Fyrsta úthlutun úr Æskulýðssjóði 2014

20.3.2014

Æskulýðssjóði bárust alls 30 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 3. febrúar sl. Alls var sótt um styrki að upphæð 15.520.000.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja 13 verkefni að upphæð 2.880.000. Þetta er fyrsta úthlutun af fjórum á árinu 2014.

Eftirtalin verkefni fengu styrk:

Nafn Heiti verkefnis Styrkupphæð
Skátasamband Reykjavíkur Leiðbeinandaþjálfun 150.000
Ungir umhverfissinnar Kynningarherferð um umhverfismál í framhaldsskólum 185.000
Æskulýðsvettvangurinn Kompás og Compasito 400.000
Æskulýðsvettvangurinn Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota 250.000
Norðurlandadeild AFS á Íslandi Voulanteer Summer Summit 250.000
Skátafélagið Árbúar Skátar hjóla á Landsmót 2014 160.000
Ungmennafélag Íslands Ungt fólk og lýðræði 400.000
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan Vinamót 300.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Rvík. Verðmæti vináttunnar 120.000
Unglingareglan I.O.G.T. Umhverfið okkar 65.000
Breytendur - Changemaker Iceland Herferð gegn olíuvinnslu 200.000
Skátafélagið Vífill Verkefnapakki fyrir róverskáta 200.000
Skátafélagið Vífill Verkefnapakki fyrir rekkaskáta 200.000
  Samtals: 2.880.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica