Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2022
Þann 1. nóvember 2021 bárust alls 156 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar í Tónlistarsjóð. Alls var sótt um rúmlega 157 milljónir króna.
Tónlistarráð úthlutar verkefnastyrkjum ásamt föstum árssamningum samtals að upphæð 64.4 milljónir króna.
Styrkir skiptast þannig: 32.400.000 kr. renna til 62 verkefna og 32 milljónir fara til sjö samningsbundinna styrkþega.*
Verkefni skiptast þannig: 48 styrkir af fara til sígildrar og samtímatónlistar, 4 styrkir til jazz-verkefna og 12 styrkir til tónlistarverkefna af öðrum toga þar á meðal til íslensku tónlistarverðlaunanna, sem sameina allar gerðir tónlistar. Er þetta í samræmi við þær umsóknir sem bárust sem voru flestar úr geira sígildrar og samtímatónlistar.
Hæsti styrkur að upphæð 1.200.000 kr. fær Sönghátíðin í Hafnarfirði og þrír styrkir að upphæð 1.000.000 kr. Fara til Kammerkórsins Schola Cantorum, Hlutamengis og Peru Óperukollektífs. Verkefnin: Ný ópera eftir Sigurð Sævarsson um Ríkharð III, HIMA Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og Múlinn jazzklúbbur, fá öll 800.000 kr. í sinn hlut.
Listi yfir fyrri úthlutun ársins 2022*:
Nafn umsækjanda |
Heiti verkefnis | Póstnr. | Úthlutun í kr. |
Andlag slf. | Sönghátíð í Hafnarborg | 101 | 1.200.000 |
Anna H Hildibrandsdóttir | Ég sé þig - markaðssetning og útgáfa | 400 | 500.000 |
Auður Gunnarsdóttir | Örlagaþræðir | 108 | 500.000 |
Aulos hópurinn | WindWorks tónlistarhátið | 110 | 400.000 |
Austuróp - listhópur Fljótsdalshéraðs | Sönghátíð á föstu | 700 | 500.000 |
Axel Ingi Árnason | Tónsmiðja í norðri | 201 | 400.000 |
Áki Ásgeirsson | ÓMAR - hátíð fyrir tilraunatónlist | 250 | 300.000 |
Árný Margrét Sævarsdóttir | Alþjóðleg kynning á Árnýju Margréti | 400 | 500.000 |
Ásdís Arnardóttir | Vortónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar | 600 | 400.000 |
Áslaug Rún Magnúsdóttir | VALENCIA | 300.000 | |
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir | Konur við sjóinn | 641 | 300.000 |
Bakkastofa ehf. | Saga Musica - Tónleikar | 820 | 500.000 |
Barokkbandið Brák slf. | Tvær Hliðar - Tónleikar í Hörpu | 110 | 500.000 |
Berglind María Tómasdóttir | Minni // On Memory | 104 | 300.000 |
Berjadagar,fél um tónlistahátíð | Berjadagar tónlistarhátíð 2022 | 625 | 500.000 |
Blómi sf | Útgáfa á ADHD 8 - markaðsetning og eftirfylgni | 108 | 500.000 |
Camerarctica | 30.ára starfsafmæli Camerarctica - fyrri hluti | 210 | 400.000 |
Elja kammersveit | SumarKonsert Elju | 101 | 500.000 |
Félag íslenskra kórstjóra(FÍK) | Norræn kórstjóraráðstefna | 112 | 500.000 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Tónaland - tónleikar á landsbyggðinni | 108 | 500.000 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Klassík í Vatnsmýrinni | 108 | 500.000 |
Gudmundur Steinn Gunnarsson | Steinalda - kynningarmál plötu og útgfáfutónleikar | 107 | 300.000 |
Guido Baeumer | Duo Ultima tónleikaröð á Austurlandi | 710 | 250.000 |
Hafnarborg,menn/listast Hafnarf | Hljóðön vor 2022 - Samskapaðir sólsteinar | 220 | 200.000 |
Halla Steinunn Stefánsdóttir | Markaðssetning plötuverkefnisins 'strengur' | 300.000 | |
Hildigunnur Halldórsdóttir | 15:15 tónleikasyrpan | 210 | 800.000 |
HIMA - Alþjóðlega tónlistarakademian í Hörpu | HIMA 2022 | 107 | 700.000 |
Hlutmengi ehf. | Vetrardagskrá Mengis | 105 | 1.000.000 |
Högni Egilsson | Tilvist Tónlistarinnar | 101 | 400.000 |
Ingi Bjarni Skúlason | Kvintett tónleikar í Hörpu | 108 | 200.000 |
Íslenska einsöngslagið | Ár íslenska einsöngslagsins í Salnum Kópavogi | 200 | 400.000 |
Íslensku tónlistarverðlaunin | Íslensku tónlistarverðlaunin 2022 | 108 | 500.000 |
Jazzdeild F.Í.H. | Nordic Jazz Comets 2022 | 108 | 300.000 |
Jazzhátíð Reykjavíkur | Jazzhátíð Reykjavíkur/samningur | 108 | 3.500.000 |
Jóhann Helgason | FJALLA-EYVINDUR OG HALLA - ROKKÓPERA | 170 | 500.000 |
Jón Haukur Unnarsson | Mannfólkið breytist í slím 2022 | 600 | 500.000 |
Jónas Ásgeir Ásgeirsson | Gálgaljóð og eftirþankar | 300.000 | |
Kammerhópurinn Nordic Affect | Starf Nordic Affect 2022-24 | 110 | 2.500.000 |
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk | Sjókonur og snillingar - tónleikhús | 107 | 500.000 |
Kammermúsíkklúbburinn | Flutningur á kammertónlist | 109 | 800.000 |
Kolbeinn Jon Ketilsson | TonSaga1 | 3015 | 300.000 |
Kór Langholtskirkju | Dixit Dominus og Messa í g-moll BWV 235 | 104 | 400.000 |
Landssamband blandaðra kóra,LBK | Nordklang korfestival - Norræn kórahátíð | 301 | 500.000 |
Laufey Sigurðardóttir | Músík í Mývatnssveit 2022 | 101 | 400.000 |
Mahoney ehf. | Tónleikaferðir Moses Hightower 2020 | 105 | 500.000 |
María Magnúsdóttir | Útgáfu og upptökutónleikar MIMRU | 200 | 300.000 |
Múlinn - jazzklúbbur | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu | 105 | 800.000 |
Pamela De Sensi Kristbjargardóttir | Women composer: the past, present and future | 200 | 500.000 |
Penumbra slf. | UMBRA - MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁL ERLENDIS | 150 | 500.000 |
Pera Óperukollektíf, félagasamtök. | Óperudagar á næstu árum | 104 | 1.000.000 |
post-menningarfélag | Háflóð 2 | 101 | 400.000 |
Raflistafélag Íslands | Raflost 2022 | 101 | 500.000 |
Rekstrarfélagið GRÍMA ehf. | Sumartónleikar LSÓ 2022 | 105 | 500.000 |
Rekstrarfélagið Hörpustrengir ehf. | Upptakturinn 2022 Tónsköpunarverðlaun ungmenna | 101 | 450.000 |
Reynir Hauksson | Flamenco á Íslandi! | 311 | 300.000 |
Richard Wagner félagið á Íslandi | Wagnerdagar í júní | 104 | 300.000 |
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra | "Syngjum saman: íslensk lög þýdd og túlkuð á íslen | 108 | 400.000 |
Schola Cantorum,kammerkór | Maríuguðspjall.Launakostnaður kórs í verkefni í DK | 121 | 1.000.000 |
Sigurður Bjarki Gunnarsson | Reykholtshátíð 2022 | 170 | 700.000 |
Sigurður Sævarsson | Richard III | 110 | 800.000 |
Sinfóníuhljómsv unga fólksins | Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2022 | 225 | 800.000 |
Spindrift Theatre, félagasamtök | Ástin ein taugahrúga, kammerópera | 105 | 500.000 |
Stephan Stephensen | M'aidez (Les Aventures de President Bongo) | 101 | 500.000 |
Tónskáldafélag Íslands | Norrænir músíkdagar 2022 | 101 | 800.000 |
Ung nordisk musik | Listamannadvöl og hátíð Ung Nordisk Musik 2022 | 107 | 500.000 |
Þórhallur Magnússon | Intelligent Instruments Live | 101 | 800.000 |
Samtals: | 38.400.000 |
*Þriggja ára samningar 2021–2023 árleg úthlutun:
Caput 6.000.000
Kammersveit Reykjavíkur 6.000.000
Myrkir músíkdagar 4.000.000
Stórsveit Reykjavíkur 6.000.000
Sumartónleikar í Skálholtskirkju 4.000.000
Samtals: 26 milljónir
Endurnýjaðir samningar 2022-2024
Nordic Affect Starf Nordic Affect 2.500.000
Jazzhátíð Reykjavíkur Jasshátíð 3.500.000
Samtals: 6.000.000
Samtals var úthlutað úr Tónlistarsjóði 64.400.000 kr. í fyrri úthlutun 2022.
Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004 og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.
Tónlistarráð skipa:
- Arndís Björk Ásgeirsdóttir (formaður),
- Sigtryggur Baldursson (varamaður fyrir Ragnhildi Gísladóttur)
- Sóley Stefánsdóttir.
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.