Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2014

17.2.2014

Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs, um úthlutun á styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2014. Rannís bárust alls 105 umsóknir frá 86 aðilum um styrki til 105 verkefna, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning. Úthlutað var 65,628 milljónum króna til 13 verkefna:

Umsækjandi Verkefni Úthlutun
Aldrei óstelandi, félagasamtök Ofsi  7.300.000
Aude Maina Anne Busson Reykjavík, leiðsögn um merkilegt smáfólk borgarinnar 850.000 
GALDUR Productions sf. Belinda, Gyða og vinkonur 4.133.000 
Glenna Útlenski drengurinn 6.514.000 
Háaloftið Ekki hætta að anda 8.165.000 
Kriðpleir-leikhópur Síðbúin rannsókn 7.607.000 
Leikhúsið 10 fingur Lífið - leiksýning um dauðann 5.405.000 
Menningarfélagið Samyrkjar Okkar á milli

1.310.000 

Möguleikhúsið ehf. Hávamál 4.246.000 
Níelsdætur sf. Svartar fjaðrir 7.292.000 
Saga Sigurðardóttir Predator   950.000
Sviðslistahópurinn 16 elskendur Persónur og leikendur  9.646.000 
Svipir ehf. Endatafl  2.210.000 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica