Hljóðritasjóður seinni úthlutun 2023
Alls bárust 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. september 2023. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal 24 milljónum til 70 hljóðritunarverkefna í þessari úthlutun.
Sótt var um rúmlega 164 milljónir króna. Styrkupphæðir eru á bilinu 200 til 800 þúsund krónur. Hæstu styrki fá : Axel Flóvent Daðason, fyrir verkefnið Away from this dream og Sandrayati Royo Fay, fyrir verkefnið Sandrayati LP2 eða 800 þúsund krónur hvor.
Hljóðritunarsjóður styrkir aðeins verkefni til hljóðritunar á nýrri íslenskri tónlist. Stjórn sjóðsins veitir ekki framhaldsstyrki til hljóðritunarverkefna sem þegar hafa verið styrkt af sjóðnum eða áður styrkt af Tónlistarsjóði.
Listi yfir styrkhafa:
Umsækjandi | Titill | Úthlutuð upphæð | |
1700 Súrkál ehf. | Hljóðritun á nýrri tónlist Snorra Helgasonar | 700000 | |
Agnar Eldberg Kofoed Hansen | Gardening (vinnuheiti) | 300000 | |
Alda Music ehf. | Birgir - breiðskífa II | 600000 | |
Alda Music ehf. | Kári - breiðskífa II | 400000 | |
Alda Music ehf. | mt. fujitive breiðskífa | 300000 | |
Alda Music ehf. | ISSI - breiðskífa | 300000 | |
Alison Grace MacNeil | Laura Secord LP2 | 200000 | |
Anna Sóley Ásmundsdóttir | Painting Reality Photographing Fiction | 250000 | |
Annalísa Hermannsdóttir | Annalísa - Fyrsta breiðskífa í fullri lengd | 200000 | |
Axel Flóvent Daðason | Away From This Dream | 800000 | |
Bára Gísladóttir | IcelandSympOrchestra recording Gísladottir\'s works | 700000 | |
Birkir Freyr Matthíasson | Divertimento fyrir málmblásarakvintett | 300000 | |
Birnir Sigurðarson | Ár óttans (vinnuheiti) | 500000 | |
Björgúlfur Jes Einarsson | Reykjavík Syndrome | 300000 | |
Björn Óli Harðarson | BEAR THE ANT | 300000 | |
Bryndís Guðjónsdóttir | Faldir fjársjóðir - vinnutitill | 350000 | |
Eiríkur Stephensen | Hljóðrás dauðans | 250000 | |
Eyþór Gunnarsson | Dúettar | 700000 | |
Freysteinn Gíslason | Þriðja plata kvartetts Freysteins í fullri lengd. | 300000 | |
Fríða Dís Guðmundsdóttir | Fríða Dís - The Boathouse | 400000 | |
Gabríel Örn Ólafsson | Gabríel Ólafs - Chamber Works | 600000 | |
Gunnar Lárus Hjálmarsson | Fyrir / eftir (Vinnuheiti) | 400000 | |
Gyða Valtýsdóttir | R-O-R | 400000 | |
Halldór Eldjárn | Halldór Eldjárn – Lífræn raftónlist með Cirrus | 300000 | |
Hallgrímur Óskarsson | Fyrsta sólóplata - Hallgrímur Óskarsson | 300000 | |
Hákon Aðalsteinsson | Sjötta breiðskífa The Third Sound | 200000 | |
Helga M Marzellíusardóttir | Upptökur á tveimur kórverkum samin fyrir Spectrum | 250000 | |
Hera Lind Birgisdóttir | Upptaka á breiðskífu | 400000 | |
Herdís Stefánsdóttir | Kónguló LP | 300000 | |
Hrafnkell Örn Guðjónsson | Genatónar | 200000 | |
Iceland Sync Management | Bleed | 300000 | |
Ingi Bjarni Skúlason | Hope - ný plata með jazzkvartett | 300000 | |
John Patrick Mc Cowen | Pressure Chords | 200000 | |
Jóhann Guðmundur Jóhannsson | Tumi fer til tunglsins | 700000 | |
Jóhann Kristófer Stefánsson | Joey 3 | 250000 | |
Jóhannes Birgir Pálmason | í formi úlfs | 250000 | |
Jón Frímannsson | Draumur um Bronco | 300000 | |
Júlí Heiðar Halldórsson | Júlí Heiðar - Plata | 300000 | |
Katrín Helga Ólafsdóttir | K.óla - Hljóðblöndun á plötu | 200000 | |
Kjartan Ólafsson | Hljóðblöndun og útgáfa á hljómsveitarverkinu MAR | 200000 | |
Kristín Sveinsdóttir | Ný íslensk sönglög: Við gengum fram á dauðan lunda | 300000 | |
Kvennakórinn Vox Feminae | Hljóðritun tónverka | 200000 | |
Ljótu hálfvitarnir ehf | Ljótu hálfvitarnir – plata sjö | 500000 | |
Magnús Jónsson | Breiðskífan Rætur eftir Steinu og Gnúsa | 400000 | |
Marína Ósk Þórólfsdóttir | Marína Ósk - þriðja plata | 400000 | |
Markús Loki Gunnarsson | Hamfarir hugans | 200000 | |
Michael Richardt Petersen | Popera/Musicall | 200000 | |
Mix ehf. | Langi Seli&Skuggarnir: Ég um þig og Gefur á bátinn | 200000 | |
Ómar Guðjónsson | Sveitasöngvar | 300000 | |
Ragnar Árni Ólafsson | Vitmót | 200000 | |
Record Records ehf. | Ný breiðskífa með Lödu Sport | 250000 | |
Róló ehf. | Astrotourists - fyrsta breiðskífa | 300000 | |
Rósa Guðrún Sveinsdóttir | Önnur sólóplata Rósu Guðrúnar | 350000 | |
RVH slf. | Pottþétt FLOTT | 400000 | |
Sandrayati Royo Fay | Sandrayati LP2 | 800000 | |
Schola Cantorum,kammerkór | Nýir sálmar | 300000 | |
Sjósteinn ehf. | píla - Breiðskífa | 300000 | |
Skúli Arason | Hljómplata - Við erum hér núna | 200000 | |
Smekkleysa S.M. ehf. | Purrkur Pillnikk - Orð fyrir dauða | 300000 | |
Smekkleysa S.M. ehf. | Áskell Másson | 250000 | |
Sólfinna ehf. | Ný lög við ljóð Jóns úr Vör | 400000 | |
Spindrift Theatre, félagasamtök | Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett | 300000 | |
Stephan Stephensen | Les Aventures de President Bongo | 200000 | |
Svikamylla ehf. | 2. breiðskífa HATARA | 700000 | |
Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko | Tatí - Sólóplata | 200000 | |
Torfi Tómasson | EITT - Fyrsta breiðskífa Torfa | 200000 | |
Tónlistarfélagið Mógil | Mógil - vor/upphaf | 250000 | |
Zoe Ruth Erwin | Suffragette | 400000 | |
Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson | Skruð - gagnvirkt hljóð og ljós verk | 250000 | |
Þórður Ingi Jónsson | Demonic Activity | 250000 | |
24.000.000 |