Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2023

13.12.2023

Stjórn Tækniþróunarsjóðs  hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 79 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Í boði voru styrktarflokkarnir Fræ/Þróunarfræ, Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsþróun og Markaðssókn. Alls bárust 349 umsóknir og er árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 23%. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Í þessari úthlutun er styrkveiting til nýrra verkefna 858 milljónir króna en þar sem verkefnin eru til allt að tveggja ára nemur heildarkostnaður vegna þeirra 1.482 milljónum króna.

Haustfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í Grósku. Öll velkomin en skrá sig þarf á viðburðinn.

Frétt Rannís um haustfund og skráning

Næsti umsóknafrestur um Hagnýt rannsóknarverkefni og fyrirtækjastyrki Sprota, Vöxt og markað verður 15. febrúar 2024.

Samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs yfir haustúthlutun er nú aðgengileg. Þar kemur fram helsta tölfræði um úthlutun sjóðsins á seinni árshelmingi 2023.

Samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs 

Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni og er listinn birtur með fyrirvara um villur

FlokkurStyrkþegiHeiti verkefnisVerkefnisstjóri
FræAnnie Mist ÞórisdóttirHormóna þjálfunarapp*Annie Mist Þórisdóttir
FræArctic Taiga ehf.100% íslenskt vegan krafturAntje Jandrig
FræÁsta Ósk HlöðversdóttirBruggþörungar*Ásta Ósk Hlöðversdóttir
FræBeggi Ólafs slf.Atlas gervigreind: Vellíðunartækið sem hjálpar mannkyninu að blómstra*Bergsveinn Ólafsson
FræBirgitta Lind VilhjálmsdóttirOrkuljómi/Magafylli - ný kynslóð lífræns millibita*Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir
FræBrenni ehfEldsneyti úr lífmassa með háhitaniðurbrotiAðalsteinn Ólafsson
FræDaníel Bergmann SigtryggssonFjar-Umhverfisvöktun fyrir eignir með hagnýtingu hlutanets og gervigreindar*Daníel Bergmann Sigtryggsson
FræDaníel Logi MatthíassonRuslaðkennis smáforrit byggt á gervigreind og strikamerkjar auðkenningu*Daníel Logi Matthíasson
FræEMBLA Green Solution ehf.Úrgangsapp*Jörgen Þór Þráinsson
FræFine Foods Íslandica ehfHagkvæmnisathugun og viðskiptaáætlun: Tæknilegar lausnir við þróun afurða úr þara*Jamie Lai Boon Lee
FræFlight Song ehfAldingarður í Reykjalundi, GrímsnesiNicholas Ian Robinson
FræHelga Lilja JónsdóttirDenovo*Helga Lilja Jónsdóttir
FræHlynur Bergþór SteingrímssonMÓTA*Hlynur Bergþór Steingrímsson
FræHringekjan ehfVibeVenture*Davíð Örn Jóhannsson
FræJón Örvar Geirsson JónssonLífvirk efni - aukaafurðir í landbúnaði*Jón Örvar Geirsson Jónsson
FræMekkino ehfSkynklæði- Hreyfiþjálfun með gagnvirkum textílArnrún Lea Einarsdóttir
FræRagnheiður Diljá KáradóttirFrá Stilk í Striga*Ragnheiður Diljá Káradóttir
FræSigríður Birna MatthíasdóttirHouse of ErrorSigríður Birna Matthíasdóttir
FræSigurbjörn Már AðalsteinssonVarmagerjun: Smáskala heitgerjunarstöð knúin af jarðvarmaSigurbjörn Már Aðalsteinsson
FræTarika Silveira Cintra De Oliveirarunna án plötu*Tarika Silveira Cintra De Oliveira
FræTeresa ehfAmanda*Aldís Björgvinsdóttir
FræTransition Labs ehf.Kolefnisföngun sem nýtir núverandi innviðiKjartan Örn Ólafsson
FræTuenda ehf.Gagnadrifin ákvörðunartaka í viðhald fasteigna og bættra loftgæða innanhúss*Tinna Stefánsdóttir
FræÚlfhildur Elín Þorláksdóttir BjarnasenTaleTrix*Úlfhildur Elín Þorláksdóttir Bjarnasen
MarkaðssóknBrandr ehf.Markaðssókn brandr indexKristján Már Sigurbjörnsson
MarkaðssóknCEO HUXUN ehfHR Monitor - umboðs og endursöluaðilaleit í USAGunnhildur Arnardóttir
Markaðssókndent & buckle ehf.dent & buckle – alþjóðamarkaðssetningMichal Schutty
MarkaðssóknEsports Coaching Academy ehf.Markaðssókn ECA í BandaríkjunumAngeline Nelima Stuma
MarkaðssókngeoSilica Iceland hf.Markaðssókn í Kali­forn­íuSólveig R Gunnarsdóttir
MarkaðssóknPayAnalytics ehf.Markaðssókn í Bandaríkjunum og KanadaGuðrún Þorgeirsdóttir
MarkaðssóknVidentifier Technologies ehf.Markaðssókn í BretlandiEinar Bjarni Sigurðsson
MarkaðsþróunCliezen ehf.Markaðsþróun fyrir CliezenKári Þór Rúnarsson
MarkaðsþróunDermos ehf.Psoriasis áburður unnin úr grálúðu Júlía Guðbjörnsdóttir
MarkaðsþróunEONE ehf.Markaðsþróun e1Hafrún Huld Þorvaldsdóttir
MarkaðsþróungeoSilica Iceland hf.Þróun á BandaríkjamarkaðiFida Abu Libdeh
MarkaðsþróunKlaki Tech ehf.Ration - sjálfbærar lausnir í lagareldiGarðar Örn Garðarsson
MarkaðsþróunSweeply ehf.Markaðsþróun í Hollandi og á þýskumælandi mörkuðumPétur Orri Sæmundsen
SprotiAlendis ehf.Tölvudómar hestaAnna Ólafsdóttir
SprotiAnna Björg SigurðardóttirAþena - Gagnvirk lestrarþjálfunAnna Björg Sigurðardóttir
SprotiArnar Þór GuðjónssonTrueDRGAdeline Tracz
SprotiEcosophy ehf.EarthOSStephanie Alice Matti
SprotiEuneo Health ehf.Heildstæð lausn fyrir fyrirlögn æfinga og meðferðarheldni í sjúkraþjálfun.Daníel Már Friðriksson
SprotiFastclub ehf.SocialAFSilja Rún Bárðardóttir
SprotiGolf AI Vision ehf.Nákvæm greining á hreyfingu mannslíkamans og golfkylfunni með tölvusjón og gervigreindHelgi Hjálmarsson
SprotiHYDRAM rannsóknir ehf.Þróun nýrrar tegundar vatnsaflsvirkjunarLýður Þór Þorgeirsson
SprotiIngvar Steinn BirgissonMoneta - Þínar eigin fjárhagsupplýsingarIngvar Steinn Birgisson
SprotiKaldur therapeutics Frekari meðferðarþróun sem byggir á virkjun kælisvarsins til að fyrirbyggja taugaskaða.Hans Tómas Björnsson
SprotiKristinn JohnsenMagnbundin greining á athyglisbrest og ofvirkni hjá fullorðnumKristinn Johnsen
SprotiLoki Foods ehf.Þróun og framleiðsla á fiskafurðum úr plönturíkinuBjörn Viðar Aðalbjörnsson
SprotiLóa lóa ehf.LóalóaHalldór Tinni Sveinsson
SprotiMarbot ehf.Sjálfflot fyrir skelræktJúlíus Birgir Kristinsson
SprotiMarimo ehf.Fýsileikakönnun á tveimur stofnum örþörunga sem hluti af fiskifóðri fyrir seiðaeldi Atlantshafs laxJúlía Katrín Björke
SprotiMelta Hringrásarlausnir ehf.Notendavæn flokkun á lífrænum úrgangiKristjana Björk Brynjarsdóttir
SprotiOpus Futura ehf.Opus Futura - framtíð farsællar pörunar á vinnumarkaðiHelga Jóhanna Oddsdóttir
SprotiRagnar Friðrik ÓlafssonVerk að vinnaRagnar Friðrik Ólafsson
SprotiReVat ehf.Vaultera - Gagnavarsla persónuupplýsingaSteinar Atli Skarphéðinsson
SprotiSkarpur ehf.Sjálfvirknivæðing á skipulagningu verkefnaEyþór Helgason
SprotiStafrænir erfðagerningar sf (óstofnað félag)Stafrænir erfðagerningarBryndís Bachmann Gunnarsdóttir
SprotiStefanía BenónísdóttirStærðfræðilegur algórithmi til að greina Alzheimer sjúkdóm á fyrstu stigumStefanía Benónísdóttir
SprotiSteindór Oddur EllertssonMinni pappír, aukin ummönnun sjúklinga: Skilvirk svörun rafrænna skilaboða í heilbrigðiskerfinuSteindór Oddur Ellertsson
SprotiVin ÞorsteinsdóttirTauginVin Þorsteinsdóttir
VöxturAldin Dynamics ehf.Tilvistarkjarni með gervigreind fyrir menntun og þjálfunGunnar Steinn Valgarðsson
VöxturArcanaBio ehf.NÚTÍMA MYGLUVARNIRKristján Már Gunnarsson
VöxturArctic Therapeutics ehf.Lífmerkjarannsókn á Alzheimer - öryggi, þol og lífmerkjasvörun við AT-001 hjá AD sjúklingumHákon Hákonarson
VöxturCoolity ehf.Frá jörðu til jarðar: Grænar fisk pakkningarAnna María Gudjohnsen Pétursdóttir
VöxturDefend Iceland ehf.Stafræn villuveiðigáttTheódór Ragnar Gíslason
VöxturGrein Research ehf.Ný hönnun þéttefnis rafhlöðuÁrni Sigurður Ingason
VöxturHorseday ehf.Vöxtur HorseDayOddur Ólafsson
VöxturMariMedx ehf.Sárameðhöndlun með stoðefni úr brúnþaraÁsdís Kristinsdóttir
VöxturMiðeind ehf.Svarkur – spurningasvörun og leitHulda Óladóttir
VöxturNetgengið ehf.Bestun fjölþátta sendinga með sjáfvirkum og mannstýrðum sendingarmátumKatrín Ósk Einarsdóttir
VöxturOZ Sports ehf.AI LeiksjórnAuður Jóna Erlingsdóttir
VöxturPaxflow ehf.PaxFlow: Sjálfvirknivæðing vegna truflana á ferðaskipulagiSoffía Kristín Þórðardóttir
VöxturPLAIO ehf.PLAIO CoplannerManuela Magnúsdóttir
VöxturSowilo ehf.Catecut, B2B SaaS lausn fyrir smásala fatnaðar á netinu til að draga úr áhættu sem tengist kaupum og skilum á fatnaði í rafrænum viðskiptum, draga úr textílúrgangi og stuðla að verulegum sparnaði fyrir tískuiðnaðinn.Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir
VöxturSVAI ehf.Þróun hátækni og gervigreindar lausnar til fækkunar spítalasýkinga.Alexander Jóhönnuson
VöxturTero ehf.MARGEIR - rekstrarkerfi fyrir fiskveiðiskipFriðgeir Torfi Gróuson Ásgeirsson
VöxturVisk ehf.Myndgreiningarkerfi fyrir sjálfvirkar mælingar í framleiðsluumhverfiHans Emil Atlason
VöxturVitar Games ehf.Dig InBaldvin Albertsson

*tilheyrir 3. matslotu Fræ









Þetta vefsvæði byggir á Eplica