Sterkur stuðningur stjórnvalda fyrir íslenskt nýsköpunarumhverfi: Umfjöllun The Business Report

20.10.2022

Umfjöllun um starfsemi og áherslur Rannís var nýlega birt á vef The Business Report (TBR) þar sem sem Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís svaraði spurningum blaðamanns.

Umfjöllun um starfsemi og áherslur Rannís var nýlega birt á vef The Business Report (TBR) þar sem Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís svaraði spurningum blaðamanns. 

Í umfjölluninni um Rannís kemur Ágúst meðal annars inn á stuðning íslenskra stjórnvalda við nýsköpunarumhverfið, viðbrögð stjórnvalda fyrir rannsóknasamfélagið vegna heimsfaraldurs og áhrif Evrópusamstarfs á tækifæri Íslands til eflingar á vísindum, menntun og menningu.

Hér má lesa umfjöllun The Business Report









Þetta vefsvæði byggir á Eplica