Úthlutun listamannalauna 2017
Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2017. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%. Alls bárust 819 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.606. Úthlutun fékk 391 listamaður.
Starfslaun listamanna eru 370.656 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2017. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:
Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir
6 mánuðir
- Aníta Hirlekar
5 mánuðir
- Brynhildur Pálsdóttir
4 mánuðir
- Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir
- Kristín Arna Sigurðardóttir
3 mánuðir
- Anna María Bogadóttir
- Brynjar Sigurðarson
- Gunnar Þór Vilhjálmsson
- Hanna Jónsdóttir
- Hildigunnur Sverrisdóttir
- Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
- Sigrún Halla Unnarsdóttir
- Úlfur Kolka
2 mánuðir
- Eva Signý Berger
- Helga Dögg Ólafsdóttir
1,5 mánuður
- Ágústa Sveinsdóttir
- Elísabet Karlsdóttir
Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir
24 mánuðir
- Egill Sæbjörnsson
12 mánuðir
- Ásdís Sif Gunnarsdóttir
- Eva Ísleifsdóttir
- Finnbogi Pétursson
- Hrafnhildur Arnardóttir
- Jóhanna K. Sigurðardóttir
- Kolbeinn Hugi Höskuldsson
- Unnar Örn Jónasson Auðarson
9 mánuðir
- Anna Guðrún Líndal
- Ingólfur Örn Arnarsson
- Kristján Steingrímur Jónsson
- Magnús Tumi Magnússon
- Margrét H. Blöndal
- Þuríður Rúrí Fannberg
6 mánuðir
- Anna Helen Katarina Hallin
- Arnar Ásgeirsson
- Darri Lorenzen
- Elín Hansdóttir
- Erling Þ.V. Klingenberg
- Guðmundur Thoroddsen
- Gústav Geir Bollason
- Haraldur Jónsson
- Helgi Þórsson
- Hildigunnur Birgisdóttir
- Katrín Bára Elvarsdóttir
- Katrín I Jónsd. Hjördísardóttir
- Kristinn Már Pálmason
- Libia Pérez de Siles de Castro
- Magnus Logi Kristinsson
- Olga Soffía Bergmann
- Ólafur Árni Ólafsson
- Ólafur Sveinn Gíslason
- Rakel McMahon
- Ráðhildur Sigrún Ingadóttir
- Rebecca Erin Moran
- Sigurður Árni Sigurðsson
- Sigurður Guðjónsson
- Sólveig Aðalsteinsdóttir
- Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson
3 mánuðir
- Anna Jóhannsdóttir
- Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
- Anna Rún Tryggvadóttir
- Arna Óttarsdóttir
- Ásta Fanney Sigurðardóttir
- Berglind Ágústsdóttir
- Berglind Jóna Hlynsdóttir
- Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
- Brynhildur Þorgeirsdóttir
- Curver Thoroddsen
- Davíð Örn Halldórsson
- Einar Falur Ingólfsson
- Eirún Sigurðardóttir
- Elsa Dóróthea Gísladóttir
- Eygló Harðardóttir
- Guðmundur Ingólfsson
- Guðný Rósa Ingimarsdóttir
- Guðrún Arndís Tryggvadóttir
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hannes Lárusson
- Helgi Þorgils Friðjónsson
- Jóní Jónsdóttir
- Kristinn E. Hrafnsson
- Lilja Birgisdóttir
- María Dalberg
- Ragnar Helgi Ólafsson
- Ragnheiður Gestsdóttir
- Sara Riel
- Sigríður Björg Sigurðardóttir
- Sigtryggur Berg Sigmarsson
- Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
- Sigurþór Hallbjörnsson
- Sindri Leifsson
- Sirra Sigrún Sigurðardóttir
- Styrmir Örn Guðmundsson
- Theresa Himmer
- Una Margrét Árnadóttir
- Unndór Egill Jónsson
- Þór Vigfússon
- Þóranna Dögg Björnsdóttir
- Örn Alexander Ámundason
Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir
12 mánuðir
- Auður Jónsdóttir
- Bergsveinn Birgisson
- Bragi Ólafsson
- Einar Már Guðmundsson
- Eiríkur Örn Norðdahl
- Gerður Kristný Guðjónsdóttir
- Guðrún Eva Mínervudóttir
- Hallgrímur Helgason
- Jón Kalman Stefánsson
- Kristín Eiríksdóttir
- Kristín Ómarsdóttir
- Oddný Eir Ævarsdóttir
- Ófeigur Sigurðsson
- SJÓN – Sigurjón B. Sigurðsson
- Steinunn Sigurðardóttir
- Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
10 mánuðir
- Sigurbjörg Þrastardóttir
- Steinar Bragi
9 mánuðir
- Andri Snær Magnason
- Einar Kárason
- Gyrðir Elíasson
- Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Kristín Steinsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Sigurðardóttir
- Sigurður Pálsson
- Sölvi Björn Sigurðsson
- Vilborg Davíðsdóttir
- Þórarinn Böðvar Leifsson
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Gísladóttir
6 mánuðir
- Bjarni Bjarnason
- Bjarni Jónsson
- Brynhildur Þórarinsdóttir
- Dagur Hjartarson
- Elísabet Kristín Jökulsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Gunnar Helgason
- Gunnar Theodór Eggertsson
- Hávar Sigurjónsson
- Hermann Stefánsson
- Hildur Knútsdóttir
- Jónína Leósdóttir
- Kári Torfason Tulinius
- Kristín Ragna Gunnarsdóttir
- Linda Vilhjálmsdóttir
- Margrét Örnólfsdóttir
- Mikael Torfason
- Ólafur Gunnarsson
- Sif Sigmarsdóttir
- Sigrún Eldjárn
- Sigrún Pálsdóttir
- Stefán Máni Sigþórsson
- Sverrir Norland
- Tyrfingur Tyrfingsson
3 mánuðir
- Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
- Alexander Dan Vilhjálmsson
- Angela Marie Rawlings
- Anton Helgi Jónsson
- Ásta Fanney Sigurðardóttir
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Guðmundur Jóhann Óskarsson
- Halldór Armand Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Huldar Breiðfjörð
- Ingibjörg Hjartardóttir
- Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Kjartan Yngvi Björnsson
- Margrét Vilborg Tryggvadóttir
- Óskar Árni Óskarsson
- Ragnar Helgi Ólafsson
- Ragnheiður Eyjólfsdóttir
- Sigurjón Magnússon
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir
- Sindri Freysson
- Snæbjörn Brynjarsson
- Soffía Bjarnadóttir
- Steinunn Guðríður Helgadóttir
- Valgerður Þóroddsdóttir
- Valgerður Þórsdóttir
- Þóra Karítas Árnadóttir
1 mánuður
- Stefán Ómar Jakobsson
Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir
Hópar
19 mánuðir
- Elefant, Skömm: Arnmundur Ernst B. Björnsson, Aron Þór Leifsson, Auður Jónsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Jóhann Rúnar Þorgeirsson, Jónmundur Grétarsson, Logi Pedro Stefánsson, Palli Banine, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Tinna Björt S Guðjónsdóttir, Þorsteinn Bachmann
17 mánuðir
- Aldrei óstelandi, Agnes og Natan: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðmundur Vignir Karlsson, Helga Ingunn Stefánsdóttir, Íris Tanja Ívars Flygenring, Marta Nordal, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur Stefánsson
16 mánuðir
- Sómi þjóðar, SOL: Brynja Björnsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson
15 mánuðir
- Sokkabandið, Lóaboritoríum: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Valdimar Jóhannsson
14 mánuðir
- GALDUR Productions, ATÓMSTJARNA: Anna Kolfinna Kuran, Díana Rut Kristinsdóttir, Eva Signý Berger, Ingvar Eggert Sigurðsson, Ólöf Jónína Jónsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Steinunn Ketilsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Védís Kjartansdóttir
12 mánuðir
- Augnablik, Bláklukkur fyrir háttinn: Egill Ingibergsson, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Harpa Arnardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Þ. Kjeld
11 mánuðir
- Óskabörn ógæfunnar, Hans Blær: Birna Rún Eiríksdóttir, Halla Ólafsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vignir Rafn Valþórsson
- RaTaTam, AHHH: Charlotte Böving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Linnet Bjarnadóttir, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Sigurveig Magnúsdóttir, Hilmir Jensson, Laufey Elíasdóttir
10 mánuðir
- DFM félagasamtök, Marriage: Alexander Graham Roberts, Brogan Jayne Davison, Brynja Björnsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Pétur Ármannsson
- Gára Hengo, Íó: Arnar Ingvarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Vigdís Jakobsdóttir
- Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, The Invisibles: Árni Rúnar Hlöðversson, Halldór Halldórsson, Magnús Leifsson, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
- Menningarfélagið Tær, Crescendo: Alexander Graham Roberts, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Katrín Gunnarsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Védís Kjartansdóttir
8 mánuðir
- Miðnætti, Á eigin fótum: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Hrefna Lind Lárusdóttir, Ingi Einar Jóhannesson, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir
6 mánuðir
- Alþýðuóperan, #sexdagsleikinn – How to Make an Opera: Arnar Ingi Richardsson, Ingunn Lára Kristjánsdóttir, Ísabella Leifsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir
- Síðasta kvöldmáltíðin, Síðasta kvöldmáltíðin: Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir, Steinunn Knútsdóttir
Einstaklingar/samstarf
3 mánuðir
- Margrét Bjarnadóttir
- Pálína Jónsdóttir
2 mánuðir
- Bjarni Jónsson
- Stefán Hallur Stefánsson
- Una Þorleifsdóttir
1 mánuður
- Guðný Hrund Sigurðardóttir
- Sólrún Sumarliðadóttir
- Tinna Grétarsdóttir
Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir
12 mánuðir
- Gunnsteinn Ólafsson
- Tinna Thorlacius Þorsteinsdóttir
- Valgerður Guðrún Guðnadóttir
9 mánuðir
- Ármann Helgason
6 mánuðir
- Auður Gunnarsdóttir
- Björn Thoroddsen
- Eva Þyri Hilmarsdóttir
- Greta Salóme Stefánsdóttir
- Lára Sóley Jóhannsdóttir
- Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
- Svanur Vilbergsson
- Tómas Ragnar Einarsson
5 mánuðir
- Sóley Stefánsdóttir
3 mánuðir
- Agnar Már Magnússon
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Ásgeir Jón Ásgeirsson
- Björgvin Gíslason
- Daníel Friðrik Böðvarsson
- Eydís Lára Franzdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hafdís Huld Þrastardóttir
- Helga Þóra Björgvinsdóttir
- Hilmar Örn Agnarsson
- Hilmar Jensson
- Ingólfur Vilhjálmsson
- Jón Svavar Jósefsson
- Kristín Björk Kristjánsdóttir
- Kristjana Stefánsdóttir
- Rúnar Óskarsson
- Sif Margrét Tulinius
- Sigurður Bjarki Gunnarsson
- Skúli Sverrisson
- Sverrir Guðjónsson
- Una Sveinbjarnardóttir
- Þórunn Ósk Marinósdóttir
2 mánuðir
- Scott Ashley Mc Lemore
1 mánuður
- Elfa Rún Kristinsdóttir
- Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir
- Leifur Gunnarsson
½ mánuður
- Birkir Freyr Matthíasson
- David Charles Bobroff
- Eðvarð Rúnar Lárusson
- Einar Jónsson
- Eydís Lára Franzdóttir
- Gunnar Hilmarsson
- Gunnar Kvaran Hrafnsson
- Haukur Freyr Gröndal
- Ívar Guðmundsson
- Jóel Kristinn Pálsson
- Jóhann Óskar Hjörleifsson
- Kjartan Hákonarson
- Kjartan Valdemarsson
- Laufey Jensdóttir
- Ólafur Jónsson
- Óskar Þormarsson
- Samúel Jón Samúelsson
- Sigurður Hjörtur Flosason
- Snorri Sigurðarson
- Stefán Ómar Jakobsson
- Stefán Sigurður Stefánsson
- Steingrímur Þórhallsson
Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir
12 mánuðir
- Anna Þorvaldsdóttir
- Ásbjörn K. Morthens
- Bára Grímsdóttir
- Þuríður Jónsdóttir
9 mánuðir
- Einar Valur Scheving
- Haukur Tómasson
6 mánuðir
- Friðrik Karlsson
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Gunnsteinn Ólafsson
- Páll Ragnar Pálsson
- Ríkharður H. Friðriksson
- Þorsteinn Hauksson
- Þráinn Hjálmarsson
4 mánuðir
- Gunnar Karel Másson
3 mánuðir
- Agnar Már Magnússon
- Áskell Harðarson
- Áskell Másson
- Daði Birgisson
- Elín Eyþórsdóttir
- Hildur Kristín Stefánsdóttir
- Hreiðar Ingi Þorsteinsson
- Jófríður Ákadóttir
- Logi Pedro Stefánsson
- Ragnheiður Eiríksdóttir
- Ragnheiður Gröndal
- Sigurlaug Gísladóttir
- Sindri Már Sigfússon
- Skúli Sverrisson
- Sóley Stefánsdóttir
- Steinunn Harðardóttir
- Viktor Orri Árnason
- Úlfar Ingi Haraldsson
- Úlfur Eldjárn
- Þóranna Dögg Björnsdóttir
2 mánuðir
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Hafdís Huld Þrastardóttir
- Haukur Freyr Gröndal
- Kristín Björk Kristjánsdóttir
- Kristjana Stefánsdóttir
- Scott Ashley Mc Lemore
Skipting umsókna milli sjóða 2017 var eftirfarandi:
Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 344 mánuði.
Alls barst 41 umsókn í sjóðinn frá 45 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni.
Starfslaun fá 16 einstaklingar, 12 konur og 3 karlar.
Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.889 mánuði.
Alls bárust 235 umsóknir í sjóðinn frá 246 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni.
Starfslaun fá 80 einstaklingar, 43 konur og 37 karlar.
Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.303 mánuði.
Alls bárust 192 umsóknir í sjóðinn frá 193 einstaklingum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir.
Starfslaun fá 83 einstaklingar, 37 konur og 46 karlar.
Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.729 mánuði.
Samtals bárust 126 umsóknir í sjóðinn frá 681 umsækjanda, 611 listamönnum í 90 leikhópum og 70 einstaklingum.
Starfslaun fá 109 einstaklingar, 66 konur, 42 karlar og 1 ónefndur. Þá fengu 15 leikhópar starfslaun, með 101 listamanni alls, og 8 einstaklingar.
Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.000 mánuði.
Alls bárust 100 umsóknir í sjóðinn frá 148 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni.
Starfslaun fær 61 einstaklingur, 21 kona og 40 karlar.
Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.241 mánuði.
Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn frá 134 umsækjendum, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni.
Starfslaun fá 43 einstaklingar, 15 konur og 28 karlar.
Úthlutunarnefndir
Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:
- Launasjóður hönnuða
Atli Hilmarsson, Júlía P. Andersen, Katrín María Káradóttir - Launasjóður myndlistarmanna
Pétur Örn Friðriksson, Þórunn (Dodda) Maggý Kristjánsdóttir, Hulda Stefánsdóttir - Launasjóður rithöfunda
Dr. Ásdís Sigmundsdóttir, Kjartan Már Ómarsson, Ragnhildur Richter - Launasjóður sviðslistafólks
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Erling Jóhannesson, Karen María Jónsdóttir - Launasjóður tónlistarflytjenda
Einar S. Jónsson, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir, Nína Margrét Grímsdóttir - Launasjóður tónskálda
Hafdís Bjarnadóttir, Þorkell Atlason, Védís Hervör Árnadóttir
Stjórn listamannalauna
Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2015. Skipunin gildir til 1. október 2018. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum.
Stjórnina skipa:
- Bryndís Loftsdóttir formaður, skipuð án tilnefningar
- Sigríður Sigurjónsdóttir varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands
- Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna
Fyrir hönd stjórnar listamannalauna
Bryndís Loftsdóttir, formaður stjórnar
Upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.