Fyrsta úthlutun Æskulýðssjóðs 2016

11.4.2016

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til átta verkefna rúmlega 2,9 milljónum króna í fyrstu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016. Alls bárust sjóðnum 25 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 31 milljón króna.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að sjóðnum að þessu sinni. Athugið að listinn er birtur með fyrirvara um villur:

 

Umsækjandi Heiti verkefnis kr.
Ungmennaráð Rauða krossins í Reykjavík Flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi: fordómafræðsla 400.000
Ungmennaráð UMFÍ "Niður með grímuna - Geðheilsa ungmenna á Íslandi" 480.000
Skátafélagið Vífill Kajaknámskeið skátanna 400.000
Skátafélagið Heiðabúar Bland í poka 250.000
Landssamband æskulýðsfélaga Kosningavakning 750.000
Æskan barnahreyfing IOGT á Íslandi Flugdrekanámskeið Æskunnar 98.000
Barnahreyfing IOGT á Íslandi Afmælishátið Æskunnar 94.000
Skátasamband Reykjavíkur Siglingar í skátastarfi 450.000
    2.922.000

 

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica