Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU)

23.6.2022

Opið er fyrir umsóknir í Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU). Umsóknarfrestur er 22. september 2022 og er sótt um rafrænt gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins.

Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU) er ætlað að styrkja samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana sem starfa við nýsköpun í hringrásarlífhagkerfinu. Hlutverk CBE JU er að draga ólíka aðila úr lífhagkerfinu, frá landbúnaði til vísindanna til að leysa tæknilegar-, lagalegar- og markaðslegar áskoranir. 

Verkefnunum er ætlað að renna stoðum undir markmiðin um kolefnishlutleysi eins og þau birtast í European Green Deal, ásamt því að skapa græn störf og sjálfbærum efnahagsvexti innan Evrópu.

Umsóknarfrestir eru til 22. september 2022 kl: 17:00 (CET)

Sótt er um rafrænt í gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins









Þetta vefsvæði byggir á Eplica