Uppbyggingarsjóður EES í Grikklandi auglýsir eftir umsóknum
Um er að ræða síðasta áfanga í áætluninni Business Innovation Greece sem miðar að því að þróa og örva samstarf Grikklands við Ísland, Liechtenstein og Noreg.
Nýr umsóknarfrestur er 1. september 2022 (kl.13:00 að grískum tíma) og heildarfjármagn tilvonandi úthlutunar er 8.500.000 evrur. Hvert verkefni getur verið á bilinu 50.000 til 1.500,000 evra.
Áætlunin leggur áherslu á eftirfarandi þætti:
- Grænar lausnir
- Bláa hagkerfið
- Upplýsingatækni
Frekari upplýsingar um umsóknarfrest
Upptaka af kynningu á umsóknarfrestinum