Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

5.1.2022

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2022 - 2023.

Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 27 konur (66%) og 14 karlar (34%). Skólameistaraorlof eru 8 talsins í þessari úthlutun á móti 33 einstaklingsorlofum.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Anna Pála Stefánsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgreinar 19 Skólam.orlof Diplóma í jákvæðri sálfræði.
Ágústa Unnur Gunnarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Erlend tungumál 36 Skólam.orlof. Rannsóknir í valdeflingu og vellíðan nemenda
Ásgerður Hauksdóttir Fjölmennt Sérkennsla 20 Skólam.orlof Viðbótardiplóma í uppeldis og menntunarfræði, nám fullorðinna.
Áslaug Leifsdóttir Menntaskólinn við Sund Listgreinar 23 Textílnám við Myndlistaskóla Reykjavíkur.
Baldur Sæmundsson Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 33 Nám í markaðssetningu og jákvæðri sálfræði með það fyrir augum að markaðssetja betur Kjötiðn sem námsgrein
Bjarni Jóhannsson Borgarholtsskóli Íþróttir 32 Meistaranám í lýðheilsuvísindum við HÍ og vettvangsheimsóknir með það að markmiði að koma á fót lýðheilsubraut í Borgarholtsskóla
Björn Jóhannes Sighvats Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Náttúrufræðigreinar 27 Skólam.orlof Nám í eldsmíði og gömlu handverki á Íslandi og Spáni.
Bryndís Indiana Stefánsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 24 Framhaldsnám í kennarafræðum (MT-leið).
Eve Alice Lucienne Leplat Borgarholtsskóli Erlend tungumál 23 Nám í starfrænum miðlum við HÍ og í Frakklandi.
Garðar Guðmundsson Norðdahl Fjölbrautaskóli Vesturlands Stærðfræði 22 Nám í stærðfræði og kennslufræði við HÍ.
Gerður Kjartansdóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 34 Kynna sér aðferðafræði í ensku í Bretlandi sem undirbúning undir háskólanám.
Guðbjörg Bjarnadóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Íslenska og tjáning 21 Nám í ritlist og skapandi skrifum.
Guðfinna Gunnarsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Erlend tungumál 21 Nám í Hollandi við samskipta- og menningarlæsi.
Guðjón Ragnar Jónasson Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 18 Skólam.orlof Rannsóknarnám á meistarastigi við HÍ.
Guðlaug Gísladóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Íslenska og tjáning 26 Nám í kennsluaðferðum, ritun og fornum bókmenntum.
Guðlaug Kjartansdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 29 Nám í almennum málvísindum með ,,heimsmarkmið SÞ" til hliðsjónar við val á áföngum.
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Íþróttir 30 Nám í lýðheilsufræðum og áfangi við tölvutækni
Hafsteinn Daníelsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íþróttir 41 Nám í heilsu- og íþróttafræði við HR
Halla Karen Kristjánsdóttir Borgarholtsskóli Íþróttir 28 Nám í hagnýtri heilsueflingu við HÍ
Hallur Örn Jónsson Verzlunarskóli Íslands Samfélagsgreinar 20 MA nám í alþjóðafræði
Hákon Már Oddsson Borgarholtsskóli Listgreinar 20 Viðskiptalögfræði við Bifröst
Helena Ólafsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Íþróttir 25 Nám í lýðheilsufræðum, íþróttum og heilsu.
Hildur Jóhannsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Sérkennsla 19 Skólam.orlof Meistaranám í stjórnun menntastofnanna
Hlynur Ómar Svavarsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Viðskiptagreinar 20 Fjarnám í ,,bálkakeðjum" og ,,rafeyri" frá Kanada.
Hrönn Traustadóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Listgreinar 22 Nám í rafrænni teikningu og sköpun.
Inga Björg Ólafsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Heilbrigðisgreinar 23 Framhaldsnám í geðheilbrigðisfræðum. Viðbótardiplóma við HA.
Inga Jóhannsdóttir Borgarholtsskóli Erlend tungumál 24 Fremmedsprogspædagogik - Námið stundað í Kaupmannahöfn í Köbenhavns universitet.
Júlíus Júlíusson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 32 Nám í nýjungum við rafeindavirkjun og iðntölvustýringar
Kristjana Þórdís Jónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Erlend tungumál 22 Nám í aðferðum við kennslu íslensku sem annað tungumál.
Leifur Ingi Vilmundarson Menntaskólinn við Sund Stjórnun og stefnumótun 19 Skólam.orlof MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.
Margrét Sara Guðjónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 23 MA nám í enskukennslu við HÍ.
Marta Dögg Pálmadóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Sérkennsla 21 Meistaranám í Þjóðfræði við HÍ.
Rakel Linda Gunnarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Samfélagsgreinar 18 Skólam.orlof Meistaranám í menntastjórnun og matsfræði við HÍ.
Rósa Maggý Grétarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 30 Nám í íslensku við HÍ.
Sara Pétursdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 22 Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ
Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir Menntaskólinn við Sund Erlend tungumál 22 Nám í þýðingarfræði, ensku og upplýsingatækni við kennslu.
Sonja Sif Jóhannsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Heilbrigðisgreinar 21 Endurmenntun í næringarfræði og/eða jákvæðri sálfræði við HÍ.
Stefán Örn Valdimarsson Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Viðskiptagreinar 20 Sambland af áföngum í viðskiptafræði og heimspeki við HÍ.
Theodor Karlsson Borgarholtsskóli Sérkennsla 23 Meistaranám í sérkennslufræðum
Tómas Jónsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám við HR í stafrænni tækni, uppbyggingu tölvunnar, tölvusamskiptum, stýrikerfum og rafsegulfræði.
Valborg Salóme Ingólfsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Listgreinar 22 Nám við Penland School of Craft við handverk og listir.

Sjá nánari upplýsingar

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica