Úthlutun úr Innviðasjóði

26.5.2014

Stjórn Innviðasjóðs hefur lokið við úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2014.

Alls bárust 51 gild umsók að þessu sinni og voru tíu þeirra styrktar eða um 20% umsókna. Sótt var um tæplega 460 milljónir króna en rúmlega 106 milljónum var úthlutað eða um 23% umbeðinnar upphæðar.

Gengið verður til samninga við eftirtalda umsækjendur:

Forsvarsmaður Stofnun forsvarsmanns Aðrir umsækjendur Heiti verkefnis
Erlingur Sigurður Jóhannsson Háskóli Íslands Vilmundur G Guðnason, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Þórarinn Sveinsson, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Kristján Þór Magnússon, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Kong Chen Hreyfi- og svefnmælar
Guðmundur Óli Hreggviðsson MATÍS Sólveig Krogh Pétursdóttir,  Snædís Huld Björnsdóttir Ljósræktun
Guðrún Gísladóttir Háskóli Íslands Egill Erlendsson, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Ólafur Eggertsson, Jóhann Þórsson Planetary Ball Mill
Hanna Sisko Kaasalainen         Raunvísindastofnun Andri Stefánsson, Guðmundur Óli Hreggviðsson,   Gregory K Druschel, Nicole Simone Keller, Snædis Björnsdóttir Continuous in-situ monitoring of chemical composition of water 
Helga M Ögmundsdóttir Háskóli Íslands Sigurður Ingvarsson, Guðmundur H Guðmundsson, Þorsteinn Loftsson, Pétur Henry Petersen, Árni Kristmundsson, Ástríður Pálsdóttir, Einar Jörundsson, Ólöf Guðrún Sigurðardóttir, Snædís Huld Björnsdóttir, Eyjólfur Reynisson, Kesara Margrét Jónsson, Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir, Viggó Þór Marteinsson, Þór Eysteinsson, Sighvatur Sævar Árnason, Jóhann Arnfinnsson Rafeindasmásjá (örsjá), Transmission Electron Microscope
Jóna Freysdóttir Landspítali Björn Rúnar Lúðvíksson, Eiríkur Steingrímsson, Erna Magnúsdóttir, Guðmundur H Guðmundsson, Guðrún Valdimarsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Ingileif Jónsdóttir, Jón Þór Bergþórsson, Magnús Karl Magnússon, Ólafur Andri Stefánsson, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Sighvatur Sævar Árnason,  Valgerður Andrésdóttir, Þór Eysteinsson Frumusorter; frumueinagrun með frumuflæðisjá
Sergey Kurkov Háskóli Íslands Sigríður Guðrún Suman, Már Másson, Þorsteinn Loftsson Pharmaceutical cocrystals and crystalline drug-cyclodextrin complexes
Sigurður Jakobsson Raunvísindastofnun Þorvaldur Þórðarson, Kristján Jónasson, Kristján Leósson, Guðmundur Ólafsson, Hjalti Franzson, Ólafur Gestur Arnalds, Orri Vésteinsson, Melissa Anne Pfeffer, Guðrún Marteinsdóttir, Ágúst Kvaran,  Birgir Jóhannesson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson Endurnýjun örgreinis JHÍ
Slawomir Marcin Koziel Háskólinn í Reykjavík Stanislav Ogurtsov, Piotr Kurgan Infrastructure for prototyping and measurement of microwave/antenna components and circuits
Unnar Bjarni Arnalds            Raunvísindastofnun Kristján Leósson, Halldór Guðfinnur Svavarsson,  Kesara Margrét Jónsson, Einar Örn Sveinbjörnsson,  Snorri Þorgeir Ingvarsson, Jón Tómas Guðmundsson, Sveinn Ólafsson, Egill Skúlason Atomic/magnetic force microscopy setup for solid state physics, nanotechnology and biology












Þetta vefsvæði byggir á Eplica