogi | Stjórnun og stefnumótun | 33 | Nám í markaðssetningu og jákvæðri sálfræði með það fyrir augum að markaðssetja betur Kjötiðn sem námsgrein |
Bjarni Jóhannsson | Borgarholtsskóli | Íþróttir | 32 | Meistaranám í lýðheilsuvísindum við HÍ og vettvangsheimsóknir með það að markmiði að koma á fót lýðheilsubraut í Borgarholtsskóla |
Björn Jóhannes Sighvats | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra | Náttúrufræðigreinar | 27 | Skólam.orlof Nám í eldsmíði og gömlu handverki á Íslandi og Spáni. |
Bryndís Indiana Stefánsdóttir | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Stjórnun og stefnumótun | 24 | Framhaldsnám í kennarafræðum (MT-leið). |
Eve Alice Lucienne Leplat | Borgarholtsskóli | Erlend tungumál | 23 | Nám í starfrænum miðlum við HÍ og í Frakklandi. |
Garðar Guðmundsson Norðdahl | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Stærðfræði | 22 | Nám í stærðfræði og kennslufræði við HÍ. |
Gerður Kjartansdóttir | Verzlunarskóli Íslands | Erlend tungumál | 34 | Kynna sér aðferðafræði í ensku í Bretlandi sem undirbúning undir háskólanám. |
Guðbjörg Bjarnadóttir | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra | Íslenska og tjáning | 21 | Nám í ritlist og skapandi skrifum. |
Guðfinna Gunnarsdóttir | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Erlend tungumál | 21 | Nám í Hollandi við samskipta- og menningarlæsi. |
Guðjón Ragnar Jónasson | Menntaskólinn í Reykjavík | Erlend tungumál | 18 | Skólam.orlof Rannsóknarnám á meistarastigi við HÍ. |
Guðlaug Gísladóttir | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Íslenska og tjáning | 26 | Nám í kennsluaðferðum, ritun og fornum bókmenntum. |
Guðlaug Kjartansdóttir | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Íslenska og tjáning | 29 | Nám í almennum málvísindum með ,,heimsmarkmið SÞ" til hliðsjónar við val á áföngum. |
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Íþróttir | 30 | Nám í lýðheilsufræðum og áfangi við tölvutækni |
Hafsteinn Daníelsson | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Íþróttir | 41 | Nám í heilsu- og íþróttafræði við HR |
Halla Karen Kristjánsdóttir | Borgarholtsskóli | Íþróttir | 28 | Nám í hagnýtri heilsueflingu við HÍ |
Hallur Örn Jónsson | Verzlunarskóli Íslands | Samfélagsgreinar | 20 | MA nám í alþjóðafræði |
Hákon Már Oddsson | Borgarholtsskóli | Listgreinar | 20 | Viðskiptalögfræði við Bifröst |
Helena Ólafsdóttir | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Íþróttir | 25 | Nám í lýðheilsufræðum, íþróttum og heilsu. |
Hildur Jóhannsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Sérkennsla | 19 | Skólam.orlof Meistaranám í stjórnun menntastofnanna |
Hlynur Ómar Svavarsson | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Viðskiptagreinar | 20 | Fjarnám í ,,bálkakeðjum" og ,,rafeyri" frá Kanada. |
Hrönn Traustadóttir | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Listgreinar | 22 | Nám í rafrænni teikningu og sköpun. |
Inga Björg Ólafsdóttir | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Heilbrigðisgreinar | 23 | Framhaldsnám í geðheilbrigðisfræðum. Viðbótardiplóma við HA. |
Inga Jóhannsdóttir | Borgarholtsskóli | Erlend tungumál | 24 | Fremmedsprogspædagogik - Námið stundað í Kaupmannahöfn í Köbenhavns universitet. |
Júlíus Júlíusson | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Verk- og starfsnám | 32 | Nám í nýjungum við rafeindavirkjun og iðntölvustýringar |
Kristjana Þórdís Jónsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Erlend tungumál | 22 | Nám í aðferðum við kennslu íslensku sem annað tungumál. |
Leifur Ingi Vilmundarson | Menntaskólinn við Sund | Stjórnun og stefnumótun | 19 | Skólam.orlof MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. |
Margrét Sara Guðjónsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík | Erlend tungumál | 23 | MA nám í enskukennslu við HÍ. |
Marta Dögg Pálmadóttir | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Sérkennsla | 21 | Meistaranám í Þjóðfræði við HÍ. |
Rakel Linda Gunnarsdóttir | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Samfélagsgreinar | 18 | Skólam.orlof Meistaranám í menntastjórnun og matsfræði við HÍ. |
Rósa Maggý Grétarsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Íslenska og tjáning | 30 | Nám í íslensku við HÍ. |
Sara Pétursdóttir | Menntaskólinn í Kópavogi | Íslenska og tjáning | 22 | Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ |
Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir | Menntaskólinn við Sund | Erlend tungumál | 22 | Nám í þýðingarfræði, ensku og upplýsingatækni við kennslu. |
Sonja Sif Jóhannsdóttir | Menntaskólinn á Akureyri | Heilbrigðisgreinar | 21 | Endurmenntun í næringarfræði og/eða jákvæðri sálfræði við HÍ. |
Stefán Örn Valdimarsson | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Viðskiptagreinar | 20 | Sambland af áföngum í viðskiptafræði og heimspeki við HÍ. |
Theodor Karlsson | Borgarholtsskóli | Sérkennsla | 23 | Meistaranám í sérkennslufræðum |
Tómas Jónsson | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Verk- og starfsnám | 22 | Nám við HR í stafrænni tækni, uppbyggingu tölvunnar, tölvusamskiptum, stýrikerfum og rafsegulfræði. |
Valborg Salóme Ingólfsdóttir | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Listgreinar | 22 | Nám við Penland School of Craft við handverk og listir. |
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.