Nýsköpunarvikan: Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun

16.4.2025

Rannís, Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network taka þátt í Nýsköpunarvikunni og bjóða til hádegisviðburðar með yfirskriftinni: Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun. 

  • Innovate-and-Elevate-14.may-2025

ENGLISH VERSION

Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun er viðburður þar sem hugmyndir og tækifæri mætast í skemmtilegu og þæginlegu andrúmslofti. 

Viðburðurinn er hluti af þátttöku Rannís, Tækniþróunarsjóðs og Enterprise Europe Network í Nýsköpunarvikunni sem fer fram dagana 12. til 16. maí. 

Hvenær: Miðvikudaginn 14. maí kl. 12:15 til 13:15 

Hvar: í Pop-up rými Nýsköpunarvikunnar á Hafnartorgi 

Á dagskrá eru innblásnar frásagnir frá frumkvöðlum, gagnleg innsýn frá sérfræðingum í styrkmöguleikum, og tækifæri til tengslamyndunar. Hvort sem þú ert frumkvöðull, fjárfestir eða hefur einfaldlega áhuga á nýsköpun, þá býður viðburðurinn upp á hagnýta þekkingu og nýja sýn. 

 Á viðburðinum koma fram: 

  • Svandís Unnur Sigurðardóttir, teymissjóri nýsköpunarteymis hjá Rannís 
  • Kristján Einarsson, CMO at Treble Technologies 
  • Sunna Ólafsdóttir Wallevik, CEO of Gerosion 
  • Sigþrúður Guðnadóttir, sérfræðingur hjá Rannís og Enterprise Europe Network 

Boðið verður upp á léttan hádegiverð á meðan viðburðinum stendur. 

Öll velkomin á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir áætlun veitinga. 

Skráning 

Viðburðurinn á síðu Nýsköpunarvikunnar 

Viðburðurinn á Luma  

Viðburðurinn á Facebook 

Viðburðurinn á LinkedIn









Þetta vefsvæði byggir á Eplica