Seinni úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2020

6.1.2021

Æskulýðssjóði bárust alls 19 umsóknir um styrk vegna umsóknar­frests 15. október 2020. Sótt var um styrki að upphæð 18.015 þúsund.

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja sex verkefni að upphæð 5.505 þúsund. Þetta er seinni úthlutun ársins 2020. 

Eftirtalin verkefni fengu styrk:

Umsækjandi Heiti verkefnis Úthlutað
Landssamband æskulýðsfélaga Stjórnmálaskóli LUF 867.000
SÍF Samband íslenskra Framhaldskólanema Stuðningsbankinn 650.000
Umbral Fjölmenningarleg ungmennasmiðja 1.000.000
Ungmennafélag Íslands Höfum áhrif, samtal við ráðamenn. 450.000
Ungmennaráð Rauða krossins á Íslandi Komum út að leika 1.000.000
Æskulýðsdeild Óbyggðasetursins Náttúruskólinn 538.000
Æskulýðsvettvangurinn Netnámskeið um samskipti fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í æskulýðsstarfi 1.000.000
  Samtals: 5.505.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica