Íþróttasjóður ríkisins, úthlutun vegna ársins 2016
Íþróttanefnd bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 149 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2016. Umsóknir voru 132 og fengu í heild 73 aðilar 15,5 milljónir.
Alls voru 84 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð um 79 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 37 að upphæð um 41 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 11 að upphæð um 29 m. kr.
Til ráðstöfunar á fjárlögum 2016 eru 16,1 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Einnig verður að taka tillit til að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins. Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir aðilar hljóti styrkveitingar árið 2016 úr Íþróttasjóði. Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2016 er 15.500.000 kr. til 73 aðila.
Aðstaða | 9.500.000 |
Fræðsla og útbreiðsla | 2.500.000 |
Rannsóknir | 3.500.000 |
Samtals: | 15.500.000 |
Á meðfylgjandi er listi yfir þær umsóknir sem Íþróttanefnd leggur til að verði styrktar:
Verkefni | Umsækjandi | Tillaga |
Endurnýjun á æfingardýnum (Tatami) | Ju Juitsufélag Reykjavíkur | 150.000 |
Fimleikaþjálfun í Húnaþingi vestra | Ungmennafélagið Kormákur | 250.000 |
Kaup á stangarstökksstöngum unglinga | Frjálsíþróttadeild Ármanns | 200.000 |
Kaup á tækjum | Hnefaleikafélag Reykjavíkur | 200.000 |
Tækja- og áhaldakaup í nýtt íþróttahús | Ungmennafélag Hrunamanna | 200.000 |
Öryggisbúnaður | Skíðafélagið í Stafdal | 150.000 |
Kaup á stangarstökksstöng | Ungmennasamband Eyjafjarðar | 100.000 |
Frjálsíþróttaáhöld fyrir yngstu iðkendur | Frjálsíþróttadeild F.H. | 200.000 |
Bæting á aðstöðu til íþróttaiðkunnar | Frjálsíþróttdeild Ungmennafélags. Þórs | 150.000 |
Kaup á grínslátturvél | Golfklúbbur Bíldudals | 400.000 |
Búnaðarkaup-lóðaplötur | Lyftingafélag Hafnarfjarðar | 200.000 |
Taekwondodeild fram æfinga og keppnisbúnað | Taekwondo deild Fram | 150.000 |
Búnaður fyrir blakdeild Þróttar | Blakdeild Þróttar | 50.000 |
Íþróttaskóli barna 3-6 ára | Breiðablik ungmennafélag | 100.000 |
Leikfimi eldri borgara | Breiðablik ungmennafélag | 100.000 |
Kaup á röffsláttuvél | Golfklúbbur Þorlákshafnar | 400.000 |
Borðtennis á Hellu | Umf Hekla | 200.000 |
Endurnýjun véla og tækja | Golfklúbburinn Leynir | 400.000 |
Viðhald á tækjakosti | Golfklúbbur Hólmavíkur | 400.000 |
Röffvél | Golfklúbburinn Vestarr | 400.000 |
styrkur til búnaðar kaupa | Kraftlyftingafélag Akraness | 200.000 |
Unglingabyssur | Skotfélag Reykjavíkur | 300.000 |
Parkour áhöld | Fimleikafélagið Björk rekstur | 300.000 |
Kaup á áhöldum | Knattspyrnudeild UMF Skallagr | 80.000 |
Dýnukaup á steypt gólf | Hnefaleikafélag Kópavogs | 150.000 |
Blautgallar fyrir námskeið | Siglingaklúbburinn Drangey | 150.000 |
Olympískar lyftingar | Lyftingadeild Ármanns | 200.000 |
Búnaðarkaup hjá Karatefélagi Akraness | Karatefélag Akraness | 100.000 |
Leikfimidýnur | Íþróttafélagið Glóð Kópavogi | 50.000 |
Styrkumsókn til að kaupa taekwondo dýnur | Taekwondodeild Keflavíkur | 100.000 |
Ný deild innan Völsungs | Íþróttafélagið Völsungur | 50.000 |
Körfuboltar | Körfuknattleiksdeild Skallagr | 50.000 |
Taekwondo búnaður Sandgerði | Taekwondodeild Keflavíkur/Sandgerðis | 100.000 |
Trampólínkaup | Fimleikadeild UMF Selfoss | 200.000 |
Áhöld til iðkunar fimleika í heimabyggð | Ungmennafélagið Leiknir | 200.000 |
Áhaldakaup | Fimleikadeild Þórs | 200.000 |
Áhaldakaup | Sunddeild UMF Skallagríms | 70.000 |
Loftdýna fyrir fimleika | Umf Hekla | 150.000 |
Kaup á áhöldum | Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar | 100.000 |
Fimleikahestur | Umf Hekla | 150.000 |
Uppbygging Fimleikadeildarinnar | Fimleikadeild Hamars | 250.000 |
Tímatökutæki | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH | 150.000 |
Áhöld fyrir iðkendur 2-5 ára | Fimleikadeild Hattar | 100.000 |
Áhaldakaup til afreka | Frjálsíþróttadeild ÍR | 200.000 |
Aukið öryggi og fjölbreytni í Klifurhúsinu | Klifurfélag Reykjavíkur | 200.000 |
Úrbætur í Skylmingamiðstöðinni fyrir alþjóðleg mót | Skylmingasamband Íslands | 400.000 |
Hástökksdýna og hús | Ungmennafélagið Sindri | 200.000 |
Æfingabúnaður í Sandvík | Júdódeild UMF Selfoss | 100.000 |
Kaup á snjallboltum | Knattspyrnudeild Breiðabliks | 250.000 |
Æfingabúnaður yngri flokka | Knattspyrnudeild UMF Selfoss | 150.000 |
Tækjakaup vegna handboltaiðkunar á ísafirði | Knattspyrnufélagið Hörður | 200.000 |
Samtals: | 9.500.000 |
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Tillaga |
Kynning á Ringó | Ungmennafélag Íslands | 75.000 |
Frár á fæti framhald | Félag áhugamanna um íþr aldr | 75.000 |
Knattspyrnuforvörn - Án fordóma | Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns | 200.000 |
Parkour þjálfun | Fimleikafélag Akureyrar | 150.000 |
Námskeið / Fræðsla | Knattspyrnufélag Rangæinga | 150.000 |
World Aquatic Development Conference - Competitive Swimming 7th-10th January 2016 in Lund, Sweden. | Sunddeild Breiðabliks | 100.000 |
Þjálfaranámskeið UEG | Fimleikadeild UMF Selfoss | 100.000 |
Samastarf um körfuknattleik á vestfirska vísu | Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar - Barna- og unglingaráð | 200.000 |
Gerð þjálfaranámskeiðs - Taekwondo fræðsla | Taekwondodeild Keflavíkur | 200.000 |
Lærðu að ná áttum | Rathlaupafélagið Hekla | 200.000 |
Styrktarþjálfun og fræðsla ungra íþróttamanna | Héraðssamband Vestfirðinga | 200.000 |
Efling sundkennslu Kópa 6-7 ára | Sunddeild Austra | 100.000 |
Skautum Regnbogann | Skautasamband Íslands | 300.000 |
Verkefnahefti góð næring betri árangur | Fríða Rún Þórðardóttir | 50.000 |
Þjálfararáðstefna 2016 | Ungmennafélag Selfoss | 100.000 |
Ráðstefna - Íþróttir og heilsurækt í Framhaldsskólum | Háskóli Íslands | 300.000 |
Samtals: | 2.500.000 |
Heiti verkefnis | Umsækjandi | tillaga |
Mat á stækkun hjartavöðva tengt íþróttaiðkun | Háskóli Íslands | 700.000 |
Langtímarannsókn á þróun hreyfingar og íþróttaiðkunar ungra Íslendinga: | Háskóli Íslands | 1.500.000 |
Kynjajafnrétti í boltaíþróttum | Bjarni Már Magnússon | 250.000 |
Psychological Coaching Efficacy Intervention for Youth Coaches | Richard Eirikur Taehtinen | 250.000 |
Synda eða sofa? Svefnmynstur afreksíþróttafólks | Sigríður Lára Guðmundsdóttir | 500.000 |
Íþróttir á Íslandi, menning og siðferði | Guðmundur Sæmundsson | 300.000 |
Samtals: | 3.500.000 |
Úthlutun 2016 úr Íþróttasjóði - birt með fyrirvara um villur.