Markáætlun 2009-2015: Kynning á Hótel Sögu, mánudaginn 14. apríl kl. 9:00 til 10:30

9.4.2008

Tíu hópar fá 1.000.000 kr. til að þróa hugmyndir og senda inn sem fullbúnar umsóknir í október 2008. Gerð er krafa um víðtækt samstarf fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnana bæði innanlands og út fyrir landsteinana. Hugmyndir verða m.a. metnar samkvæmt því hversu vel þær samrýmast áherslum Vísinda- og tækniráðs sem voru samþykktar í desember 2007.

 

  









Þetta vefsvæði byggir á Eplica