Stjórn Innviðasjóðs hefur samþykkt úthlutun ársins 2015

28.5.2015

Alls bárust sjóðnum 67 umsóknir þar sem samtals var sótt um rúmlega 587 milljónir króna.

Í boði voru fjórar styrktegundir: Aðgengisstyrkir, Tækjakaupastyrkir, Uppbyggingarstyrkir og Uppfærslu-/rekstrarstyrkir. Til ráðstöfunar voru 106 milljónir króna og var rúmum 105 milljónum króna úthlutað til 8 verkefna. Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á heimasíðu sjóðsins á næstunni.

Nafn aðal-umsækjanda Aðsetur Heiti umsóknar

Styrktegund  

Upphæð veitt (þús. kr.)
Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Gríðarstór stafrænn textagrunnur Uppbygging

               4.950    

Hannes Jónsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið High Performance Computer at the University of Iceland Computer Services Tækjakaup

17.600    

Helga M Ögmundsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Vitrobot frystitæki fyrir lifandi frumur til skoðunar í rafeindasmásjá. Tækjakaup

5.195    

Krishna Kumar Damodaran Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið X-ray Crystallography in Iceland Tækjakaup

29.905    

Óttar Rolfsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Uppfærsla á næmni og greiningargetu massagreinis fyrir efnaskipta og protein rannsóknir. Uppfærsla/rekstur

9.840    

Paolo Gargiulo Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild High Density (256-Channel) EEG system in Iceland for Research, Education and Training Uppbygging

20.625    

Slawomir Marcin Koziel Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Anechoic Chamber for High-Frequency Measurements of Antennas and Radiation Fields Uppbygging

16.599    

Unnar Bjarni Arnalds Raunvísindastofnun Large area patterning of artificial spin systems Aðgengi

453    

      Samtals:

105.167    

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica