Úthlutun listamannalauna 2022
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2022. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun í sex flokkum: hönnun, myndlist, flokki rithöfunda, sviðslista, tónlistarflytjenda og tónskálda. Fjöldi umsækjenda var 1.117, þar af 968 einstaklingar og 149 sviðslistahópar (með um 990 listamönnum). Sótt var um 10.743 mánuði. Úthlutun fá 236 listamenn.
Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin, þar sem hún tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er.
Starfslaun listamanna eru 490.920 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2022. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:*
Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir:
12 mánuðir
- Magnea Einarsdóttir
6 mánuðir
- Arnar Már Jónsson
- Birta Rós Brynjólfsdóttir
- Hrefna Sigurðardóttir
5 mánuðir
- Rán Flygenring
- Ýr Jóhannsdóttir
4 mánuðir
- Hrafnkell Birgisson
3 mánuðir
- Hildigunnur H. Gunnarsdóttir
- Sólveig Dóra Hansdóttir
Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir:
12 mánuðir
- Anna Helen Katarina Hallin
- Daníel Þorkell Magnússon
- Egill Sæbjörnsson
- Guðjón Ketilsson
- Hekla Dögg Jónsdóttir
- Rósa Gísladóttir
- Sara Riel
- Sigurður Guðjónsson
- Steinunn Gunnlaugsdóttir
9 mánuðir
- Arna Óttarsdóttir
- Auður Lóa Guðnadóttir
- Ásdís Sif Gunnarsdóttir
- Finnbogi Pétursson
- Gabríela Friðriksdóttir
- Unndór Egill Jónsson
6 mánuðir
- Agnieszka Eva Sosnowska
- Arnar Ásgeirsson
- Birgir Snæbjörn Birgisson
- Björk Viggósdóttir
- Claire Jacqueline Marguerite Paugam
- Eirún Sigurðardóttir
- Elsa Dóróthea Gísladóttir
- Eygló Harðardóttir
- Fritz Hendrik Berndsen
- Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
- Guðrún Einarsdóttir
- Guðrún Vera Hjartardóttir
- Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
- Hrafnkell Sigurðsson
- Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
- Jóna Hlíf Halldórsdóttir
- Jóní Jónsdóttir
- Katrín Bára Elvarsdóttir
- Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
- Kristinn E. Hrafnsson
- Magnús Óskar Helgason
- Magnús Tumi Magnússon
- Margrét H. Blöndal
- Olga Soffía Bergmann
- Ólafur Ólafsson
- Pétur Magnússon
- Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg)
- Sara Björnsdóttir
- Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
- Sirra Sigrún Sigurðardóttir
- Snorri Ásmundsson
- Steingrímur Eyfjörð
- Þórdís Aðalsteinsdóttir
3 mánuðir
- Anna Hrund Másdóttir
- Ágúst Bjarnason
- Daníel Karl Björnsson
- Davíð Örn Halldórsson
- Dodda Maggý - Þórunn Maggý Kristjánsdóttir
- Dýrfinna Benita Basalan
- Elín Hansdóttir
- Erling Þór Valsson
- Guðmundur Thoroddsen
- Guðný Rósa Ingimarsdóttir
- Hannes Lárusson
- Haraldur Jónsson
- Hildur Bjarnadóttir
- Hulda Rós Guðnadóttir
- Hulda Vilhjálmsdóttir
- Katrín Sigurðardóttir
- Kristinn Guðbrandur Harðarson
- Logi Höskuldsson
- Páll Haukur Björnsson
- Rakel McMahon
- Selma Hreggviðsdóttir
- Sigríður Björg Sigurðardóttir
- Una Björg Magnúsdóttir
- Unnar Örn Jónasson Auðarson
- Þórdís Jóhannesdóttir
Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir:
12 mánuðir
- Andri Snær Magnason
- Bergsveinn Birgisson
- Eiríkur Örn Norðdahl
- Elísabet Kristín Jökulsdóttir
- Gerður Kristný Guðjónsdóttir
- Guðrún Eva Mínervudóttir
- Hallgrímur Helgason
- Hildur Knútsdóttir
- Jón Kalman Stefánsson
- Sölvi Björn Sigurðsson
- Vilborg Davíðsdóttir
- Þórdís Gísladóttir
9 mánuðir
- Auður Jónsdóttir
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Snæbjörnsdóttir
- Bragi Ólafsson
- Einar Kárason
- Einar Már Guðmundsson
- Gunnar Helgason
- Gunnar Theodór Eggertsson
- Hermann Stefánsson
- Jónas Reynir Gunnarsson
- Kristín Eiríksdóttir
- Kristín Ómarsdóttir
- Oddný Eir
- Ófeigur Sigurðsson
- Ragnheiður Sigurðardóttir
- Sigríður Hagalín Björnsdóttir
- Sigurbjörg Þrastardóttir
- Steinar Bragi Guðmundsson
- Yrsa Þöll Gylfadóttir
- Þórunn Elín Valdimarsdóttir
6 mánuðir
- Alexander Dan Vilhjálmsson
- Arndís Þórarinsdóttir
- Auður Ólafsdóttir
- Áslaug Jónsdóttir
- Benný Sif Ísleifsdóttir
- Björn Halldórsson
- Brynhildur Þórarinsdóttir
- Dagur Hjartarson
- Eiríkur Ómar Guðmundsson
- Emil Hjörvar Petersen
- Friðgeir Einarsson
- Fríða Ísberg
- Gyrðir Elíasson
- Halldór Armand Ásgeirsson
- Haukur Ingvarsson
- Haukur Már Helgason
- Hjörleifur Hjartarson
- Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Linda Vilhjálmsdóttir
- Magnús Sigurðsson
- Margrét Vilborg Tryggvadóttir
- Ragnar Helgi Ólafsson
- Ragnheiður Eyjólfsdóttir
- Sigrún Eldjárn
- Sigrún Pálsdóttir
- Stefán Máni Sigþórsson
- Þórarinn Leifsson
- Ævar Þór Benediktsson
3 mánuðir
- Auður Þórhallsdóttir
- Ása Marin Hafsteinsdóttir
- Ásgeir H. Ingólfsson
- Brynjólfur Þorsteinsson
- Ewa Marcinek
- Eyrún Ósk Jónsdóttir
- Guðmundur Brynjólfsson
- Halla Þórlaug Óskarsdóttir
- Ingólfur Eiríksson
- Ísak Harðarson
- Kristín Björg Sigurvinsdóttir
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
- Malgorzata Nowak (Mao Alheimsdóttir)
- Pedro Gunnlaugur Garcia
- Soffía Bjarnadóttir
- Steinunn Helgadóttir
- Sverrir Norland
- Tyrfingur Tyrfingsson
- Úlfhildur Dagsdóttir
- Þóra Hjörleifsdóttir
- Þórdís Helgadóttir
Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir :
EINSTAKLINGAR – 20 mánuðir
3 mánuðir
- Albert Halldórsson
- Jón Atli Jónasson
- Kolfinna Nikulásdóttir
- Nanna Kristín Magnúsdóttir
2 mánuðir
- Friðþjófur Þorsteinsson
- Guðmundur Felixson
- Sigríður Birna Björnsdóttir
- Þuríður Blær Jóhannsdóttir
SVIÐSLISTAHÓPAR – 170 mánuðir:
Sjá einnig úthlutun Sviðslistasjóðs árið 2022. Þar kemur fram fjöldi mánaða úr launasjóði sviðslistafólks til verkefna. Úthlutanir til atvinnusviðslistahópa úr Sviðslistasjóði og launasjóði sviðslistafólks tengjast.
20 mánuðir
Gaflaraleikhúsið - Samstarfssamningur
17 mánuðir
LabLoki – Marat/Sade
Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri
Guðni Kjartan Franzson, tónlistastjóri
Filippía Ingibjörg Elísdóttir, leikmynda- og búningahöfundur
Arnar Jónsson, leikari
Árni Pétur Guðjónsson, leikari
Guðmundur Ólafsson, leikari
Hanna María Karlsdóttir, leikari
Helga Elínborg Jónsdóttir, leikari
Jón J. Hjartarson, leikari
Júlía Hannam, leikari
Kristbjörg Þ. Kjeld, leikari
Margrét Þórey Stefanía Guðmundsdóttir, leikari
Sigurður Skúlason, leikari
13 mánuðir
Svartur jakki félagasamtök - Spunakonur ópera
Kristín Eiríksdóttir, höfundur
Þórunn Gréta Sigurðardóttir, tónskáld
Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri
Herdís Anna Jónasdóttir, söngvari
Katie Elizabeth Buckley, hljóðfæraleikari
Franciscus Wilhelmus Aarnink, hljóðfæraleikari
Grímur Helgason, hljóðfæraleikari
Sigríður Sunna Reynisdóttir, brúðu- og leikmyndahönnuður
Friðþjófur Þorsteinsson, lýsingarhönnuður
13 mánuðir
Leikhúshópurinn Töfrar/ Elín Gunnlaugsdóttir – Skemmtilegt er myrkrið
Elín Gunnlaugsdóttir, tónlistastjóri,
Ásta Sigríður Arnardóttir, söngvari,
Tinna Thorlacius Þorsteinsdóttir, hljóðfæraleikari,
Sigurður Halldórsson, hljóðfæraleikari,
Jón Svavar Jósefsson, söngvari
Hallveig Kristín Eiríksdóttir, leikstjóri,
Franciscus Wilhelmus Aarnink, hljóðfæraleikari,
Eva Bjarnadóttir, leikmynda og búningahöfundur
13 mánuðir
Leikhópurinn Trigger Warning – Stroke
Kara Hergils Valdimarsdóttir, danshöfundur / hreyfingar
Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, leikstjóri
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, tónskáld
Virginia Claire Gillard, höfundur
Sæmundur J Þ Andrésson, leikari
Jóhann Friðrik Ágústsson, lýsingarhönnuður
Brynja Björnsdóttir, leikmyndahöfundur
12 mánuðir
Dansfélagið Lúxus - Ó ljúfa líf
Valgerður Rúnarsdóttir, danshöfundur / hreyfingar
Snædís Lilja Ingadóttir, danshöfundur / hreyfingar
Sveinbjörn Thorarensen, tónskáld
Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir, búningahöfundur
Rebekka A. Ingimundardóttir, leikmyndahöfundur
Harpa Arnardóttir, dansari
Árni Pétur Guðjónsson, dansari
12 mánuðir
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir - Nýr heimur
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, leikstjóri
Annalísa Hermannsdóttir, tónskáld
Júlíanna Ósk Hafberg, leikari
Tryggvi Gunnarsson, leikari
Friðrik Margrétarson Guðmundsson, leikari
Anais Barthe Leite, dansari
Thomas Cougler Burke. dansari
Berglind Halla Elíasdóttir, leikari
Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikari
11 mánuðir
Heimsleikhúsið - Djöfulsins snillingur
Pálína Jónsdóttir, leikstjóri og höfundur
Michael Richardt Petersen, dansari
Juan Camilo Roman Estrada, leikari
Jördis Richter, leikari
Wioleta Anna Ujazdowsk, leikmyndahöfundur
Magdalena Tworek, dansari
Benjamin James Frost, tónskáld
Guðný Hrund Sigurðardóttir, búningahöfundur
Hafliði Emil Barðason, lýsingarhönnuður
11 mánuðir
Níelsdætur - Til hamingju með að vera mannleg
Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur / hreyfingar
Jónas Kweiting Sen, tónskáld
Ellen Margrét Bæhrenz, dansari
Hallveig Kristín Eiríksdóttir, leikari
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, dansari
Nína Dögg Filippusdóttir, leikari
Svandís Dóra Einarsdóttir, leikari
Brynja Björnsdóttir, leikmyndahöfundur
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir, lýsingarhönnuður
11 mánuðir
Slembilukka – Hvíta týgrisdýrið
Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir, leikmyndahöfundur
Guðmundur Felixson, leikstjóri
Sólveig Guðmundsdóttir, leikari
Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikari
Kjartan Darri Kristjánsson, leikari
Laufey Haraldsdóttir, leikari
10 mánuðir
Aldís Gyða Davíðsdóttir – Hríma
Aldís Gyða Davíðsdóttir brúðuhönnuður og leikari,
Ágústa Skúladóttir leikstjóri,
Eva Signý Berger, leikmyndhönnuður
Friðþjófur Þorsteinsson lýsingarhönnuður
10 mánuðir
Handbendi brúðuleikhús – Moetivi Caravan
Greta Ann Clough, leikstjóri
Egill Ingibergsson, leikmyndahöfundur
Sigurður Arent Jónsson, leikari
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, leikari
Snædís Lilja Ingadóttir, dansari
9 mánuðir
Sviðslistahópurinn Sjáumst - Missir
Gríma Kristjánsdóttir, leikari
Arnar Ingvarsson, lýsingarhönnuður
Eva Björg Harðardóttir, leikmyndahöfundur
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Rafael Bianciotto, leikstjóri
Þórður Sigurðarson, tónskáld
8 mánuðir
Menningarfélagið Tvíeind - Molta
Rósa Ómarsdóttir, danshöfundur / hreyfingar
Halla Þórðardóttir, dansari
Karitas Lotta Tulinius, dansari
Saga Sigurðardóttir, dansari
Sigurður Andrean Sigurgeirsson, dansari
Hákon Pálsson, lýsingarhönnuður
Kristjana Björg Reynisdóttir, búningahöfundur
Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir:
12 mánuðir
- Anna Gréta Sigurðardóttir
- Benedikt Kristjánsson
- Margrét Jóhanna Pálmadóttir
7 mánuðir
- María Sól Ingólfsdóttir
6 mánuðir
- Ármann Helgason
- Árný Margrét Sævarsdóttir
- Davíð Þór Jónsson
- Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir
- Hlíf Sigurjónsdóttir
- Lilja María Ásmundsdóttir
- Magnús Jóhann Ragnarsson
- Magnús Trygvason Eliassen
- Mikael Máni Ásmundsson
- Skúli Sverrisson
- Tómas Jónsson
- Unnur Sara Eldjárn
5 mánuðir
- Sölvi Kolbeinsson
4 mánuðir
- Ásgeir Aðalsteinsson
- Marína Ósk Þórólfsdóttir
- Valdimar Guðmundsson
3 mánuðir
- Alisdair Donald Wright
- Anna Hugadóttir
- Björg Brjánsdóttir
- Diljá Sigursveinsdóttir
- Guðmundur Óli Gunnarsson
- Guðný Einarsdóttir
- Gunnsteinn Ólafsson
- Hafdís Huld Þrastardóttir
- Hrafnkell Orri Egilsson
- Joaquin Páll Palomares
- Júlía Mogensen
- Ólöf Sigursveinsdóttir
- Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
- Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir
- Veronia Panitch
- Þórarinn Már Baldursson
Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir:
12 mánuðir
- Benedikt Hermann Hermannsson
- Haukur Þór Harðarson
- Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir
9 mánuðir
- Bergrún Snæbjörnsdóttir
- Haukur Tómasson
- Ingibjörg Elsa Turchi
7 mánuðir
- Örn Elías Guðmundsson
6 mánuðir
- Ásbjörg Jónsdóttir
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Gunnar Gunnsteinsson
- Halldór Smárason
- Ingi Bjarni Skúlason
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
- María Huld Markan Sigfúsdóttir
- Ragna Kjartansdóttir
- Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Rakel Sigurðardóttir
- Stefán Sigurður Stefánsson
- Veronique Jacques
- Viktor Orri Árnason
- Þóranna Dögg Björnsdóttir
- Þórunn Gréta Sigurðardóttir
- Örvar Smárason
3 mánuðir
- Ásgeir Trausti Einarsson
- Baldvin Þór Magnússon
- Einar Hrafn Stefánsson
- Halldór Eldjárn
- Lilja María Ásmundsdóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Una Sveinbjarnardóttir
- Örnólfur Eldon Þórsson
Skipting umsókna milli sjóða 2022 var eftirfarandi:
Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði.
Starfslaun fá 9 hönnuðir, 7 konur og 2 karlar, 64 umsóknir bárust.
Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2887 mánuði.
Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar, 282 umsóknir bárust.
Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2628 mánuði.
Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust.
Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2106 mánuði (1789 frá hópum og 317 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslistahópum með um 990 listamönnum innanborðs og 45 einstaklingsumsóknir.
- Einstaklingsstarfslaun fá 8 sviðslistamenn í 20 mánuði, 4 konur og 4 karlar.
- Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin. Tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er.
Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1304 mánuði.
Starfslaun fá 36 tónlistarmenn, 19 konur og 17 karlar, 188 umsóknir bárust
Launasjóður tónskálda: 190 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 1330 mánuði.
Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar, 152 umsóknir bárust.
Úthlutunarnefndir 2022 voru skipaðar sem hér segir:
Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta:
- Halldóra Vífilsdóttir, formaður
- Ármann Agnarsson
- Þórunn Hannesdóttir
Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
- Ástríður Magnúsdóttir, formaður
- Haraldur Karlsson
- Guðrún Erla Geirsdóttir
Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands:
- Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður
- Andri M. Kristjánsson
- Þorbjörg Karlsdóttir
Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands:
- Agnar Jón Egilsson, formaður
- Hrefna Hallgrímsdóttir
- Vigdís Másdóttir
Launasjóður tónlistarflytjenda:
- Jóhanna Ósk Valsdóttir, formaður tilnefnd af Félagi íslenskra tónlistarmanna
- Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna,
- Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistamanna
Launasjóður tónskálda:
- Gunnar Karel Másson, formaður, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands
- Elísabet Indra Ragnarsdóttir tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands
- Eyjólfur Kristjánsson tilnefndur af Félagi tónskálda og textahöfunda
Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021 - 31. maí 2024
- Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar,
- Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna,
- Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands.
Varamenn eru:
- Vigdís Jakobsdóttir skipuð án tilnefningar,
- Guðmundur Helgason tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna,
- Árni Heimir Ingólfsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.
*Birt með fyrirvara um villur.