Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2018
Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. nóvember 2018 að leggja til við ráðherra að úthluta tólf verkefnum alls 6.000.000 í seinni úthlutun ársins fyrir árið 2018.
Alls bárust sjóðnum 25 umsóknir um styrk að upphæð tæplega 13,5 milljónir.
Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;*
Nafn umsækjanda | Heiti verkefnis | Styrkur |
Skátafélagið Garðbúar | Foringjaþjálfun og fræðsla | 160.000 |
Rauði krossinn á Íslandi | Nauðbeygð til flótta - Nýr hlutverkaleikur | 500.000 |
Hringleikur - sirkuslistafélag | Æskusirkussýning 2019 | 546.000 |
Systkinasmiðjan,félag | Námskeið fyrir systkini einstaklinga með sérþarfir | 431.000 |
Samtök ungra bænda | Kynning á íslenskum landbúnaði | 110.000 |
Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa | Sjálfstyrking unglinga | 350.000 |
Ungmennasamband V-Húnvetn., USVH | Húnaklúbburinn 2019 | 749.000 |
AFS á Íslandi | Leiðtogaskóli AFS | 550.000 |
JCI Esja | Aristotle's Café: Námskeið í lóðsun og virkri hlustun | 150.000 |
Rauði krossinn á Íslandi | Tækifæri | 754.000 |
KFUM og KFUK í Kópavogi | Sjálfsmynd, félagsfærni og samvinna -námskeið fyrir drengi | 200.000 |
Æskulýðsvettvangurinn | Netnámskeið í barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í æskulýðsstarfi - kynnigarherferð um landið | 1.500.000 |
Alls kr. | 6.000.000 |
*Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur