Úthlutun úr Íþróttasjóði 2015
Úthlutað hefur verið úr Íþróttasjóði, en íþróttanefnd bárust alls 184 umsóknir að upphæð 166.727.422 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2015.
Alls bárust107 umsóknir til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð 123.097 kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 52 að upphæð 11.427.490 kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 13 að upphæð 27.494.491 kr. Styrkbeiðnir sem féllu utan ramma reglugerðar um íþróttasjóð voru 12 að upphæð 4.710.930 kr.
Alls var úthlutað 15.515.000 krónum sem skiptast í fjóra flokka og hlutu eftirtalin verkefni styrk:
Aðstaða |
|
|
Heiti verkefnis |
Nafn (umsækjandi) |
Upphæð í kr: |
Bogfiminet | Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík |
250.000 |
Loftgólf | Fimleikadeild UMF Selfoss |
300.000 |
Hópfimleikar hjá Fimleikadeild Gróttu | Fimleikadeild Gróttu |
150.000 |
Skilrúm milli valla, endanet, stigatöflur, róbot, borðtennisnet og borðtennisspaðar. | Borðtennisfélag Hafnarfjarðar |
200.000 |
Kastvélar Leirdúfuvöllur | Skotdeild Keflavíkur |
350.000 |
Bæta aðstöðu fyrir langstökk á Blönduósvelli | Ungmennasamband Austur Húnavatnssýslu |
200.000 |
Speglum framtíðina | Knattspyrnufélag Reykjavíkur |
200.000 |
Mótakerfi fyrir Fimleikasamband Íslands | Fimleikasamband Íslands |
350.000 |
Smíð klifurveggja | Klifurfélag Reykjavíkur |
350.000 |
Aðbúnaður til körfuknattleiksiðkunar | Ungmennafélagið Valur |
150.000 |
Skráningarkerfi fyrir sund | Sunddeild Umf. Selfoss |
40.000 |
Kaup á flatarslátturvél | Golfklúbbur Ólafsfjarðar |
300.000 |
Áhaldakaup | Fimleikadeild Hamars |
200.000 |
Kaup á Trap leirdúfukastvélar. | Skotíþróttafélag Vestfjarða |
200.000 |
Kaup á kargasláttuvél | Golfklúbbur Álftaness, félag |
300.000 |
Kaup á íþróttaáhöldum | Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss |
300.000 |
Smíði dómarastóls og skiptispjalda | Ungmennafélagið Afturelding,blakdeild |
150.000 |
Endurnýjun véla klúbsins | Golfklúbburinn Jökull |
300.000 |
Áhöld fyrir stráka | Fimleikadeild Keflavíkur |
300.000 |
Áhaldakaup til fimleikaiðkunar | Fimleikadeild Leiknis Fjarðabyggð |
300.000 |
Íþróttaáhöld | Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður |
50.000 |
Timatökutæki | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH |
250.000 |
Eflinga golfiðkunar | Golfklúbburinn Mostri |
200.000 |
Efling á körfuknattleik fyrir yngstu iðkendur | Ungmennafélag Hrunamanna |
50.000 |
Taekwondo-áhöld og aðstaða | Ungmennafélagið Geislinn |
50.000 |
Frjálsíþróttaáhöld | Umf Hekla |
50.000 |
Dómgæslubúnaður | Skotíþróttasamband Íslands |
300.000 |
Uppbygging áhalda | Fimleikadeild UMF Þórs |
300.000 |
Kaup á áhöldum | Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar |
200.000 |
Búnaðarkaup | Skíðafélag Dalvíkur |
300.000 |
Frjálsíþróttadeild ÍR áhöld til afreka | Frjálsíþróttadeild ÍR |
300.000 |
Áhaldakaup vegna KrakkaBlaks | Ungmennafélagið Valur |
150.000 |
