Hljóðritasjóður - fyrri úthlutun 2019

14.5.2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. 

Alls bárust 96 umsóknir í sjóðinn frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um 85.395.500 kr. í styrkveitingar.

Samþykkt var að veita 21.825.000 kr. til 64 hljóðritunarverkefna, þ.e. 41 styrkveitingu til ýmissa rokk- og poppverkefna, 17 styrki til samtímatónlistar og annarrar tónlistar af ýmsum toga og 6 styrki til jazz- eða blústengdra verkefna. 

Stjórnin ráðstafar um það bil 55% af þeim 41 milljónum sem sjóðurinn hefur til ráðstöfunar árið 2019. Styrkt verkefni eru af ýmsum toga og eru styrkupphæðir á bilinu 100.000 –800.000

Næsti umsóknarfrestur er 16. september 2019.

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita. Gjaldgeng eru hljóðrit sem innihalda nýja íslenska tónlist, unnin eru og kostuð af íslenskum aðilum eða eru samstarfsverkefni íslenskra og erlendra aðila. 

Styrkt verkefni:*

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað
Alda Music ehf. Singapore Sling - Ný breiðskífa 500.000
Alda Music ehf. Langi Seli og Skuggarnir - EP 300.000
Alda Music ehf. Foreign Monkeys - Return 200.000
Alfreð Óskarsson Þriðja breiðskífa PSB 300.000
Antifon ehf. Windbells - Kammerverk eftir Huga Guðmundsson 400.000
Anton Kaldal Ágústsson Tonik Ensemble – Still Life 400.000
Arndís Hreiðarsdóttir Bláskjár - Fyrsta sólóplata 300.000
Arnþór Örlygsson ZÖE 500.000
Áskell Harðarson Dance Music For Non Dancers 200.000
Atli Sigþórsson Kisan mín er guð 400.000
Björgvin Gíslason Stokkseyrarbrimið (vinnuheiti) 300.000
Björk Níelsdóttir Allt er ömurlegt 150.000
Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir Upptökur og útgáfa á 3. plötu Beebee and the bluebirds 300.000
Curver Thoroddsen Curver + Alexa D. Saster -
Psychedelic Heat
200.000
Dagur Gíslason Misþyrming - Algleymi 600.000
Daníel Þröstur Sigurðsson Píanósextett eftir Daníel Sigurðsson 300.000
Dimma ehf. Ahoy! Side B 500.000
Dimma ehf. "Rauða bókin" 250.000
Dýrfinna Benita Basalan Hystería 350.000
Egill Ástráðsson Young Karin EP 400.000
Elín Sif Halldórsdóttir Elín Sif - Plata 500.000
Finnur Karlsson Kórtónlist Finns Karlssonar 200.000
Fríða Dís Guðmundsdóttir Myndaalbúm 250.000
Fridrik Karlsson Chillout Dreams 200.000
Gabríel Örn Ólafsson Gabríel Ólafs - 'Adversus' / Önnur breiðskífa 300.000
Guðmundur Hafsteinsson Spuni I – Eða hvellandi bjalla 200.000
Guðmundur Jónsson GG blús 150.000
Guðmundur Óli Pálmason Hvítamyrkur - Plata 2019 300.000
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Með þér 300.000
Hafsteinn Viðar Ársælsson Önnur breiðskífa Wormlust 300.000
Hallur Ingólfsson Sólóverkefni Halls Ingólfssonar 300.000
Haraldur Reynisson Söngur vesturfarans 400.000
Háskólakórinn Geisladiskurinn Hrafnar 200.000
Hjalti Freyr Ragnarsson Þriðja stóra útgáfa Godchilla 300.000
Hlín Pétursdóttir Behrens Söngvar, strengir, storð 250.000
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson Solo #1 400.000
Inga Birna Friðjónsdóttir Blankiflúr LP plata 500.000
Jóhann Kristófer Stefánsson Joey 2 500.000
Jóhann Sigurðarson Nafnlausar minningar 500.000
JR Music ehf. Hot Eskimos III 400.000
Julius Pollux Rothlaender Vestur í bláinn 300.000
Karl Jóhann Jóhannsson Óværa EP 300.000
Katrín Helga Andrésdóttir Special-K - LUnatic thirST 250.000
Kristján Hreinsson Álfangar 12 örlög 300.000
Kristjana Arngrímsdóttir Ég hitti þig 300.000
Kristrún Lárusdóttir Hunter Two Toucans Breiðskífa 200.000
Kváma ehf. Þór Breiðfjörð - píanólögin 300.000
Látún Látún 1 325.000
Logi Pedro Stefánsson Plata 2, vinnuheiti 600.000
Lúðrasveitin Svanur Frelsisátt 200.000
MAMMÚT Fimmta breiðskífa MAMMÚT 800.000
MAS tríó MAS tríó - ný tónlist 350.000
Pétur Hjaltested Dagdraumar 200.000
Regína Ósk Óskarsdóttir Sóló plata nr 6- Regína Ósk 400.000
Reykjavíkurdætur sf. Reykjavíkurdætur - 2. breiðskífa 700.000
russian.girls Fyrsta breiðskífa russian.girls 300.000
Sigurður Sævarsson A cappella 400.000
Sigursveinn Þór Árnason Svenni Þór 300.000
Skúli Jónsson Þriðja plata Julian Civilian 300.000
Sóley Stefánsdóttir sóley // fjórða breiðskífa 700.000
Sverrir Guðjónsson Djákninn á Myrká 200.000
Sverrir Guðjónsson Rökkursöngvar 200.000
Þórunn Gréta Sigurðardóttir KOK - ópera 300.000
Tumi Árnason Hlýnun 300.000
  Alls úthlutað 21.825.000

*Birt með fyrirvara um villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica