Nýsköpunarsjóður námsmanna 30 ára

12.1.2022

Í Fréttablaðinu í dag er birt grein um Nýsköpunarsjóð námsmanna sem stofnaður var árið 1992 og fagnar því 30 ára afmæli á árinu. 

  • Rakel Jónsdóttir og Ágúst Hjörtur Ingþórsson
    Rakel Jónsdóttir er verkefnastjóri hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Ágúst Hjörtur Ingþórsson er sviðsstjóri hjá Rannís. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Í greininni er rætt við Ágúst Hjört Ingþórsson, sviðsstjóri hjá Rannís og  Rakel Jónsdóttur, sérfræðing hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna.

„Nýsköpunarsjóður námsmanna [...] hefur veitt háskólanemum í grunn- og meistaranámi tækifæri til rannsókna- og þróunarvinnu í samstarfi við fagaðila. Greiðslur til sjóðsins hafa hækkað mikið á undanförnum árum. Ríkið leggur sjóðnum til 325 milljónir og Reykjavíkurborg 30 milljónir."

Sjá nánar um sjóðinn í grein í Fréttablaðinu 12. janúar 2022. 

Umsóknarfrestur til að sækja um styrk fyrir sumarið 2022 er til 7. febrúar kl. 15:00.

Nánari upplýsingar á vefsíðu sjóðsins










Þetta vefsvæði byggir á Eplica