Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015 (úthlutun 2).
Veittir voru styrkir til 30 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 10.368.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 62 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi fyrri hluta árs 2015.
Heildarúthlutun fyrir fyrra tímabil 2015 er samtals 103.416.000 kr. til 140 fyrirtækja fyrir 554 nema.
Fyrirtæki/stofnun | Námsbraut/starfsgrein | Fjöldi nema | Samtals vikur | Samtals kr. |
Abaco ehf. | Snyrtifræði | 1 | 20 | 240.000 |
Akraneskaupstaður | Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum | 1 | 3 | 36.000 |
Átak heilsurækt ehf | Snyrtifræði | 2 | 37 | 444.000 |
B.Markan-Pípulagnir ehf | Pípulagnir | 1 | 24 | 288.000 |
Bernhard ehf | Bifvélavirkjun | 1 | 18 | 216.000 |
Bílson ehf. | Bifvélavirkjun | 3 | 56 | 672.000 |
Bogi ehf | Gull- og silfursmíði | 1 | 24 | 288.000 |
Bólsturverk sf. | Húsgagnabólstrun | 1 | 24 | 288.000 |
Brimborg ehf |
Bifvélavirkjun og vélvirkjun |
10 | 194 | 2.328.000 |
Flugleiðahótel ehf. (Icelandair Hotels) | Matreiðsla og framreiðsla | 7 | 72 | 864.000 |
Grund | Sjúkraliðanám | 1 | 1 | 12.000 |
Hársaga gallery ehf | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Hársnyrtistofan Korner ehf | Hársnyrtiiðn | 1 | 8 | 96.000 |
Héðinn hf. | Vélvirkjun | 3 | 42 | 504.000 |
Hótel Geysir ehf | Matreiðsla | 1 | 15 | 180.000 |
Ísdís ehf | Fatatæknir | 1 | 18 | 216.000 |
Jón Halldór Guðmundsson | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Kökulist ehf | Bakaraiðn | 1 | 22 | 264.000 |
Landspítali | Matartæknabraut | 5 | 9 | 108.000 |
Lipurtá ehf | Snyrtifræði | 2 | 23 | 276.000 |
Listasafnið Hótel Holt | Matreiðsla | 2 | 48 | 576.000 |
Múrarinn ehf | Rafvirkjun | 1 | 21 | 252.000 |
Mörk | Sjúkraliðanám | 4 | 22 | 264.000 |
Prentmet ehf | Bókband | 1 | 11 | 132.000 |
Rupia ehf. | Hársnyrtiiðn | 1 | 22 | 264.000 |
Sjúkrahúsið á Akureyri | Matartæknabraut | 4 | 6 | 72.000 |
SpecKtra Hárgreiðslustofa | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Stálsmiðjan-Framtak ehf. | Vélvirkjun | 1 | 24 | 288.000 |
Svansprent ehf | Prentsmíð (grafísk miðlun) | 1 | 4 | 48.000 |
Vélamiðstöðin | Bifvélavirkjun | 1 | 24 | 288.000 |
Samtals | 62 | 864 | 10.368.000 |
Nánar um
vinnustaðanámssjóð
Birt með fyrirvara um innsláttavillur.