Tónlistarsjóður síðari úthlutun 2022
Tilkynnt hefur verið um síðari úthlutun úr Tónlistasjóði fyrir árið 2022. Veittir eru styrkir til 100 tónlistartengdra verkefna að upphæð rúmlega 71.260.000 króna
Alls bárust 149 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 2. maí sl. Sótt var um ríflega 166 milljónir kr.
Til úthlutunar úr Tónlistarsjóði í síðari úthlutun eru rúmlega 71 milljón – með 50 milljóna viðbót stjórnvalda, viðspyrnuúrræði vegna Covid. Tónlistarráð getur því veitt marga veglega styrki að þessu sinni.
Umsóknir um stuðning til verkefna í sígildri og samtímatónlist voru áberandi fleiri en umsóknir til verkefna til hryntónlistarverkefna og endurspeglast það í úthlutun (sígild og samtímatónlist 69 og hryntónlist 21).
Hæstu styrki að upphæð þrjár milljónir hljóta: Tónlistarhátíðin Norrænir músikdagar og verkefnið Óperudagar á vegum Peru óperukollektíf en báðar hátíðirnar fara fram í október. Hátíðin Ung nordisk musik hlýtur næsthæsta styrkinn eða 2.500.000 kr. *
Umsækjandi | Titill | Úthlutuð upphæð |
Andlag slf. | Sönghátíð í Hafnarborg | 1.800.000 |
Andrew Junglin Yang | Westfjords Piano Festival | 400.000 |
Andri Ólafsson | Tónleikahald Uppáhellinganna 2022 | 500.000 |
Anna Sóley Ásmundsdóttir | Útgáfutónleikar Modern Age Ophelia | 400.000 |
Arngerður María Árnadóttir | Kvikmyndatónskáldasýning 17. september 2022 | 750.000 |
Atli Ingólfsson | Milano Brutal | 500.000 |
Auður Gunnarsdóttir | Ljóðið lifir! Tónlistarhátíð í Hannesarholti | 400.000 |
Aulos, félagasamtök | Windworks í norðri | 1.000.000 |
Austuróp - listhópur Fljótsdalshéraðs | Ljóðahátíð | 250.000 |
Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni | Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni - hádegistónleikar |
500.000 |
Ásbjörg Jónsdóttir | Mörsugur - ópera fyrir rödd og rafrás | 1.000.000 |
Bador slf. | Tónleikaferðir Svavars Knúts um Ísland | 300.000 |
Baldvin Oddsson | Útgáfa á geisladiski og tónleikar um landið | 300.000 |
Barokkbandið Brák slf. | Kynning og markaðssetning - Tvær hliðar CD | 500.000 |
Benedikt Kristjánsson | JUDAS | 1.000.000 |
Berglind María Tómasdóttir | Ethereality og Lokkur | 350.000 |
Berta Dröfn Ómarsdóttir | Sefur þú, jarðaber? | 300.000 |
Berta Dröfn Ómarsdóttir | Þúst | 300.000 |
Bjartmar Anton Guðlaugsson | Bjartmar 70 | 1.000.000 |
Björk Níelsdóttir | Ævintýri á aðventunni | 1.500.000 |
Bláa Kirkjan sumartónleikar | Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar 2022 | 500.000 |
Brekvirki ehf. | Sumartónleikaferð hljómsveitarinnar Brek | 400.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Jazz undir fjöllum | 500.000 |
Camerarctica | 30 ára starfsafmæli Camerarctica 2022 seinni hluti | 1.000.000 |
Daniele Basini | Tríó Mýr | 400.000 |
DreamVoices ehf. | \Ópera fyrir leikskólabörn\" heimsækja Reykjavík " | 500.000 |
Eiríkur Stephensen | Hljóðinnsetning í Hólavallakirkjugarði | 1.000.000 |
Elja kammersveit | Feima kammerklúbbur | 1.800.000 |
Englar og menn ehf. | Englar og menn -tónlistarhátíð Strandarkirkju 2022 | 500.000 |
ErkiTíð,íslensk tónlistarhátíð | ErkiTíð 2022 | 1.000.000 |
Erna Vala Arnardóttir | Einleikstónleikar Ernu Völu Arnardóttur | 400.000 |
Evrópusamband píanókennara | Sjötta innanlandsráðstefna EPTA á Íslandi | 800.000 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Velkomin heim í Hörpu | 500.000 |
Félag um Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar | Sumartónleikar í Þjóðlagasetri 2022 | 250.000 |
Foreldrafélag Drengjakórs Rvík | Samhljómur-Drengjakór Reykjavíkur&Sofia Boys Choir | 400.000 |
Frelsissveit Íslands | Kari Ikonoen og Frelsissveit Íslands | 200.000 |
Góli ehf. | Stúlkan í turninum - skólatónleikar | 1.000.000 |
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir | As one - kammerópera | 950.000 |
Gunnar Andreas Kristinsson | Búkolla ferðast um landið | 800.000 |
Gunnhildur Dadadottir | Kammerhópurinn Jökla árið 2022 | 400.000 |
Gunnur Ringsted | Haustdagskrá Tónlistarfélags Akureyrar 2022 | 800.000 |
Havarí ehf. | Góður tími | 1.000.000 |
Helen Victoria Clifton Whitaker | Personal Clutter | 600.000 |
Helga Björg Arnardóttir f.h. Elektra Ensemble | Nútíminn og nostalgía | 650.000 |
Hildigunnur Halldórsdóttir | 15:15 tónleikasyrpan | 800.000 |
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir | Schulhoff hátíð | 300.000 |
Högni Egilsson | Markaðs- og kynningarátak v. nýrrar plötu Högna. | 400.000 |
Inga Rós Ingólfsdóttir | Messías eftir G.F. Händel í Eldborg | 1.200.000 |
Íslenska Schumannfélagið | Seigla, tónlistarhátíð í Hörpu 5.-7. ágúst 2022 | 700.000 |
Íslenski flautukórinn | Minningartónleikar um Hallfríði Ólafsdóttur | 450.000 |
Jenny Jónsdóttir Kragesteen | For The Blue Sky | 500.000 |
JR Music ehf | Hátíðarnótt | 600.000 |
JR Music ehf | Guitar Islandcio - tónleikar haust 2022 | 500.000 |
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk | Lucretia Vizzana-Componimenti Musicali | 400.000 |
Kammerkór Norðurlands | Ferskur andblær frá Bandaríkjunum - úrval kórverka | 600.000 |
Kammeróperan ehf. | Così fan tutte - Óperukvöldverður í Iðnó | 600.000 |
Kristín Mjöll Jakobsdóttir / Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr | Öndvegisverk frá 20. öld | 500.000 |
Laufey Sigrún Haraldsdóttir | Flygladúóið Sóley- Töfrandi heimur flyglanna | 250.000 |
Leifur Gunnarsson | Yngstu hlustendurnir | 800.000 |
Lilja María Ásmundsdóttir | Hollow - Innsetning | 400.000 |
Listvinafélag Akureyrarkirkju | Orgelhaust í Akureyrarkirkju | 700.000 |
Litla Havana ehf. - Skuggabaldur | Menningarstarf Skuggabaldurs | 2.000.000 |
Lónakot sf. | LÓN - Thankfully Distracted | 500.000 |
Magnea Tómasdóttir | Sumar - og aðventutónar í Hvalsneskirkju | 250.000 |
Margrét Hjaltested | Feneyja meistararnir | 400.000 |
Maximus Musicus ehf | Sögustundir Maxa í Hörpu Kaldalóni. | 500.000 |
Millifótakonfekt ehf. | Eistnaflug 2022 | 1.500.000 |
Mótettukórinn | Afmælistónleikar Mótettukórsins í Norðurljósum | 400.000 |
Múlinn - jazzklúbbur | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Tónlistarhúsinu | 1.500.000 |
Orgelhúsið, félagasamtök | Orgelkrakkahátíð | 600.000 |
Ólína Ákadóttir | Stundarómur | 600.000 |
Pan Thorarensen | Extreme Chill Festival 2022 | 1.000.000 |
Pera Óperukollektíf, félagasamtök. | Óperudagar á næstu árum | 3.000.000 |
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir | Hvað syngur í stjórnandanum? | 920.000 |
Rakel Björk Björnsdóttir | ÞAU taka Vestfirði | 500.000 |
Rut Ingólfsdóttir | Gleðistundir að Kvoslæk | 400.000 |
Sambandið óperukompaní | Síminn eftir Gian Carlo Menotti | 800.000 |
Sif Margrét Tulinius | Dúo-Tvenna | 500.000 |
Solveig Lára Guðmunsdóttir | Sumartónleikar í Hó´ladómkirkju | 500.000 |
Sóley Sigurjónsdóttir | Haldalda í Mengi | 500.000 |
Sólveig Steinþórsdóttir | Ögrandi rómantík og rómantískir örðugleikar | 400.000 |
Stefan Sand Groves | Look at the Music! | 600.000 |
Sumarliði Helgason | Eyrarrokk | 700.000 |
Sumartónleikar Hallgrímskirkju í Saurbæ | Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ | 500.000 |
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju | Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2022 | 250.000 |
Sunna Gunnlaugsdóttir | Jazz í Salnum | 400.000 |
Sunna Gunnlaugsdóttir | tvennir útgáfutónleikar | 300.000 |
Svanur Vilbergsson | Einleikstónleikar/Frumflutningur | 300.000 |
THAX Productions ehf. | Country Hjarta Hafnarfjarðar | 250.000 |
Tónlistarfélag Árbæjar | Ungir lagahöfundar í Elliðaárdalnum | 800.000 |
Tónlistarfélagið Mógil | Aðventa á Norðurlandi | 490.000 |
Tónskáldafélag Íslands | Norrænir músíkdagar 2022 | 3.000.000 |
Töfrahurð sf. | Muggur og tónlistarævintýrið Dimmalimm. | 600.000 |
Töframáttur tónlistar sf. | Töframáttur tónlistar | 500.000 |
Ung nordisk musik | Ung Nordisk Musik hátíðin 2022 | 2.500.000 |
Við Djúpið,félag | Við Djúpið | 1.000.000 |
Viktoría Sigurðardóttir | Jólasystur! | 500.000 |
Þjóðlagahátíð á Siglufirði | Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 6.-10. júlí 2022 | 1.800.000 |
Þóra Kristín Gunnarsdóttir | Shostakovich og Dohnanyi: Kammertónleikar | 500.000 |
Þóra Margrét Sveinsdóttir | Öld Vatnsberans | 400.000 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.