Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015.
Alls bárust 162 umsóknir að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu rúmlega 216 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 48 milljónir króna.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 38 verkefna og eru styrkupphæðir gefnar upp í þúsundum króna:
Nafn | Heiti verksins | Kr. |
Appia ehf. | 2know | 1.500 |
Barnaheill - Save the Children á Íslandi | Fri for mobberi - forvarnarverkefni gegn einelti | 1.000 |
Bjarki Þór Jónsson | Tölvuleikir; saga, fræði og uppbygging (vinnutitill) | 1.495 |
Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar | Kennslubók í Fjarskiptum | 1.500 |
Dagný Kristjánsdóttir | Ný íslensk bókmenntasaga | 1.412 |
Eiríkur Ernir Þorsteinsson | Notkun gagnasafna fyrir framhaldsskólanema | 800 |
Eva Kristín Dal | Menntun og minjar | 1.173 |
Gísli Þorsteinsson | Verkefnasafn fyrir Creo | 560 |
Guðjón Andri Gylfason | Hinn kviki efnisheimur | 1.000 |
Guðmundur Ingi Guðbrandsson | Lesið í landið | 1.500 |
Guðrún Alda Harðardóttir | Matarmenning – sjálfbærni - valdefling - | 1.500 |
Guðrún Angantýsdóttir | Skapandi stærðfræði | 1.500 |
Guðrún Hólmgeirsdóttir | Verkefni fyrir Heimspekitorg | 500 |
Guðrún Hólmgeirsdóttir | Frumtextar í heimspekikennslu I | 500 |
Gunnar Stefánsson | Kennsluefni á vef og vefstudd kennsla | 1.500 |
Heimili og skóli, landsamtök foreldra | Netöryggi | 1.500 |
Henry Alexander Henrysson | Þjálfun í gagnrýninni hugsun | 1.400 |
Hildur Halldórsdóttir | Hopp og hí | 908 |
Hilmar Geir Eiðsson | Íslensk smáfforrit fyrir börn | 1.500 |
Hjörný Snorradóttir | Arkimedes | 1.500 |
Hrafnkell S Gíslason | Gerð smáforrita fyrir Android stýrikerfið | 600 |
Iðnmennt ses | Almenn hjúkrunarfræði (HJÚG1A5) | 1.000 |
Iðnmennt ses | Kennslubók í vinnuvernd | 950 |
Kristinn Arnar Guðjónsson | Maðurinn, auðlindir og umhverfi | 1.125 |
Kristján Einarsson | Hringfari: Föll og ferlar | 1.500 |
Lilja Ósk Úlfarsdóttir | Sálfræði daglegs lífs | 1.500 |
Marey Allyson Macdonald | NaNO: Hugmyndabanki náttúruvísinda og tækni á 21. öld | 1.500 |
Ragnar Þór Pétursson | Lýðræðisnám | 1.450 |
Rakel Guðrún Magnúsdóttir | Nýjar námsleiðir | 1.020 |
Rakel Guðrún Magnúsdóttir | App til málörvunar | 1.410 |
Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum | Fötlun og samfélag | 1.500 |
Rósa Gunnarsdóttir | Nýsköpun í námi | 1.500 |
Sigrún Birna Björnsdóttir | Mál í námi - rafmagnsgreinar | 1.500 |
Steinunn Torfadóttir | Lestrarkennsluforrit fyrir byrjendur í lestri | 1.500 |
Unnur Birna Karlsdóttir | Hreindýrin okkar | 1.350 |
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga | Byrjendaefni í stærðfræði fyrir blinda og verulega sjónskerta nemendur | 1.430 |
Þorbjörg Halldórsdóttir | Orðaskjóðan | 1.500 |
Þór Elís Pálsson | Ferilmöppur í kvikmyndagerð | 1.500 |