Kaup á búnaði fyrir bandý og badminton | Ungmennafélagið Smárinn |
100.000 |
Kaup á áhöldum, endurnýjun og viðbót | Frjálsíþróttadeild Fjölnis |
100.000 |
Styrkur til kaupa á frjálsíþróttaáhöldum | Ungmennafélagið Geislinn |
100.000 |
Innkaup áhalda | Íþróttafélagið Garpur |
150.000 |
Röffslátturvél | Golfklúbburinn Vestarr |
300.000 |
Kaup á frjálsíþróttaæfingatækjum | Íþróttafélagið Þróttur |
150.000 |
Bætt aðstaða til stökkkennslu | Skautafélagið Björninn, listskautadeild |
200.000 |
Barna- og unglingastarf UMFL | Ungmennafélag Laugdæla |
100.000 |
Efling Badmintons á Akranesi | Badmintonfélag Akraness |
200.000 |
Dýnur í karatesal | Knattspyrnufélagið Víkingur |
200.000 |
Upbbygging taekwondo aðstöðu | Handknattleiksfélag Kópavogs |
100.000 |
Startpakki fyrir nýja bandýhópa: kennsluefni og búnaður | Handknattleiksfélag Kópavogs |
250.000 |
Keppnisbúnaður taekwondo deild Keflavíkur | Taekwondodeild Keflavíkur |
200.000 |
Kaup á golfvallarsláttuvél | Ungmennafélagið Efling |
150.000 |
Endurnýjun á tæknibúnaði dómarakerfis ÍSS | Skautasamband Íslands |
300.000 |
Höttur Taekwond Æfinga og keppnisgólf | Taekwondodeild Hattar |
300.000 |
Samtals kr: |
9.990.000 |
Heiti verkefnis | Nafn (umsækjandi) | Upphæð í kr: |
Frá á fæti | Félag áhugamanna um íþr. aldr. |
100.000 |
Shuttle Time | Badmintonsamband Íslands |
150.000 |
Knattspyrnuforvörn - Án fordóma | Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns |
150.000 |
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ | Ungmennafélag Íslands |
250.000 |
Efling menntunarstig þjáfara hjá SamVest | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH |
50.000 |
Boltakaup | Umf Hekla |
25.000 |
Námskeið fyrir skíðaþjálfara | Skíðasamband Íslands |
200.000 |
Gestaþjálfari | Skíðafélag Dalvíkur |
50.000 |
Ferð um landið | Sundsamband Íslands |
200.000 |
GIR | Rugby Ísland |
100.000 |
útbreiðsluátak | Körfuknattleikssamband Íslands |
300.000 |
Koma krakkablakinu á kortið í RNB | Blakdeild Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélag |
100.000 |
Hestheimar barnanna | Landssamband hestamannafélaga |
250.000 |
Ringó á Austurlandi | Ungmenna-/íþróttasamb Austl,UÍA |
50.000 |
Þjálfararáðstefna 2015 | Ungmennafélag Selfoss |
50.000 |
Samtals: |
2.025.000 |
Rannsóknir |
|||
Heiti verkefnis | Nafn: |
Upphæð í kr: |
|
Lífaflfræði og vöðvaritsrannsókn á mismunandi spyrnutegundum í knattspyrnu - álag á fætur og meiðslahætta. Samspil spyrna á vaxtarskeiði við þróun stirðleika í mjöðmum og skekkjur á hnjám. | Stefán Sigurður Ólafsson |
600.00 |
|
Langtímarannsókn á stöðu heilsufarsþátta ungra Íslendinga; Tengsl við svefn, íþróttaiðkun og námsárangur | Háskóli Íslands |
900.000 |
|
Sértæk þjálfun til fækkunar alvarlegra íþróttameiðsla á hné. | Kristín Briem |
700.000 |
|
Yngri landslið Íslands - Líkamlegar mælingar | Sveinn Þorgeirsson |
500.000 |
|
Álagseinkenni í handknattleik karla á Íslandi | Elís Þór Rafnsson |
800.000 |
|
Samtals: |
3.500.000 |
Upplýsingar birtar með fyrirvara um villur.