Tónlistarsjóður – átaksverkefni maí 2020

8.6.2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr átakssjóði ríkisstjórnar úr Tónlistarsjóði vegna heimsfaraldurs vor 2020.

Alls bárust 540 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um rúmar 400 milljónir króna. Til úthlutunar úr átaksverkefni tónlistar er 81 milljón króna. Veittir eru styrkir til 162 verkefna að upphæð 81 milljón og er því um 30% árangur umsækjenda.

Átta verkefni hljóta hæsta styrkinn, að upphæð kr. 1.000.000: Agent Fresco, Barokkbandið Brák, Hatari, Pétur Sigurþór Jónsson og Ragna Kjartansdóttir fyrir nýjar plötur, Kristjana Stefánsdóttir fyrir verkefnið Blái hnötturinn fyrir stórsveit, Tónleikaröð í Hafnarborg og óperuverkefnið Fidelio. Meðal verkefna sem hljóta styrk að upphæð 600.000 má nefna nýjar plötur með Önnu Grétu Sigurðardóttur, Elfu Rún Kristinsdóttur, Högna Egilssyni, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Schola cantorum, auk tónleika með Dimmu, Tómasi Jónssyni og Sinfóníettu Suðurlands og nýrra tónverka eftir Áskel Másson, Jófríði Ákadóttur, Snorra Sigfús Birgisson og Þórð Magnússon.

Meðfylgjandi er listi yfir styrkt verkefni:

Birt með fyrirvara um villur.

Umsækjandi Titill Úthlutuð upphæð Póstnúmer umsækjanda
Agent Fresco sf. Þriðja breiðskífa Agent Fresco 1.000.000 105
Andres Thor Gunnlaugsson Tónleikaröð í Hafnarborg 1.000.000 220
Barokkbandið Brák slf. Tvær hliðar / Two Sides - Barokkbandið Brák 1.000.000 110
Kristjana Stefánsdóttir Blái hnötturinn fyrir Stórsveit (Big band), kór, einsöngvara og sögumann 1.000.000 107
Pera Óperukollektíf, félagasamtök. Fidelio 1.000.000 104
Pétur Sigurþór Jónsson ELEMENTAL (Vinnuheiti) 1.000.000 101
Ragna Kjartansdóttir Þriðja breiðskífa Cell7 1.000.000 107
Svikamylla ehf. Dansið eða deyið EP 1.000.000 101
Agnar Már Magnússon Mór 600.000 210
Andrés Þór Gunnlaugsson ASA Tríó & Jóel Pálsson 600.000 220
Anna Gréta Sigurðardóttir Anna Gréta - fyrsta sólóplata 600.000 ERL
Aulos ensemble WindWorks - VindVerk tónlistarhátið 600.000 110
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir Hljómplata: íslensk þjóðlög, úts. Viktor Árnason 600.000 113
Áskell Másson Septett fyrir horn, hörpu, strengjakvartett og kontrabassa 600.000 101
Birkir Blær Ingólfsson Mánudjassplatan Húrra! 600.000 108
Bjork Nielsdottir Baðstofan og barokk - Gadus Morhua 600.000 221
Egill Ólafsson ,,Niður blóðsins” (El duende) 600.000 ERL
Elfa Kristinsdóttir Kafka Fragmente - CD 600.000 ERL
Eydís Lára Franzdóttir Ásjónur óbóleikarans 600.000 191
Gauti Þeyr Másson Emmsjé Gauti & Helgi Sæmundur - SKAMMDEGI (plata/heimildarmynd) 600.000 107
Góli ehf. Skólatónleikar Sinfóníettu Suðurlands 600.000 800
Guðmundur Steinn Gunnarsson Stígur hún við stokkinn - Óður til landvættanna 600.000 107
Hafsteinn Þórólfsson Once I dreamt in the dark 600.000 101
Helga M Marzellíusardóttir Tónlist með föngum. 600.000 108
Hist og Hist og - Upptökur og útgáfa á nýrri breiðskífu 600.000 107
Hrægammar ehf. DIMMA yfir Ísland 600.000 108
Högni Egilsson Xerxes - önnur hljómplata Högna 600.000 101
Ingibjörg Elsa Turchi Þriðja sólóplata Ingibjargar Elsu Turchi 600.000 101
Ingibjörg Elsa Turchi Humar saman-spunatónlistarhátíð í Mengi 600.000 101
Ingibjörg Fríða Helgadóttir Konan í speglinum - hljóðritun á fyrstu plötu Ingibjarga 600.000 105
Jófríður Ákadóttir Jónsmessunótt 600.000 107
Jónas Ásgeir Ásgeirsson Jónas Ásgeir Ásgeirsson, klassískur harmóníkuleikari pantar nýtt einleiksverk eftir Þuríði Jónsdóttur 600.000 ERL
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk KONA - forntónlistarhátíð: Sjókonur og snillingar 600.000 200
Kammersveit Reykjavíkur Upptaka og útgáfa Kammersveitar Reykjavíkur á verkum Huga Guðmundssonar 600.000 101
Kjartan Bragi Bjarnason Upptökur á hljómplötu hljómsveitarinnar Seabear 600.000 220
Kristín Mjöll Jakobsdóttir Byggjum brýr - Tónlist í jaðarbyggðum 600.000 107
Les Fréres Stefson ehf. Snælda sumarnámskeið 2020 600.000 101
Lovísa Elísabet SigrúnardóttirL Debris and Dust 600.000 816
María Huld Markan Sigfúsdóttir Upptökur á 2 kórverkum eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur við ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur í flutningi Schola Cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar 600.000 101
Mela listamannafélag Kominn til að vera 600.000 105
Mugiboogie ehf Tónlist í náttúrunni 600.000 420
Pamela De Sensi Kristbjargardóttir Skemmtilegt er myrkrið - tónleikhús 600.000 200
Penumbra slf. Umbra: Þjóðlög í hljóð og mynd 600.000 110
Reykjavíkurdætur sf. RVKDTR THE YOUTUBE SHOW 600.000 101
Samúel Jón Samúelsson Form 600.000 107
Schola Cantorum,kammerkór Ljós og hljómar / Lights and sounds - Tónleikar og upptaka á hljómplötu. 600.000 121
Schola Cantorum,kammerkór In Paradisum - Tónleikar og upptaka hljómplötu 600.000 121
Sigurlaug Gísladóttir 3. plata Mr. Silla 600.000 105
SmartíLab, félagasamtök. Lhooq seinni platan 600.000 101
Snorri Hallgrímsson Snorri Hallgrímsson - upptökur á strengjasveit fyrir breiðskífu 600.000 107
Snorri Sigfús Birgisson Tónverk fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 600.000 101
Stefán Már Magnússon Magnús Eiríksson og synir- blúsplata 600.000 102
Steingrímur Karl Teague More Than You Know 600.000 107
Stúdíó Suðurá ehf. Other Peoples Stories (vinnuheiti) 600.000 270
Styrmir Sigurdsson Geislar 2 600.000 ERL
Sumartónleikar og kórastefna við Mývatn Úlfaldi úr Mýflugu 600.000 660
Sönghópurinn Uppáhellingarnir Uppáhellingarnir syngja Jón Múla 600.000 105
Tómas Jónsson Tómas Jónsson 3 - Útgáfuhljómleikar 600.000 815
Tónleikaröð í Hallgrímskirkju að Saurbæ í Hvalfirði Tónleikaröð Hallgrímskirkju að Saurbæ í Hvalfirði 600.000 301
Úlfur Eldjárn Lög við ljóð Þórarins Eldjárns 600.000 102
Vignir Þór Stefánsson Upptökur á undirleikstónlist fyrir grunnskóla 600.000 112
Þórður Magnússon Fiðlukonsert 600.000 101
Þráinn Hjálmarsson Immaterial 600.000 107
Örn Magnússon Útsetningar og hljóðritun plötunnar Gullhettu og kynning á henni 600.000 107
Örvar Smárason Team Dreams - Samvinnuverkefni Sin Fang, Sóleyjar og Örvars Smárasonar - 600.000 101
12 Tónar Tónleikar undir trénu. 400.000 101
Aduria ehf Herbergi Lívíu 400.000 107
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Stjarnan í austri 400.000 101
Amínamúsík ehf Upptökur v. hljómplötu og þróun tónleikaprógramms 400.000 101
Andri Björn Róbertsson Upptaka og útgáfutónleikar: Thorsteinson & Schumann 400.000 ERL
Ásgerður Júníusdóttir Séð frá Tungli 400.000 107
Baldvin Oddsson Útgáfa á geisladisk tveir trompetar og orgel 400.000 101
Bergrún Snæbjörnsdóttir Nýtt verk fyrir Barokkbandið Brák 400.000 108
Birgir Baldursson Hráefni til útflutnings 2020 400.000 735
Bryndís Jakobsdóttir Upptaka á hljómplötu til útgáfu 2020 400.000 101
Charlotta Rós Sigmundsdóttir Högni Fer Austur 400.000 101
Concrete Jazz Projects Concrete Jazz Projects 400.000 108
Daði Birgisson Family Man Orchestra 400.000 170
Daníel Friðrik Böðvarsson Kristín Anna & Daníel Friðrik 400.000 108
Einar Valur Scheving Raf- og popptónlistarplata Einars Scheving 400.000 107
Elín Eyþórsdóttir Söebech Hinsegin samstarf 400.000 105
Elísabet Waage 4+47+Páll 400.000 200
Ellen Rósalind Kristjánsdóttir Aldrei of seint 400.000 110
Eyrún Engilbertsdóttir Minningar 400.000 107
Eyþór Ingi Jónsson Orgelkonsert eftir Gísla Jóhann Grétarsson 400.000 600
Feitt ehf. GÓSS - tónleikaferð um landið og útgáfa 400.000 121
Félag um íslenska strengi Bach og börnin/tónleikar og kynning/ II 400.000 107
Fríða Dís Guðmundsdóttir Tónleikar og myndrænar örsýningar 400.000 105
Gabríel Örn Ólafsson Gabríel Ólafs LP2 400.000 108
Garðar Thór Cortes Cortes - syngur Andrew Lloyd Webber 400.000 107
Gísli Galdur Þorgeirsson Gísli Galdur; Sóló plata og samvinna myndræns og sviðsetningar hluta verksins. 400.000 ERL
Gluteus Maximus slf Les Aventures de President Bongo 400.000 101
Góli ehf Sinfóníuhljómsveit Suðurlands 400.000 800
Grétar Örvarsson Sunnanvindur 400.000 201
Guðmundur Svövuson Pétursson Tónmál Reykjavíkur 400.000 104
Gunnar Andreas Kristinsson Búkolla - nýtt tónlistarævintýri 400.000 101
Gunnar Már Jakobsson Ný plata Árstíða - Tónsmíðar og upptökur 400.000 101
Gunnar Örn Tynes á morgun ó og askja hí og hæ 400.000 101
Haukur Tómasson Chaosmos eða Flux 400.000 105
Haukur Þór Harðarson Nýtt sinfoníettu-stykki fyrir Caput eftir Hauk Þór Harðarson 400.000 170
Havarí ehf. Sumar í Havarí 2020 400.000 766
Helgi Svavar Helgason Helmus 400.000 200
Herdís Anna Jónasdóttir Silfur og perlur 400.000 ERL
Hildur Vala Einarsdóttir Hildur Vala 4 400.000 102
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson Tukutuk (sería fyrir píanó) 400.000 ERL
Hróðmar Sigurðsson Hróðmar Sigurðsson fyrsta plata, eftirfylgni útgáfu og útgáfutónleikar. 400.000 101
Hugi Gudmundsson Þrjú tónlistarmyndbönd til kynningar og markaðssetningar 400.000 ERL
Inga Björk Ingadóttir Eyru með fleiru - ný íslensk barnatónlist 400.000 221
Inga Magnes Weisshappel Voices 400.000 105
Ingi Bjarni Skúlason In Duo With 400.000 110
Jóhann Kristinsson Franz Schubert - Vetrarferðin 400.000 200
Jón Hilmar Kárason Samtvinna 400.000 740
Jónas Ingimundarson Píanósónötur Beethovens 400.000 200
Karitas Harpa Davíðsdóttir On the verge 400.000 101
Karkari ehf. Markaðs- og kynningarherferð plötunnar “Ride the Fire” – 5. breiðskífa hljómsveitarinnar Mammút 400.000 101
Karl orgeltríó Plata númer tvö hjá Karli orgeltríó 400.000 200
Kolbeinn Bjarnason Ó eilífi foss sem rambar á fossvegum guðs! - Ljóð Steinunnar Sigurðardóttur í 50 ár. 400.000 101
Kordía, Kór Háteigskirkju Hljóðritanir á íslenskum kórverkum 400.000 105
Kórus collective, félagasamtök Þróun á nýjum kórverkum og æfingar á þeim til frumflutnings á listahátíð kórsins Kliðs vorið 2021 400.000 101
Kristinn Smári Kristinsson Kristinn Kristinsson - Amidst 400.000 105
Kristín Björk Kristjánsdóttir Vökuvísur í Unaðsdal & Kaldalóni 400.000 102
Kristofer Rodríguez Svönuson Kristofer Rodríguez Svönuson 400.000 203
Leifur Gunnarsson Beint á ská frá Borgarbókasafni 400.000 109
Lilja Guðmundsdóttir Þórarinn Eldjárn í tónum: Ljóð um ljóð og geit á beit (vinnutitill) 400.000 210
Marína Ósk Þórólfsdóttir Tendra - fyrsta plata 400.000 230
Monthly Listeners Monthly Listeners - Breiðskífa 400.000 107
múm múm - Kvikmyndatónlist úr Svaninum 400.000 101
Peter Máté Nýr geisladiskur: Peter Máté leikur píanóverk eftir John Speight 400.000 200
Pétur Björnsson Kammersveitin Elja - á þeysireið um landið 400.000 101
Pétur Eggertsson Chamber Music III: Secrets of Tonality - vefútgáfa 400.000 101
Pétur Jónasson Einleiksverk fyrir rafgítar eftir samtímakventónskáld 400.000 101
post-menningarfélag Post-dreifing sessions 2020 400.000 101
Sara Mjöll Magnúsdóttir Tónsmíðar á nýrri stórsveitatónlist fyrir Stórsveit Reykjavíkur 400.000 850
Sigmar Þór Matthíasson Metaphor 400.000 110
Sigríður M Beinteinsdóttir Við eigum samleið - Sigfús Halldórsson 100 ára 400.000 201
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir Los Bomboneros - Bigband 400.000 220
Sigurbjartur Sturla Atlason Sjötta plata Sturlu Atlas 400.000 104
Sigurður Hjörtur Flosason Blásýra 400.000 210
Sigurlaug Thorarensen Fyrsta LP BSÍ – Stundum þunglynd en alltaf andfasísk 400.000 101
Silja Rós Ragnarsdóttir Önnur Plata Silju Rósar - \"Stay Still\" 400.000 101
Skuggamyndir Frá Býsans Tónleikaferð Skuggamyndir Frá Býsans um Ísland, Áugústi 2020. 400.000 101
Snorri Helgason Snorri Helgason - Upptökur á 6. breiðskífu 400.000 101
Soffía Björg Óðinsdóttir LP II : Soffía Björg 400.000 311
Sólfinna ehf. Hver er þessi kona? 400.000 200
Stirni Ensemble Hljóðritanir íslenskra tónverka sem skrifuð voru fyrir Stirni Ensemble á árunum 2017 - 2020 400.000 105
Teitur Magnússon Breiðskífa III 400.000 105
Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble Veggfóður og aðrar hljóðmyndir 400.000 220
Una Stefánsdóttir Frá konu til konu - ný íslensk kórverk fyrir kvennakóra 400.000 108
UneGang sf. Une Misère um land allt 400.000 101
Unnsteinn Manuel Stefánsson Unnsteinn 400.000 101
Úlfar Ingi Haraldsson Nýtt verk fyrir Stórsveit Reykjavíkur 400.000 108
Úlfur Hansson Nýtt Íslenskt Sinfóníuverk 400.000 680
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson Kontri + IO 400.000 200
Veronique Jacques (artist name Veronique Vaka) Kvíðvænleg er þessi tíð, f. sópran og strengjakvartett 400.000 825
Voces Thules Tónleika- og upptökuverkefni 2020 400.000 101
Vök ehf. What About Me 400.000 220
Zoe Ruth Erwin ZÖE 400.000 105
Þóranna Dögg Björnsdóttir Hljóðmyndir / Immersive Audio 400.000 107
Þórdís Gerður Jónsdóttir Frá Berlín á Broadway: sónata og sönglög eftir Kurt Weill 400.000 ERL
Þórhildur Örvarsdóttir Þráðurinn hvíti - ný íslensk tónlist 400.000 600
Þórir Úlfarsson Þórir Úlfarsson 400.000 200
Örn Eldjárn Kristjánsson Blood Harmony 400.000 621
    81.000.000  








Þetta vefsvæði byggir á Eplica