Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2016

28.6.2016

Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um rúmlega 655 milljónir króna.

Í boði voru fjórar styrktegundir: Aðgengis­styrkur, Tækjakaupa­styrkur, Uppbygg­ingar­styrkur og Uppfærslu-/rekstrar­styrkur. Ráðstöfunarfé sjóðsins hækkaði um 100 milljónir frá því í fyrra og var nú um 200 milljónir króna. Hlaut því 21 verkefni styrk í ár upp á samtals ríflega 192 milljónir.

Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2016 (pdf 249 KB)

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á vefsíðu Innviðasjóðs  á næstunni.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica