Hljóðritasjóður fyrri úthlutun 2018
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2018. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. 89 umsóknir bárust og sótt var um ríflega 72 milljónir. Samþykkt var að veita 58 styrki, samtals að upphæð 17.650.000.
Styrkt verkefni eru af ýmsum toga og styrkupphæðir eru á bilinu 100.000 – 1.000.000 kr.
Gott samræmi reyndist í úrvali tónlistartegunda umsækjenda og þeirra sem hljóta styrk. Sömu sögu má segja um kynjahlutfall umsækjenda og styrkþega.
Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita. Íslensk hljóðrit eru annað hvort unnin og kostuð af íslenskum aðilum eða í erlendu samstarfi.
Styrkt verkefni:*
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Póstnr. | Tillaga að styrk |
Alda Music ehf. | Birgir EP | 101 | 600.000 |
Alda Music ehf. | Pottþétt Elli Grill | 101 | 250.000 |
Alexandra Ýrr Ford | Prove that you don't need it | 111 | 200.000 |
Ambátt | Ambátt - Bláfen | 107 | 200.000 |
Auðunn Lúthersson | Auðunn - PLATA | 101 | 600.000 |
Auður Viðarsdóttir | Fyrsta plata rauðar | ERL | 400.000 |
Austurvígstöðvarnar | Austurvígstöðvarnar | 107 | 250.000 |
Axel Ómarsson | Neon Lights & Hotel Livin' | 210 | 200.000 |
Berglind María Tómasdóttir | Ný tónlist fyrir flautu | 104 | 150.000 |
Birgir Nielsen Þórsson | Útiklefinn | 900 | 250.000 |
Bryndís Jónatansdóttir | Febrúar breiðskífa | 105 | 250.000 |
Dimma ehf. | Svavar Knútur - Nýtt frumsamið efni | 101 | 650.000 |
Egill Viðarsson | Fyrsta breiðskífa Andy Svarthol | 107 | 350.000 |
Elín Gunnlaugsdóttir | Hljóðritanir til útgáfu: Ferðast um fullveldið - sögur af fullvalda börnum | 800 | 500.000 |
Eva Björk Eyþórsdóttir | This is it | 220 | 150.000 |
Eygló Scheving Sigurðardóttir | EYGLÓ - EP | 221 | 250.000 |
Friðrik Guðmundsson | Skipholt | 170 | 300.000 |
Grímur | Best Version of You - Fyrsta hljóðversplata Gríms |
ERL | 200.000 |
Guðmundur Rafnkell Gíslason | Sólóplata no. 3 "Finnum út úr því" | 740 | 200.000 |
Gyða Valtýsdóttir | Epicycle II | 101 | 500.000 |
Hafdís Vigfúsdóttir | Hljóðritun Dúós fyrir flautu og klarinett eftir Martial Nardeau fyrir Tvíteymi - geisladisk |
105 | 150.000 |
Hafsteinn Þráinsson | Ceasetone LP 2 | 107 | 400.000 |
Halldór Smárason | Halldór Smárason - hljómplata | 107 | 300.000 |
Haraldur Þrastarson | Magnea | 105 | 150.000 |
Háskólakórinn | Hrafnar | 101 | 150.000 |
Helgi Kristjánsson | Helgi - Skýjabönd | 210 | 250.000 |
Herdís Stefánsdóttir | EP01 - Herdís Stefánsdóttir | 101 | 400.000 |
Inga Björk Ingadóttir | LYGNA - lýra og söngur | 220 | 300.000 |
Ingibjörg Guðlaugsdóttir | Hvað mun dreyma | 104 | 200.000 |
Ívan Méndez | Gringlo - From Source (EP plata) | 600 | 200.000 |
Jóhann Helgason | Fjalla- Eyvindur & Halla - Konungur öræfa- og jökla |
170 | 1.000.000 |
Júlíus Óttar Björgvinsson | Svo fjarar aftur út - VAR | 825 | 300.000 |
Kammerkór Suðurlands | Ör-lög | 816 | 150.000 |
Karitas Harpa Davíðsdóttir | Karitas - Hedband | 104 | 300.000 |
Katrína Mogensen | Vinnutitill - I am not unhappy | 101 | 400.000 |
Kór Háteigskirkju | Alvör: 18 íslensk kórverk | 105 | 200.000 |
Leikhópurinn Lotta | Gosi | 200 | 650.000 |
Lúðrasveitin Svanur | Kvikmyndatónleikar Davíðs Þórs Jónssonar og Lúðrasveitarinnar Svans | 109 | 200.000 |
Magnús Orri Dagsson | Fyrsta plata Magnúsar Dagssonar | 170 | 400.000 |
Melchior sf. | Hótel Borg | 200 | 300.000 |
Myrra Rós Þrastardóttir | Thought spun - Myrra Rós | 825 | 500.000 |
Nimrod Haim Ron | The Icelandic tuba repertoire | 210 | 200.000 |
Ólafur Björn Ólafsson | Hulið | 101 | 300.000 |
Ragnhildur Veigarsdóttir | Fyrsta plata PASHN | 105 | 200.000 |
Reynir Hauksson | Hljóðritun á Flamenco | 311 | 250.000 |
Scott Ashley Mc Lemore | Multiverse | 200 | 250.000 |
Sigmar Þór Matthíasson | Áróra | 110 | 150.000 |
Sigrún Harðardóttir | Sigrún Harðardóttir: Debut | 270 | 250.000 |
Snorri Sigfús Birgisson | Fimm kvæði | 101 | 150.000 |
Sólveig M. Kristjánsdóttir | Kælan Mikla, önnur breiðskífa | 109 | 200.000 |
Stefán Elí Hauksson | I‘m lost. Please return if found | 603 | 200.000 |
Steingrímur Þórhallsson | Myndir af Snorra | 200 | 300.000 |
Sváfnir Sigurðarson | Sváfnir Sig - Náð og miskunn | 104 | 250.000 |
Sveinn Guðmundsson | Tíminn og tevatnið (vinnutitill) | 220 | 200.000 |
Tumi Árnason | Tumi Árnason - sólóplata | 101 | 250.000 |
Úlfur Hansson | Plata - Heaving Earth | 680 | 500.000 |
Þóra Jónsdóttir | Lífið mitt | 110 | 300.000 |
Þuríður Kr. Kristleifsdóttir | SURA – breiðskífa | 112 | 350.000 |
17.650.000 |
*Birt með fyrirvara um villur